Helgarpósturinn - 20.02.1995, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 20.02.1995, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1995 MORGUNPÓSTURINN LÍFIÐ EFTIR VINNU 17 á Islandi Andi látna bítilsins Johns Lennon sveif yfir vötnum á Kjar- valsstöðum um helgina þegar aðdáendur hans flykktust þang- að til að sjá hugaróra meistarans. Fjölmenni var á opnuninni sem náði langt út fyrir raðir bítlakynslóðarinnar. Þarna mátti meðal annars sjá hluta pönkkynslóðarinnar svo og swing- og rokkkynslóðarinnar svo nokkuð sé nefnt. Þótt myndir Lennons teljist '\ djarfari kantinum fór enginn hjá sér, enda öld sakleysis- ins á íslandi að renna skeið sitt á enda, sem betur fer. Ahuginn skein úr andlitum Helgu Bachmann og Helga Skúlasonar. Nema ef til vill þau hafi verið að leika. Fyrrverandi slökkviliðsstjóri á Keflavíkurflugvelli tilheyrir án vafa ekki bítlakynslóðinni. Hann hefur þó eins og svo margir alveg örugglega haft gaman af þeim f laumi. I tilefni útkomu Extrablaðsins var haldin fjörleg veisla í Rósenbergkjallaranum á fimmtudagskvöld. Ekki var laust við að rómantík lægi í loftinu, enda Valentínusardagurinn nýafstaðinn og konudag- ur í nánd. Og vel að merkja Extrablaðið að koma út. ' ^iinrnni sm í; 5 1 !í fiS 1 | sJSJ ml iU s II Hann er hugsi og segir dojojojoj... Gunni Hjálmars, sem er að verða poppstar fslands númer eitt, aldrei þessu vant þungur á brún. Það er vonandi að nýtt lag unga fólksins sé að brjótast um í höfði hans. Astin blómstrar sem aldrei fyrr hjá Nínu bimbó og Robba rapp (Brynju Nordquist-syni). Svala Bjork og hennar heitt- elskaði. SKREPPUM SAMAN og minnkum vanda-málið NUPO LÉTT ■ EPA P0LLUTI0N PREVENTER DAEW00 2800 ■ 66Mhz Intel 486DX2 ■ 128KB skyndiminni (mest 256KB) ■ 4MB vinnsluminni (mest 64MB) ■ 264MB diskur (256kb buffer) ■ 14" lággeisla skjár (örtölvustýrður) ■ Overdrive sökkull, ZIF 32-bita VESA Local Bus skjákort ■ 1MB myndminni (mest2MB) ■ VESA Local Bus og ISAtengibrautir ■ MS-DOS, Windows og mús Kr. 128.000 stgr. m/vsk DAEWOO 5200 Pentium ■ 60Mhz Intel Pentium ■ 256KB skyndiminni (mest 1MB) ■ 8MB vinnsluminni (mest 128MB) ■ 264MB diskur (256kb buffer) ■ 14" lággeisla skjár (örtölvustýrður) ■ Overdrive sökkull, ZIF 237 pinna ■ 32-bita PCI Local Bus skjákort ■ 1MB myndminni (mest2MB) ■ PCI og ISA tengibrautir E MS-D0S, Windows og mús ■ FRÁBÆRTVERÐ Kr 169.900 stgr. m/vsk RAÐGREIÐSLUR Lykill; aif) alhliða tölvulausnum EINAR J. SKULASON HF Grensásvegi 10, Sími 563 3000

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.