Helgarpósturinn - 21.12.1995, Page 1

Helgarpósturinn - 21.12.1995, Page 1
21. DESEMBER 1995 79. TBL. 2. ARG. VERÐ 250 KR „Sjálfsagt erum við öll plebbar og kverúlantar upp að einhverju marki. Ég vil að sögupersónur mínar séu merkilegar fyrir einhverjar sakir og forðast þetta hversdagslega. Það er frekar tilefni til að segja sögur affólki sem fer halloka í lífinu vegna þess að það hefur meira dramatískt vœgi. Menn finna sig sjálfsagt alltafá einhverri hundaþúfu og ég hefhingað til líklega verið lítið í sálfrœðipœlingum. “ Líf dönsku fafafellunnar Angel foks farið að brosa við henns. Hún ætlar að sefjasf hér að ngillinn __ vill líkjast lly Parton „Ég er mjög hrifin af þessu litla samfélagi á íslandi en það, sem hins vegar hefur haft mest fyrir mig að segja, er að hér á landi býr mjög skilningsríkt fólk. Ég er nefnilega þeim gáfum gædd að sjá meira en aðrir ... Ég er sko ekkert að grínast; mig lang- ar í eins brjóst og Dolly Parton og á örugglega eftir að láta stækka þau enn meir einhvern tíma í framtíðinni.“ Sjá /)/,■?, I;-) Framsóknarþingmaðurinn Guðni Ágústsson í einlægu viðtali „Auðvitað sjá það allir sem áhuga hafa, að orð hafa verið afflutt og misskilningur nýttur útí ystu æsar til að ráðast á persónu mína ... Tímasetning- in var engin tilviljun. Þingið var sett um þetta leyti og tveimur dögum síðar var þess- ari umræddu forsíðu Alþýðu- blaðsins velt með djöfulskap inná báðar sjónvarpsstöðvarn- ar í umræðuþætti um rasisma þar sem mínu nafni var skellt fram. Auðvitað snertir slíkt mann og reynir á fjölskylduna.“ Eg ber hlýhug til nýbúa og flóttamanna 5 '690855 028004

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.