Helgarpósturinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1995næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627281234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Helgarpósturinn - 09.03.1995, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 09.03.1995, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1995 MORGUNPÓSTURINN MANNLÍF 17 FJOLNIR VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR SVEIGJANLEIKINN ER FORSENDA ÁRANGURS STRENGUR hf. -í stöðugri sókn Stórhöföa 15, Reykjavík, sími91 -875000 Fallegar leikkonur sem eiga það sameiginlegt að vera menntaðar í útlöndum: BERGLJÓT Arnalds er nýútskrifuð leikkona og hefur tekið þátt í uppfærslum LA í vetur. Algengt verð fyrir svona sett 180cm er á bilinu kr. 80 -150.000,- 1) 2) 3) 4) 5) Velja höfðagafl (og náttborð). Þessu sleppa margir fyrst í stað -sjá til hvemig til hefur tekist og koma aftur seinna. Verð á höfðagafli 180cm er frá kr. 10.000,- Lök, teygjulök, rúmteppi (einnig sérsaumuð að vali), skápar, kommóður, snyrtiborð, eru valin með ef verkast vill. OG SVONA LÍTUR ÞAÐ ÚT SlGRÚN WAAGE þykir vera stjarna Sögu úr Vesturbæn- um þar sem hún leikur blóðheita stúlku af púertórík- önskum ættum. Steinunn Ólína Þorsteins- dóttir var valin kynþokkafyllsta kona landsins á Rás 2 fyrir skömmu. I Húsgagnahöllinni er heil verslunarhæð 2200 m2 (öll önnur hæðin) sérhæfð SVEFNI. Allar hugsanlegar dýnur, rúm og bekkir, svefnsófar, lök, ábreiður og hirslur í svefnherbergi er þar að finna á einum stað. Þægilegt viðmót og mikil vöruþekking starsfólks gerir þér valið auðvelt og skemmtilegt þegar þú vilt sofa vel. Veljir þú sænska svefnkerfíð, fjaðradýnur (stundum kallaðar boxdýnur eða tréramma- dýnur) er verkaröðun á þessa leið. Velja dýnuna - mýktina - stærðina - verðflokkinn. Algengt er, ef um hjón er að ræða að frúin vilji mýkri dýnu en herrann og þá er bara prófað og spekulerað í hinni stóru sýnishomadeild og fengnar fræðandi upplýsingar. Verð 12.860,- 45.000,- algengast (90cm) Velja fætur eða meiða(boga) undir dýnuna. Fæst í ljósum eða dökkum við, hvítum eða svörtum, krómuðu eða hvítlökkuðu stáli. Verð frá kr. 1.250,- lappasett (4stk) til kr. 6.500,- meiðasett (2 stk). Velja rúmasvuntu í kring sem breytir dýnunum í samstætt rúm. Svuntan kostar lítið og er saumuð fyrir þig eftir áklæðavali ef hún fæst þá ekki tilbúin í þeim lit sem best passar. Verð kr. 6.230,- á 180 cm dýnu María Ellings- EN. Hrafn Gunn- laugsson uppgötv- aði Maríu og fékk hana í aðalhlut- verkið í Okkar á milli. Hún er eina íslenska leikkonan í Hollywood. SVEFNHEIMAR okkar eru til þjónustu reiðubúnir. Við skulum tala um dýnur -það er svo hollt fyrir svefninn. HÚ8gagnahöllin BILDSHOFÐA 20 - 112 REYKJAVIK - SIMI 5871199 Þegar þú vití sofa vel. Valdimar Ingvar Hilmir Snær ÞAÐ SV0 HEILSUSAMLEGT AÐ TALA SAMAN Ui DÝNUR

x

Helgarpósturinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3960
Tungumál:
Árgangar:
4
Fjöldi tölublaða/hefta:
207
Gefið út:
1994-1997
Myndað til:
31.07.1997
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Gunnar Smári Egilsson (1994-1997)
Ábyrgðarmaður:
Páll Magnússon (1994-1997)
Útgefandi:
Miðill hf. (1994-1997)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Mánudagspósturinn er mánudagsútgáfa af Morgun-og Helgarpóstinum. Helgarpósturinn er upphaflega fimmtudagsútgáfa af Morgunpóstinum.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað: 20. tölublað - Morgunpósturinn (09.03.1995)
https://timarit.is/issue/233916

Tengja á þessa síðu: 17
https://timarit.is/page/3192177

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

20. tölublað - Morgunpósturinn (09.03.1995)

Aðgerðir: