Helgarpósturinn - 24.04.1996, Page 1

Helgarpósturinn - 24.04.1996, Page 1
HELGARPÚSTURINN 24.APRÍL 1996 15. TBL. 3. ÁRG. VERÐ 250 KR. Samtökin Lífsvog styðja við bakið á fólki sem telur sig hafa orðið fyrir læknamistökum. Um 300 manns hafa leitað aðstoðar: Mörg dæmi um dauðsföll vegna læknamistaka Fanny dansar nakin á Bóhem og segir íslendinga ekki þekkja muninn á vændi og nektardansi: “Ef ég væri hóra þá yrði ég moldrík hér á íslandi” i Nektardansstaðirnir Bóhem og Vegas eru miðpunktar harkalegra deilna sem minna hefst á það sem við þekkjum verst erlendis. Um síðustu helgt varð Guðjón Sverrisson, eigandi Bóhern, fyrir fóiskulegri líkamsárás tveggja grímuklæddra manna.... 028004'

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.