Helgarpósturinn - 24.04.1996, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 24.04.1996, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL1996 St.Croix í Minnesota Pljótiö St. Croix hlykkjast um tvöhundruð kílómetra niöur eftir norðurskógum Minnesota og Wisconsin í Bandaríkjunum og myndar einskonar landa- mæri milli fylkjanna þar sem hún rennur út I Mississippi suö- austur af St. Paul. Meðfram áttatíu kílómetra löngum árdaln- um — um þrjátíu kílómetrum austur af tvíburaborgunum — gefur á að líta nokkur söguleg þorp sem áöur gegndu hlutverki viöar- og orkuiönaöar með vatnsmyllum. Þessir átjándu aldar bæir hafa að geyma merkilega sögu og andrúmsloft- i^er varöveitt eins og maður ímyndar sér aö hafi veriö meöal innflytjenda í Ameríku. Þar eru einnig margar byggingar iönaö- armógúla frá blómaskeiöi svæö- isins sem margar eru í Viktoriu- stíl. Nú er þama allt morandi í smáum söfnum, forngripaversl- unum og litlum gistihúsum fyrir sífjölgandi feröamenn. Kanóar og útsýnisbátar hafa leyst af hólmi trjádrumbana sem áöur flutu niður fljótiö. Staöurinn er frábær fyrir feröamenn sem vilja sameina afslöppun í friösælli náttúrunni viö lærdómsferö um uppbyggingu og lífsskilyröi Nýja heimsins. Hluti af St. Croix hef- ur veriö gerður aö fólkvangi og friölýstur. Fjölmargir og stórir al- menningsgaröar innihalda tjald- stæði og stórbrotnar gönguleið- ir þar sem hver ætti aö geta fundið eitthvaö viö sitt hæfi: allt frá þægilegri gönguferö um dal- inn ogjafnvel gegnum mýrar- svæöi yfir í erfiöustu fjallgöngur og feröir um þykka skóganna. í hinu gamla, friösæla og nor- ræna trjáiönaðarþorpi Stillwater í Minnesota, sem reist var áriö 1849 og stendur viö fljótiö, er boöiö upp á kvöldveröarsiglingu upp eftir dalnum. Eftir matinn er svo vinsælt aö ráfa um götur Stillwater og viröa fyrir sér um- merki liöins tfma. Þorpiö var einkum byggt af sænskum inn- flytjendum sem sigldu yfir hafiö í leit aö ævintýrum og nýju lífi. Þó sést greinilega aö þeir hafa tekiö hluta af Gamla heiminum meö og sjást því skandinavísk áhrif víða; á stundum gæti maö- ur allt eins veriö staddur f smá- löndum Svíþjóöar. Tuttugu kíló- metrum noröur af Stillwater er Gammelgarden safniö í þorpinu Scandia. Og þar skammt frá er haldin árleg Noröurlandahátíð. Þeir sem áhuga hafa á jarö- fræöi ættu svo ekki aö láta hjá líöa, aö skoöa Taylor-fossana þar sem dalirnir og bert grjótið bera augljóst vitni ísaldarinnar. Til aö skoöa þessi ummerki er hægt aö leigja sér kanó og róa upp eftir afleggjara fljótsins uns komiö er aö hinum tignarlegu fossum. -EBE Jóhannes Kjarval: Lífið er saltfiskur í Listasafninu. Cartwright í Borgarleikhúsinu. Þessi sýning hefur gengið fyrir fullu húsi síðan í október á Leynibarnum í Borgarleik- húsinu. Það eru þau Saga Jónsdóttir og Guðmundur Ólaífsson sem fara kostum í hlutverkunum 14. Nú eru fáar sýningar eftir á Bar Par og ekki eftir neinu að bíða fyrir þá sem ætla að drífa sig á barinn. Ný menningar- miðstöð opnuð í Grindavík Ný menningarmiðstöð hefur verið opnuð í Grindavík þar sem áður var Kvennó. Þar verður boðið upp á tón- leika, leiksýningar og myndlistarsýning- ar. Fyrsta sýningin verður opnuð á laug- ardaginn og er um að ræða samsýningu 13 listamenn. Þeir eru Áslaug Thoriaci- us, Bjarni Sigurbjömsson, Eygló Harð- ardóttir, Flnnur Amar Amarsson, Guð- rún Hjartardóttir, Helgi Hjaltalín Eyj- ólfsson, Jón Bergmann Kjartansson, Pekka Tapio Pyykönen, Pétur Öm Frið- riksson, Sólveig Þorbergsdóttir, Spessi, Þorvaldur Þorsteinsson og Hannes iár- usson sem fremur gerning klukkan 14 á laugardaginn. Ævintýri Shakespeare um ástina jóðleikhúsið kveður veturinn í kvöld með frumsýningu á Sem yður þóknast eftir William Shakespeare, ævintýrið um ástina í öliu sínu veldi. Þetta er fyrsta Shakespeareverkið sem tekið var til sýninga í Þjóðleikhúsinu. Það var árið 1952 og var jafnframt fyrsta þýðing Helga Hálfdanarsonar á verkum þessa mikla leikskálds. Talið er að skáldið hafi skrifað verk- ið um 1599 og er söguþráðurinn að miklu byggður á hirðingjasögn eftir Thomas Lodge, „Rosalynde". Heimur Shakespeares er þó töluvert flóknari og harðari en unaðsheimur hjarðljóð- anna. Sem yður þóknast segir frá Rósalind, dóttur útlægs hertoga. Hún fellir hug til ungs manns, Oriando og harð- brjósta írændi hennar hrekar að heim- an. Rósalind heldur dulbúin til skógar í leit að föður sínum. í fylgd með henni eru Celía frænka hennar og hirðfíflið Prófsteinn. Til skógar flýr einnig Or- lando eftir meðferð bróður síns. End- urfundir Rósalindar og Orlandos verða þó ekki með þeim hætti sem ætla mætti og leikfléttan gerist æ margþættari. En í skóginum blómstrar ástin allt um kring, jafnvel verstu skálkar verða betri menn og allir finna að lokum sinn iífsförunaut. Leikstjóri er Guðjón Pedersen og sem fyrr segir er Helgi Hálfdanarson þýðandi. Leikendur eru Elva Ósk Ól- afsdóttir, Edda Heiðrún Backman, Benedikt Erlingsson, Ingvar E. Sig- urðsson, Stefán Jónsson, Sigurður Skúlason, Erlingur Gíslason, Steinn Ármann Magnússon, Hjálmar Hjálm- arsson, Bjöm Ingi Hilmarsson, Gunn- ar Eyjólfsson, Edda Amljótsdóttir og Guðlaug Elísabet Óiafsdóttir. Önnur sýning verður á sunnudagskvöld. asson fyrrverandi prófessor við Kaup- mannahaf narhá- skóla og Kjartan G. Magnússon dósent við Háskóla íslands. Hörður sendi- herra Söngvaskáldið Hörður Torfa- son hefur verið sæmdur heitinu Menningarsendi- herra af ILGA, al- heimsmannréttinda- samtökum samkyn- hneigðra. Hörður lenti í bílslysi fyrir tveimur árum og er loks að ná sér eftir það. Á laugardags- kvöldið verður Hörður Torfa með tón- leika i Deiglunni á Akureyri og á sunnu- dagskvöldið á Húsavík. Hermesí Gerðubergi Asumardaginn fyrsta mætir tón- smiðurinn Hermes til leiks í Gerðu- bergi. Það er Guðni Franson klarinettu- leikari sem er í gerfi Hermesar og gest- ur hans á þessum tónleikum er gítar- snillingurinn Einar Kristján Einarsson. Á síðasta ári gekkst Gerðuberg fyrir nokkrum klassískum tónleikum fyrir börn þar sem tónsmiðurinn Hermes leiddi börnin um undraveröld tónanna. Síðan hefur Hermes víða komið fram og háttum manna og dýra. Samspil manns og náttúru árið um kring er meginstef myndarinnar. Dýralíf við vatnið leikur stórt hlutverk í myndinni og er sérstak- lega fylgst með himbrimanum, sem kalla má einkennisfugl vatnsins. Fram- leiðandi er Lífsmynd og hefur Sjónvarp- ið þegar keypt sýningarrétt á henni. Myndatöku annast Valdimar Leifs- son, handrit skrifar Einar Öm Stefáns- son og ráðgjafar eru dr. Pétur M. Jón- félagið Nýr framkvæmdastjóri Sam- bands Norrænu félaganna, Teije Tveito er í heimsókn á ís- landi. í tilefni af því heldur Nor- ræna félagið málþing um hlutverk félagsins í framtíðinni. Málþingið verður í Norræna húsinu á sumar- daginn fyrsta og hefst klukkan 15.30. Norrænu félögin hafa ákveðið að leggja sérstaka áherslu á þjónustu og samstarf við skóla fram að aldamótum. Af því til- efni hefur góðum gestum verið boðið að fljdja stutt erindi um hlutverk Nor- ræna félagsins og stefnumarkandi mál í norrænu samstarfi. BarPar nr. 50 * Ikvöld, síðasta vetrardag, verður 5Q. sýning á leikritinu Bar Par eftir Jim Málþing um Norræna leikið fyrir skólabörn víðs vegar um land. Á efnisskrá tónleikanna i Gerðu- bergi annað kvöld verður frumstæð tónlist og þjóðleg frá ólíkum heims- hornum og tengsl hennar við klassíska tónlist skoðuð. Tónleikarnir hefjast klukkan 15:00 að lokinni skrúðgöngu og fjölskylduskemmtun við Fellahelli. Að tónleikunum Ioknum gefst börnum tækifæri til að skoða þau hljóðfæri sem leikið verður á og ennfremur að teikna og lita. Albaníu-Lára Kvikmyndin Albaníu-Lára verður frumsýnd á Háskólabíói á sumdar- daginn fyrsta. Um er að ræða lokam'ynd Margrétar Rúnar Guðmundsdóttur í kvikmyndaskólanum Hochschule fur Fernsehen und Film í Munchen. Hand- ritið að myndinni var upphaflega skrif- að fyrir samevrópska samkeppni sem haldin var í París um þemað „flótta- menn í Evrópu“, sem Margrét Rún vann fyrir hönd Þýskalands. Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna og verið sýnd á þriðja tug alþjóðlegra kvikmyndahá- tíða út um allan heim og seld í sjónvarp á Spáni og í Belgíu. Álbaníu-Lára fjallar um níu ára al- banska telpu, Láru. Hún býr ásamt fjöl- skyldu sinni á hæli fyrir pólitíska flótta- menn í Slésvík-Holsetalandi í Þýska- landi. Á hælinu er þröng á þingi og þar er samankomið fólk af flestöllu þjóð- erni, mest einstæðir karlmenn og marg- ir heldur slæmir á taugum. Til að iosna við áhrifin frá þessu óþægilega um- hverfi teiknar Lára litla myndir sem hún hverfur síðan inn í. Hún lætur sig dreyma fagra drauma en skyndilega er hún hrifsuð úr þessum draumaheimi inn í gallharðan veruleikann. Nú er Margrét Rún, ásamt Kristínu Ólafsdóttur félagsfræðingi og útvarps- manni, að vinna að kvikmyndahandriti að leikini kvikmynd um Sölva Helga- son, byggðu á skáldsögu Davíð Stefáns- sonar, Sólon íslandus. íslenskur fram- leiðandi myndarinnar er kvikmyndafyr- irtæki Margrétar Rúnar, Islenska draumaverksmiðjan. Ný kvikmynd um Þingvalla- vatn væntanleg Nú standa sem hæst tökur á kvik- mynd um lífið við Þingvallavatn sem hefur vinnuheitið Maður, fugl, vatn. Stefnt er að því að ljúka gerð hennar á þessu ári. í myndinni er fylgst með dag- legum störfum bónda við vatnið og lífs- Saltfiskur Guðni Franzson: Bregður sér í Hermesar. Kjarvals Afimmtudagskvöld verður opnuð í Listasafni íslands sýningin Lífið er saltfiskur. Það er Bjöm Bjarnason menntamálaráðherra sem opnar sýn- inguna formlega. Þar má sjá frumdrög Jóhannesar Kjarval að veggmyndum sem hann málaði á gangi annarrar hæð- ar í húsi Landsbankans í Reykjavík á ár- unum 1924-25 og er efni myndanna sjó- sókn og fiskverkun. Veggmyndirnar í Landsbankanum eru meðal fyrstu verka sinnar tegundar á íslandi og er ein þeirra, Saltfiskstöflun, af mörgum talin vera eitt af öndvegis- verkum íslenskrar myndlistar. Tilefni sýningarinnar nú er að fyrir tæpum tveimur árum fundust 10 stórar teikningar á lofti gamla Stýrimanna- skólans í Reykjavík. Af þeim voru sex teikning- ar af fiskverkafólki sem tengjast veggmyndun- um í Landsbankanum og auk þess ein af sjó- manni við stýri. Á sýn- ingunni í Listasafninu verður auk stóru teikn- inganna einnig hægt að sjá eftirmyndir Lands- bankamyndanna í fuliri stærð ásamt frumdrög- um, ljósmyndum og öðrum heimildum. Einnig verða sýndir myndir frá fjórða áratugnum er Kjarval tók aftur við myndefnið um stúlkuna og saltfiskinn. Sýningin ej unnin í samvinnu við Landsbanka íslands í tilefni af 110 ára afmæli bankans. Gefin verður út mynd- skreytt bók í tengslum við sýninguna þar sem eru greinar eftir Júlíönu Gott- skálksdóttur, Viktor Smára Sæmunds- son og Aðalstein Ingólfsson. Sýningin stendur til 30. júní.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.