Helgarpósturinn - 24.04.1996, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 24.04.1996, Blaðsíða 1
HELGARPÚSTURINN 24.APRÍL 1996 15. TBL. 3. ÁRG. VERÐ 250 KR. Samtökin Lífsvog styðja við bakið á fólki sem telur sig hafa orðið fyrir læknamistökum. Um 300 manns hafa leitað aðstoðar: Mörg dæmi um dauðsföll vegna læknamistaka Fanny dansar nakin á Bóhem og segir íslendinga ekki þekkja muninn á vændi og nektardansi: “Ef ég væri hóra þá yrði ég moldrík hér á íslandi” i Nektardansstaðirnir Bóhem og Vegas eru miðpunktar harkalegra deilna sem minna hefst á það sem við þekkjum verst erlendis. Um síðustu helgt varð Guðjón Sverrisson, eigandi Bóhern, fyrir fóiskulegri líkamsárás tveggja grímuklæddra manna.... 028004'

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.