Helgarpósturinn - 24.04.1996, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 24.04.1996, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 24. APRIL1996 17 Vel mætt á Melavöllinn Múgur og menningargengi voru saman komin í Háskólabíói á sunnudaginn til þess að fagna því, að 25 ár eru liðin síðan fyrstu handritin fóru að koma aftur til landsins — ó, þessi ómetanlegu menningarverðmæti. Mikið fjör var á Melavellinum í blíðviðrinu síðastliðinn sunnudag þegar ungir sem aldnir — um fimmhundruð manns — mættu til þess að gegna statistahlutverkum í kvikmynd Fríðríks Þór Friðrikssonar, Djöflaeynni, eftir handriti Einars Kárasonar. Þarna var ekta íslenskt blíðveður: svokölluð “roksól”. I sólinni. ■ Fleiri fyrrverandi menntamálaráð- herrar en Gylfi Þ. voru á sveimi, þ^r á meðal Ól- afulNPi. Einars- A Mennta- málaráð- herrarnir fyrrverandi og núver- andi sem margir telja af svipuðu Gíslason og Menningar- forkólfurinn Heimir Steinsson. Hinn umdeildi bankastjóri Landsbankans, Sverrir Her- mannsson. Frægu feðginin; Jóhannes og Bera Nordal^ Valdimar Ornólfsson hefurekki elst í öll þessi ár, svo að hann sómir sér bara wil ímyndinni. ÆWÍi Gunnar Karlsson handritafræðingur. i' ■ . B %mr. mmeitg&s&sgg Ólafur Egilsson sendiherra sem í *s X Ær vikunni, sagðist ekki ætla í slaginn.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.