Helgarpósturinn - 09.03.1995, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 09.03.1995, Blaðsíða 12
12 MORGUNPÓSTURINN FIMMTUDAGUR 9. MARS 1995 Alþingismenn ráðskast með allt sem við kemur daglegu lífi þjóðaninnar í löggjafarsamkundunni við Austurvöll. Grundvöllur ákvörðunartöku þing- kjörinna fulltrúa folksíns í landinu hlýtur að byggjast að miklu leyti á tengslum þeirra við tíðarandann. í kosningabaráttunni, sem þegar er hafin, keppast flokkarnir við að kalla sig „fyrir fólk, þetta og hitt" en vita fulltrúar þeirra eitthvað um þá hluti sem snerta daglegt líf fólks? morgunpósturinn lagði 13 laufléttar spurningar um tíðaranda og fólk fyrir 10 þingmenn valda af handahófi. Kristín Ástgeirsdóttir Petrína Baldursdóttir Jón Kristjánsson Árni R. Árnason Anna Ólafsdóttir Björnsson Hvað kostar í bíó? (550krónur) Það er misjafnt efir þvf hvort myndin er íslensk eða út- lensk. Það er eitthvað um 500 kall. Það kostar 550 krónur. Ætli það kosti ekki svona 600 krónur. Ég get ekki svarað því. Það er hægt að fara á sértil- boðum á þriðjudögum fyrir 300 kall. Annars er það um 500 kall. Hvaða afmæli er Björgvin Halldórsson að halúa upp á með sýningusinni á Hótel íslandi? (25 ára söngafmæli) Ég hef ekki hugmynd um það. Það er hann Friðrik Þór Friðriksson. ....................— Ég man það ekki. Það veit ég ekki heldur. Það er Friðrik Þór Friðriks- son. 25 ára söngafmæli. 25 ára söngafmæli. Ætli það sé ekki 25 ára af- mæli fyrstu upptroðslunnar hans. 25 ára söngferil, eða eitthvað svoleiðis. uppí li. Eg hvert starfsafmæli. Eg verð bara að reikna það út...25 ára. Hvaðeropið lengi á vínveitingahúsum? (tilkl. 01.00 sunnu- dagatilfimmtudaga ogtilkl. 03.00 áföstu- og laugardögum) Hann er Finni og heitir,, bíddu nú við haað heitir hann?.. Vasko..Vaslov..Vasmo...Ég er ekki alveg klár á nafninu. Það er ekki hann Páll Pampichler — nei, ég veit það ekki. Ég man það ekki. Ég man eftir Páli Pampichler Pálssyni, ég slæ á hann bara. Það er ennþá Finninn er það ekki? Hann heitir eh... ég er betri í poppinu. Mig minnir að það sé enn sá finnski. Ég bara man ekki nafnið Tii þrjú um helgar og eitt aðra daga. Til 3 um helgar og til 1 annars. Til klukkan 3, eða ég mundi að minnsta kosti ekki fara út fyrr. Á virkum dögum er held ég opiðtil 12. Þegar ég fer út að skemmta mér þá er opið til 2 þar sem ég er. Um helgar til þrjú og ég held það sé til eitt á virkum dögum með einhverjum varíöntum. Hvað hefurBjörk gefið út margar sólóplötur eftir Sykurmolana? (Eina) Það veit ég ekki. Ég kaupi aldrei bjór. Ætli hún kosti ekki svona fjögur, fimmhundruð kall. Annars kaupi ég aldrei bjór. Lítersflaska? Hún mundi kosta svona 1600-1700 krón- ur. Ég hef ekki séð nema 25cl flösku og hún kostar fleiri hundruð krónur. Þar fórstu með það. Eg bara passa á það. Þær eru tvær eða þrjár. Það er bara ein. Ég held hún hafi nú ekki gefið út nema svona þrjár, fjórar kannski — ætli ég skjóti ekki á fjórar. Hún Björk blessunin. Hún hlýtur að hafa gefið út einar tvær eða þrjár. Hún var með Björk-plötuna og ég man ekki hvort hún er að vinna að annarri eða að hún sé komin út. Ég segi tvær til að vera örugg. n Hver leikur aðal- hlutverkið í Fávitanum? (HilmirSnær Guðnason) Hann er í Ingólfsstræt- inu...Yasimoto...Sumit- omo...Sukiyaki... eitthvað í þessum dúr. Hvað heitir hann? Hann heitir, hérna, eitthvað S- Sa-, ég á alveg að vita hvað hann heitir en ég bara man það ekki núna. Það man ég ekki. Það veit ég ekki. Það man ég ekki. Hilmir Snær Guðnason. Er það ekki Hilmir Snær? Ég veit það ekki. Er það ekki hann Ingvar, ég man nú ekki föðurnafnið. í Fávitanum hans Þórbergs? Ég man nú eftir Jóni Hjartarsyni. Hvort hann er að gera það núna veit ég ekki....Nei ég er að rugla við Ofvitann. Hvað er Fávitinn? Æ það er hann hérna, hérna, hérna, hérna. Nýja stjarnan sem var í Hárinu. Þetta á ég nú að vita fjandakornið. Hilm- ir Snær, er það ekki? 77 B Bíddu, bíddu, bíddu, hvern andskotann heitir hún nú? Ég man það ekki. Bók Megasar? Hef ekki hug- mynd. Bíddu nú við, nei, ég kem því ekki fyrir mig. Það man ég ekki. Æji. Hún fékk svo vonda dóma, ég reyndi ekki einu sinni að lesa hana. Ég segi bara pass — hann fyrirgefur mér aldrei. Hvaðkostar ein röð í Lottói? (40krónur) 100 kall, eitthvað svoleiðis. 40 krónur. Ég held hún kosti 200 krónur. Ætli það sé ekki svipað og bjórflaskan. Ég giska á það. Ég hef bara ekki hugmynd um það. 73 Hvað heitir nýjasta platan með Bubba Morthens? (3 heimar) Geir Sveinsson. Það er hann Geir Sveinsson. Geir Sveinsson. Það hlýtur að vera hann Geir Sveinsson. Er það ekki Sigurður Sveinsson? - Þetta á ég að vita en ég man það ekki. Hvað heitir hún aftur - ég get ekki farið að klikka á Bubba! Ég á allar plötur með Bubba, ég get ekki klikkað á þessu. Jæja, ég man það ekki. Já, bíddu nú við — ég kem því nú ekki fyrir mig. Er það ekki eitthvað um ást- ina? Nei ég er ekkí viss um að það sé sú síðasta. Hann hefur veriö voðalega rómantískur upp á síðkastið. Var það Lífið er yndislegt núna, eða eitthvað í þeim dúr?

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.