Vísir - 07.06.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 07.06.1975, Blaðsíða 1
65. árg. — Laugardagur 7. iúni 1975— 126. tbl. „GÓÐAR ÞYKJA MÉR GJAFIR ÞÍNAR, OG ÞÓ..." — baksíða um „tóbakslausu söfnunina" Stúdentar sjó sjaldan ólfa — bls. 3 Minnstí hestur landsins keyptur ó dýrasafnið — baksíða Geta list- mólarar lœknað með listinni? - bls. 3 /,Ég var notuð sem túlkur" — segir hin íslenzka La Maja - bls. 15 LILJA SETTI ENN EITT METIÐ - bls. 15 Dagurinn í dag — bls. 6 muBaaaaBmmusmtKBmmm Atvinnuleysi á landi tvöfaldaðist í síðasta mónuði: Nœr allt atvinnuleysið vegna togaraverkfallsins Langflestir, 1053 af mánaðamótin, eru i 1281 atvinnulausum á fjórum bæjum, sem landinu öllu nú um byggja afkomu talsvert Þarna sést Kristín Waage, þar sem hún er aft fletta tfzkublöbum. Sjást þarna forsiöumyndir af henni Iítaiska blaöinu Gioia. Þið hljótið að þekkja hana Kristínu - hún heitir raunar Sigrún meðal stórþjóðanna — bls. 2 - 3 á stóru togurunum. 888 af atvinnuleysingjunum eru verkakonur, sem yfirleitt hafa misst vinnu vegna togara- verkfallsins. Þessir bæir eru Reykjavik, Hafnarfjörður, Akureyri og Akranes. Atvinnuleysingjum fjölgaði á Akranesi úr 14 i 143 i siðasta mánuði, úr 681 186 á Akur- eyri og úr 23 I 71 I Hafnarfirði. 1 Reykjavik voru miðað við skrán- ingu 1. júni, 653 atvinnulausir. Atvinnuleysið meira en tvö- faldaðist á landinu öllu I siðasta mánuði. Mánuði fyrr voru 594 at- vinnulausir. Til viðbótar fórnar- dýrum togaraverkfallsins kom skólafólk nú á skrá, mestallt þó i Reykjavik. Atvinnuástand var hins vegar sæmilegt víðast hvar i kauptún- um. 1 kauptúnum, þar sem Ibúar eru fleiri en þúsund, voru alls 27 atvinnulausir, en einn maður hafði verið á skránni mánuði fyrr. 1 smærri kauptúnum voru nú um mánaðamótin alls 126 atvinnu- lausir, sem var aukning um 32 á einum mánuði. Hólmavik var með flesta atvinnuleysingja, 31, fjölgun um 28. A Þórshöfn voru 25, sem var aukning um 24, og 20 I Hrisey, þar sem enginn var skráður atvinnulaus mánuði áð- ur. t öðrum kauptúnum voru at- vinnuleysingjar færri. — HH Festu kranann undir brúhni Það munaði minnstu, að aftur færi illa við Kópavogsbrúna i gærkvöldi. Stór bilkrani frá varnarliöinu var á leiö norður gjána og hægði vel á sér áður en hann ók undir brúna, sennilega minnugur óhappsins i siöustu viku. Það munaði engu aö bilkran- inn kæmist undir, en ekki nógu samt, þvi hann kolfestist undir miðri brúnni. Nokkurn tima tók aö ná krananum til baka, sem siöan valdi sér aöra leiö I gegn- um Kópavoginn. — JB Heildarsamning- arnir — Hver fundurinn af öðrum Sá fundur stóð frá um niu til um eitt um nóttina. Fyrr þann dag var annar fundur, sem stóö frá 10 um morguninn til skömmu eftir hádegið. Hin ný- skipaða sáttanefnd kom sér inn i málin og hóf störf við málamiðl- un, en ekkert gekk. Alþýðusam- bandsmenn lögðu fram Itarlegri skilgreiningar á kröfum sinum. Þeir telja vinnuveitendur eiga að koma með næsta „útspil”, en vinnuveitendur segjast hvergi geta hreyft sig til móts við kröf- ur ASl, sem séu ekki raunhæfar við núgildandi aðstæður. Við þetta sat, þegar slðast fréttist af þessari viðureign. — HH ER BÓKAÚTGÁFAN KOMIN Á VONAR- VÖL? — sjó bls. 7 Samningafundur Al- þýðusambandsins og vinnuveitenda var boðaður með litlum fyrirvara i gærkvöldi klukkan niu. Fundur- inn stóð, þegar blaðið fór i prentun. Ekki var búizt við miklu. Á fundi i fyrrakvöld var mest hangið yfir litlu, og ekkert hreyfðist i sam- komulagsátt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.