Helgarpósturinn - 24.04.1996, Blaðsíða 16
MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL1996
Stórviðbtirður var í LisfaSafni Kópavogs á föstudagskvöldið þegar opnuð var þar yfirlitsýning á verk-
um Barböru Ámason, eins ástkærasta listamanns þjóðarinnar. Sýningin var nánar tiltekið opnuð að
kveldi afmælisdags listakonunnar.
Ustunnand-
inn Davíð Pitt
brá sér á sýn-
inguna.
Sigurður Pálsson
samdi heilt Ijóð á sýn-
ingunni.
Margrét Sigfúsdóttir, eitt
Heklusystkina, horfði alvar-
lega í bragði útundan sér.
Kópavogsbúinn, söngvarinn og fyrrum
skólastjórinn Haukur Ingibergsson naut
iystisemdanna í Gerðarsafni.
Þarna vantar bara kór-
ónuna á |iau Guðrúnu
Þorbergsdóttur og Ólaf
Ragnar Grimsson.
Vífill Magnússon arkitekt — og faðir lista-
verksins Brynju X. Vífilsdóttur.
Fríða í Moudó, scni
fa;rri vita að aðstoðaði
Barböru Árnason heil-
inikið við listvinmina.
Nýkominn að utan var
Ólafur Skúlason, sæll
mcð Ebbu sinni.
Ingólfscafé
Nokkur stressað andrúmsloft var eins og gefur að skilja á skemmti-
staðnum Ingólfscafé um helgina, enda prófaskjálfti í lofti. En það er samt
oft við þessar undarlegu kringumstæður sem eitthvað skemmtilegt gerist.
Pað er vonandi
að þessi Ivö
hafi verið búin
að tannbursta
Undiirfagrar yngis
meyjar.
Bara
Stcfanía og
Maria.
Skvisurnar Hlm og
Begga fóru aðeins
að viðra sig fyrir
Kíddi Bigfoot spígsporaði
með popp inn í Háskólabíó
snemma á föstudagskvöld
til þess að horfa á sig í
fyrsta sinn í kvikmynd. Síð
an skellti hann sér —^gins
og lög gera ráð fyrújF í
Ingólfscafé.
hv
Mikil stemmn-
ing var á Kaffi
List á laugardags-
kvöldið. Þar voru
meðal annarra
Mörður Ámason
og Linda Vil-
hjálmsdóttir, félag-
arnir Þórhallur Ey-
þórsson og Egill Helgason og
einnig Hans Kristján Ámason.
A;
.
ÍBÍiÍltlllH
Sólon ísiandus þetta kvöld
ru ferðamálaf römuðurinn
Andri Már Ingólfsson og Jóna
Lámsdóttir framkvæmdastjóri
Módel ‘79, Svenni stjórnmála-
fræðingur og þríburarnir Heiða
og Inga Einarsdætur.
Sama kvöid var síð-
an mikið stuð á Sel-
tjarnarnesinu þar
sem fram fór upp-
skeruhátíð HSi,
nánar tiltekið í fé-
lagsheimili Sel-
tjarnarness (þar
sem frægu Gróttuböllin voru
haldin í gamla daga). Einna mest
áberandi voru kyntröllið Alfreð
Gíslason, kominn alla leið frá
Akureyri að skemmta sér, Dagur
Sigurðarson Iiandknattleiks-
kóngur, sem líklega verður í
Þýskalandi næstu tíu árin, og all-
ir hinir sætur íþróttastrákarnir.
Ibyrjun helgar sáust á vappi
við Laugaveginn íslenska sú-
perskvísan Bertha María
WaagQörð, Molarnir Einar Öm
Benediktsson, Þór Eldon og
Margrét Ömólfsdóttlr, Stein-
unn Ólína Þorsteinsdóttir leik-
kona og Margrét Vilhjálmsdótt-
ir leikkona, Gunnar Bjarni hinn
einmana lagahöfundur Jet Black
. Joe eftir að félagi hans og
vinur Páll Rósinkranz
gekk í Krossinn, Dav-
íð Þór Jónsson
gáfugrinisti, Ingvar
Þórðarson pen-
ingamaskína, Vikt-
or Sveinsson hótel-
stjóri, Davfð Magn-
ússon poppstjarna
og Þorsteinn M.
Jónsson hinn ný-
ráðni fram-
kvæmdastjóri
Coca Cola á íslandi.
Pjölmargir mættu til þess að
virða fyrir sér “Stálkonurn-
ar” og spyrja þær spjörunum úr
í Gerðubergi á sunnudagskvöld.
Svo troðið var á þessa uppá-
komu að nokkrir þurftu frá að
hverfa. Þeir sem fylgst gátu með
voru Gerla listakona, Þómnn
Sveinbjamardóttir varaaiþing-
iskona, Elíza Björg Þorsteins-
dóttir listfræðingur, Haraldur
Jónsson myndskáld, Kristín
Ómarsdóttir rithöfundur, Nína
Óskarsdóttir íslandsmeistari í
vaxtarrækt, Huldar BreiðQörð
Kumpáni ásamt vini sínum arki-
tektinum Steinarrri Davíðssyni,
Guðbrandur Gfslason og Garð-
ar Baldvinsson bókmennta-
fræðingur.