Helgarpósturinn - 24.04.1996, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 24.04.1996, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL1396 15 Hvaða fólk er flottast, best, gáfaðast og í mestu uppáhaldi hjá unglingum? Hvaða skoðanir hafa unglingar á hinu og þessu og hvernig skal leysa nokkur af helstu „vandamálum" þeirra? Undingamir svara fvrir siö HP mælist ein- dregið til þess, að unglingar taki sér tíu mínútna pásu frá próflestrinum og svari eftirfarandi spurninga- lista með því að setja X fyrir aftan „rétta“ svar- ið eða skrifa inn athuga- semdir í til þess gerða línu. Sendið svo alla síð- una til ritstjórnar HP og merkið hana nafni ykk- ar, aldri og heimilis- fangi. Utanáskriftin er: Helgarpósturinn, Ung- lingar, Borgartúni 27, 105 Reykjavík. Óvæntur glaðningur verður dreg- inn úr aðsendum svör- um. 1. Hver af eftirtöldum yngis- meyjum er mesta skvísan? a) Emilíana Torrini b) Heiðrún Anna Björnsdðttir c) Selma Björnsdóttir d) Dóra Takefusa e) Önnur (hver?) 2. Hver af eftirtöldum DJ-um er bestur? a) Margeir b) Þossi c) Árni E d) Diskótekið Dísa e) Annar (hver?) 3. Hver er besta ísienska hljóm- sveitin? a) Botnleöja b) Jet Black Joe c) Unun d) Cigarette e) Önnur (hver?) 4. Hvaða tveir stjórnendur eiga að ráða ríkjum í Stundinni okkar næsta vetur? a) Felix og Gunni b) Steinn Ármann og Davíð Þór c) Anna Mjöll og Katla María d) Svanhildur og Áslaug Dóra í Dagsljósi e) Aðrir (hverjir?) 5. Hver er flottasU popparinn af „gömlu“ kynslóðinni? a) Ragnar Bjarnason b) Björgvin Halldórsson? c) Egill Ólafsson d) Ragnhildur Gísladóttir e) Annar (hver?) 6. Hver býr yflr fallegasta vaxt- arlaginu? a) Emilíana Torrini b) Kate Moss c) Ragnheiður Erla Clausen d) Naomi Campbell e) Önnur (hver?) 7. Hver eftirtalinna fyrirsæta er súpermódel númer eitt? a) Cindy Crawford b) Elle McPherson c) Claudia Schiffer d) Vendela e) Önnur (hver?) 8. Hvaða efUrtalda kaffíhús er laaaangbest? a) Kofi Tómasar frænda b) Cafe au lait c) Kaffibarinn d) Kaffi París e) Sólon íslandus f) Annað (hvað?) 9. Hver af þessum útlensku hljómsveitum er best? a) Blur b) Oasis c) Supergrass d) Pulp e) Önnur (hver?) 10. Ef þú yrðir að ieggja öll boltaíþróttalandslið íslands nema tvö (konur og karlar) niður vegna spamaðar, hvaða landslið myndi þá standa eftir? a) Knattspyrnulandsliðin b) Handknattleikslandsliðin c) Körfuknattleikslandsliðin d) Blaklandsliðin e) Önnur (hver?) 11. Við hvemig matreiðslu kanntu best? a) íslenska b) Mexíkanska c) Indverska d) ítalska e) Kínverska f) Aðra (hvernig?) 12. Hver er skemmUlegasU út- varpsþátturinn? a) Kaffi Gurrí á Aðalstöðinni b) Með sítt að aftan á FM 95,7 c) Heimsendir á Rás 2 d) íslenski listinn á Bylgjunni e) Þossi og félagar á X-inu f) Annar (hver?) 13. Hvaða Iið verður íslands- meistari i 1. deiid karla í knattspymu? a) KR b) ÍA c) Valur d) ÍBV e) Annaö (hvaða?) 14. Hvaða íþróttir ieggurðu stund á fyrir utan skólatima? a) Boltaíþróttir (eins og knatt- spyrnu, handknattleik, körfu- knattleik eða blak) b) Einstaklingsíþróttir (eins og sund, þolfimi, frjálsíþróttir eða badminton) c) Útvistaríþróttir (fjallgöngu, hestamennsku og bílasport eða snjósleðamennsku) d) Engar (enda er líkamleg áreynsla fullkomlega fyrirlitleg ónauðsyn á tækniöld) 15. Hver er gáfaðasti alþingis- maðurinn? a) Jón Baldvin Hannibalsson b) Davíð Oddsson c) Svavar Gestsson d) Guöný Guðbjörnsdóttir e) Halldór Ásgrtmsson f) Jóhanna Sigurðardóttir g) Annar (hver?) 16. Hvað flnnst þér um ritskoð- un á Interaetinu — tii dæmis á klámefni? a) Hún er bráönauðsynleg til að halda soranum í skefjum b) Hún er vafasöm þótt það megi henda grófasta efninu út c) Hún er óþolandi og ómöguleg því netið grundvallast á frelsi og stjórnleysi d) Hvaö er þetta Intemet? 17. Myndir þú kaupa lofgjörð- arplötu til dýrðar Guði með Páli Rósinkranz? a) Já b) Nei c) Kannski d) Nei, vegna þess aö... 18. Hvaða áhrif heldurðu að margmiðlunar- og intemets- byitingin eigi efUr að hafa á lff nútímafólks? a) Gríðarleg. Samskipti fólks eiga eftir aukast til mikilla muna og menntun, fræðsla og dægra- dvöl verða leikur einn b) Ekki tiltakanleg því fólk á enn- þá eftir áratug í land með að tileinka sér tæknina og hag- nýta upp aö einhverju marki c) Nákvæmlega engin því viö höf- um svo marga fullkomnari miðla: sjónvarp, kvikmyndir, dagblöö og svo framvegis d) Ég hef bara alls ekki orðið var viö þessa byltingu 19. Hver er besti sjónvarpsþátt- urinn? a) Ó b) Fréttir c) Happ í hendi d) Fiskur án reiðhjóls e) íþróttir f) Annar (hver?) 20. Á hvaða hátt nýtir þú einkatölvur? a) Fyrst og fremst í skólanámi — einsog fullkomna ritvél til að skrifa á verkefni og ritgerðir b) Númer eitt, tvö og þrjú sem margmiðlunartöfratæki og til að flækjast um á Internetinu vegna menningar, menntunar og dægradvalar c) Framar öðru til að spila tölvu- leiki Annaö slagiö þó til að pikka inn ritgerð eöa reikna d) Hvað er „einkatölva"? 21. Hvaða tískubúðum verslar þú oftast í? a) Spútnikk/Kjallaranum/Arma Supra b) Noi/Flauel/Frikka og dýrinu c) Skaparanum/Spakmannsspjör- um/Hjálpræöishernum c) Cosmo/17/Gallerí/Jack & Jo- nes d) Hagkaup/Vero Moda/Blu di Blu e) Sævari Karli/Evu/Gall- erí/Centrum/Herrunum f) Sauma allt sjálf(ur) g) Aðrar (hverjar?) 22. Hver er þokkafyllstur af þessum kyntröllum? a) Damon Albarn b) Baltasar Kormákur c) Hilmir Snær d) Páll Óskar e) Coolio f) Annar (hver?) 23. Hvera efUrtalinna fram- bjóðanda styður þú sem næsta forsta íslands? a) Guðrúnu Agnarsdóttur b) Ólaf Ragnar Grimsson c) Pétur Kr. Hafstein d) Guðrúnu Pétursdóttur e) Guðmund Rafn Geirdal f) Pálma Matthíasson — ef hann fer í framboð g) Annan (hvern?) 24. Ég æUa á tónleikana með (má merkja við fleri en einn): a) Blur b) David Bowie c) Radiohed e) Pulp d) Björk e) Vinum vors og blóma f) Öllum ofantöldum g) Engum ofantalinna, heldur: 25. Hver er uppáhalds sjón- varpsþulan þín? a) Jóhanna Vilhjálmsdóttir b) Kristín Erna Lúövíksdóttir c) Svala Arnardóttir d) Ragnheiöur Elín Clausen e) Sigurlaug Jónasdóttir f) Sigríður Arnardóttir 26. Hver af sjónvarpsþulunum heilsar best? a) Jóhanna Vilhjálmsdóttir b) Kristín Erna Lúðvíksdóttir c) Svala Arnardóttir d) Ragnheiöur Elín Clausen e) Sigurlaug Jónasdóttir f) Sigríöur Arnardóttir 27. Myndir þú fara á Bítiasjóið á Hótel íslandi, ef þér yrði boðið? a) Já b) Já, jafnvel þótt ég þyrfti að borga mig inn á þaö sjálf(ur) c) Nei, ekki þótt mér væri borgaö fyrir það d) Hvaða „Bítlasjó"? 28. Unglingadrykkja er hlutur sem fuilorðið fólk taiar um sem stóralvarlegt vandamál, en hvað á að taka til bragðs? a) Hækka aldurstakmarkið í ATVR upp í 22 ár og herða allt eftirlit með drykkju og sölu b) Fara í enn frekara áróöursstriö og heilaþvo liöið meö hræðslu- fræðslu c) Leggja árar í bát því unglingar gera alltaf þveröfugt viö það sem þeím er sagt d) Reyna að koma hér raunveru- legri vínmenningu á fót meö fræöslu um létt vín og hinar ólíklegustu bjórtegundir e) Annað (hvað?) 29. Er fíkniefnaneysla gríðar- legt vandamál skólum? a) Já, meirihluti krakkanna hefur prófað eitthvað af þessum efn- um og þaö þarf að grípa til harkalegra aðgerða b) Nei, alls ekki og það er tími til kominn að fjölmiðlar hætti að ala á þvl rugli c) Kannski, en ég hef ekkert orð- ið var við það d) Að sumu leyti, en einungis í þröngum og lokuðum hópum e) Önnur komment (hvaöa?) 30. Hvaða stjómmálaflokkur er bestur? a) Alþýðubandalagið b) Alþýðuflokkurinn c) Framsóknarflokkurinn d) Kvennalistinn e) Sjálfstæöisflokkurinn f) Þjóðvaki g) Annað stjórnmálaafl (hvaða?) 31. Em stjómmál leiðinleg og lftt spennandi eða mikilvæg fyrír ungt fólk að fylgjast með? a) Já b) Nei c) Frekar d) Hvaða „stjórnmár? 32. Ef þú ættir þess kost mynd- irðu þá flytjast af landi brott þegar skóla lýkur og taka þér bóifestu í öðra landi? a) Já b) Nei c) Kannski 33. Hvers vegna tóku víking- arair hér land og settust að? a) Þeir voru aö flýja harðstjóra I heimalöndum sínum b) Þeir voru aö flýja réttvísina í heimalöndum sínum c) Þeir voru klikkaðir sjómenn og rötuðu ekki aftur heim d) Þeir vissu ekki betur og héldu aö veðriö og náttúran væru blíðari hér e) Þeir höfðu ekki hugmynd um þaö sjálfir 34. Eru grundvallarrit á borð við Bibiíuna og íslendinga- söguraar iygasögur sem eiga sér varla stoð f raunveraleik- anum? a) Já b) Nei c) Sennilega 35. Merktu við þau alþjóðasam- tök og -samninga sem ísland á að hafa aðiid að: a) NATÓ b) EES c) ESB d) EFTA e) GATT f) OECD g) KA h) NAFTA i) Öll j) Önnur (hvaða?) 36. Hvað lestu margar bækur sem ekki flokkast undir skólalærdóm á ári? a) 1-5 b) 6-10 c) 11-15 d) 16-20 e) 21-40 f) 41-100 g) Fleiri (hversu margar?) 37. Hversu oft ferðu f kvlk- myndahús á ári? a) 1-5 b) 6-10 c) 11-15 d) 16-20 e) 21-40 f) 41-100 g) Oftar (hversu oft?) 37. Hversu oft tekurðu þér myndbandsspólu á ári? a) 5-10 b) 11-40 c) 41-80 d) 81-100 e) 100-150 f) 151-200 g) Oftar (hversu oft?) 38. Hvað flnnst þér um ríkis- stjómina? a) Góö b) Sæmileg c) Slöpp d) Ömurleg e) Hún er vond eins og allar ríkis- stjórnir 39. Á að taka upp dauðarefs- ingu á íslandi? a) Já, til aö refsa morðingjum b) Já, til aö refsa morðingjum, þeim sem limlesta að gamni sfnu og kynferðisafbrotamönn- um c) Nei, alls ekki 40. Hvað flnnst þér um spum- ingalista sem þessa? a) Ömurlegir b) Frábærir c) Sæmilegir d) Fremur lítillækkandi fyrir bæði blaöamennina sem þá semja og ungiingana sem eiga aö lesa þá og svara e) Hvaða „spurningalista"? iimmmmimiiiiiiummn

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.