Vísir - 07.06.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 07.06.1975, Blaðsíða 22
22 Vlsir. Laugardagur 7. júni 1975 TIL SOLU Til sölu Crown kassettutæki, svo til ónotað, verð kr. 10.000. Uppl. i slma 86797 og 41161. Til sölu er barnabilstóll, barna- burðarrúm og rugguhestur. Uppl. I sima 84186. Takið eftír. Til sölu og flutnings er biðskýlið við Dalbraut. Tilboð óskast. Uppl. I slma 34636. Til sölu traktor, 16 ha. dísil með sláttuvél, og 22 ha. bensintraktor með sláttuvél. Uppl. að Saurbæ, slmi um BrUarland 66111. Blóm til sölu, dalíur, petoniur, alls konar sumarblóm, fjölær blóm, margar tegundir á góðu verði. Skjólbraut 11, Kópavogi, slmi 41924. Hljóðfæraleikarar athugið. Til sölu sem nýr Fender Bassman 100 magnari og hátalarabox (120 w) og Columbus bassi. Uppl. í sima 83379 milli kl. 5.30 og 8 í kvöld. Tii sölu ný aftanikerra sem ber 1500-1800 kg, einnig fólksbila- kerra sem ber 7-800 kg. Uppl. I slma 37764 laugardag og sunnu- dag. 24” Philipssjónvarp til sölu. Simi 66341. Til sölu nýlegur 65 ha. Mercury utanborðsmótor 3ja cylindra 650 cc Short til sölu. Uppl. I síma 23770 eftir kl. 3 I dag og næstu daga. Til sölu drengjareiðhjól Renault bifreið R 10 ’64 og nýr mótor i Passap prjónavél. Uppl. I slma 84545. Til sölu vegna flutninga Philips þvottavél, Ignis isskápur tvi- skiptur 275 1, eldhúsborð, Walkie- talkie, 1 w og dúkkurúm. Uppl. i sima 21589. Til sölu af sérstökum ástæðum mjög góð stereo-samstæða, magnari, Puner plötuspilari og hátalarakerfi, Kenwood. Hag- stætt verð. Uppl. i sima 51896. 2 sjónvörp, borðstofusett, sófa- borð, svefnsófi, tekkrúm með náttborði og 2 eins manns rúm til sölu. Uppl. I sima 11257 og 82384. Seljum ámokaða mold við toll- vörugeymsluna Laugarnesi. Uppl. i sima 14098. Til sölu fallegt ónotað gólfteppi, stærð 7,40x3.66 m, einnig jeppa- kerra, hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. Til sýnis Alfhólsvegi 79. Tvær góðar Westinghouse fata- hreinsunarvélar til sölu, gott verö, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i simum 41883 og 16346. Til sölu barnarimlarúm, vel með farið, einnig þrihjól. Uppl. i sima 33529. Til sölu4 stk. F-78xl5 Good Year sumardekk, sem ný. Uppl. i sima 84442. Til söiu þriskipt hiilusamstæða fyrir sjónvarp, plötuspilara, inn- byggöur skrifborðsskápur o.fl. skápar neðst I Samstæðunni, einnig bekkur úr sama viði með lausum setum, hentug i sjónvarpsherbergi, selst mjög ódýrt. Uppl. í sima 40250. Til sölu amerisktpíanó i sérflokki (Lowery) með bekk, pecan-viður, 'nvitt norskt hjónarúm með laus- um náttborðum og springdýnum, ameriskt hlaðrúm með spring- dýnum, skúffu, stiga og hliðar- grindum, fullorðinsstærð, má taka I sundur og hafa sem rúm, norskt borðstofuborð og skápur með 8 dönskum stólum, nýtt ameriskt telpureiðhjól með hjálparhjólum og körfu, hús- bóndastóll m/skammeli, hlað- borðástatifi. Til sýnis Sólheimum 28 t.h. eftir hádegi. Kynditæki til sölu, 3 1/2 ferm ketill og Gilbarco brennari, i góðu lagi. Einnig er til sölu Rafha þvottavél, eldri gerð. Simi 40652 i dag og eftir kl. 7 nætu daga. Iljólhýsi. Til sölu litið notað Cavalier 1200. Uppl. i sima 83140. Veiðimenn. Vil selja komplett lax- og silungsveiðitæki, samningsatriði. Uppl. I sima 72418 eftir kl. 7 á kvöldin. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð úrvals gróðurmold til sölu. Uppl. i sima 34292. Húsdýraáburður(mykja) tilsölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. I sima 41649. Til sölu hraunhellur. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu hraunhellur eftir óskum hvers og eins. Uppl. i símum 83229 og 51972. ÓSKAST KEYPT óska eftir að kaupa notaða garðsláttuvél (mótor).Simi 43202 eftir kl. 18. Tjald. Gott 3ja-4ra manna tjald óskast. Uppl. í sima 27506 eftir kl. 17 laugardag. Óskum eftir að kaupa einu sinni notað eða nýlegt mótatimbur, 4500 m 1x6”, 200 Stk. 1 1/2 x 4,8 1/2 -9 fet eða 100 stk. 17 fet og 100 stk. 11/2 x 4,10 fet. Uppl. I slma 28518. Mótatimbur óskast.óska eftir að kaupa 500-600 metra af notuðu mótatimbri, 1x6”. Uppl. i sima 43208. VERZLUN Stórkostleg rýmingarsala. Allt að 50% afsláttur. Hljómplötur. Ljós- myndavörur. Radióvörur. Allt á að seljast. J.P. Guðjónsson h.f, Skúlagötu 26, simi 11740. Mira-Suðurveri, Stigahlíð 45-47, slmi 82430. Blóm og gjafavörur I úrvali. Opið alla daga og um helgar. Körfugerðin Ingólfsstræti 16 aug- lýsir: Reyrstólar og teborð, einn- ig barna- og brúðukörfur ásamt klæðningu ilitaúrvali. Körfugerð- in Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Björk Kópavogi. Helgarsala- kvöldsala. Islenzkt keramik, hag- stætt verð, leikföng og gjafavörur i úrvali, gallabuxur, peysur, sokkar og nærföt á alla fjölskyld- una. Björk, Álfhólsvegi 57, simi 40439. FATNAÐUR Módelkjóll. Glæsilegur módel- brúðarkjóll nr. 36-38, til sölu. Verð kr. 25.000.00. Nánari upplýsingar i sima 25707 i dag, laugardag. Sem nývönduð peysuföt á granna konu til sölu. Uppl. I sima 21998. Sumar- og heilsárskápur á kr. 4800. Jakkar á kr. 2000. Kjólar á 500 til 2000. Siðbuxur á 1000. Fata- markaðurinn Laugavegi 33. HJÓL-VAGNAR Til sölu barnavagn og skerm- kerra. Simi 86354. Svalavagn. Sá sem vill fá svala- vagn gegn greiðslu þessarar auglýsingar hringi i síma 11878 eftir kl. 2. Til sölu dúkkuvagn og telpureiðhjól. Uppl. I slma 84705. óska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn. Simi 44223. Til söluvel með farinn Pedigree bamavagn, grænn að lit. Uppl. i síma 40296. Mótorhjól. Erum að fá sendingu af torfærumótorhjólum, Montesa, Cota 247, verð 357.000. Montesa umboðið, simi 15855. HÚSGÖGN Húsgögn — fatnaður. Til sölu sófasett, sófaborð, skrifborð og stóll, radiófónn, segulband, inn- lagt borð, blómagrind, myndir, gluggatjöld, og kvenfatnaður, stærð 40-44. Simi 41944. Vel með farinn húsbóndastóll með leðuráklæði til sölu að Möðrufelli 9. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, sefnsófasett, ódýr nett hjónarúm, verð aðeinsfrá kr. 27 þús. með dýnum. Suðuri.esja- menn, Selfossbúar, nágrenni, keyrum heim einu sinni i viku, sendum einnig i póstkröfu um allt land, opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. Notað sófasett til sölu, fjögurra sæta sófi og tveir stólar. Uppl. i slma 14780. Klæðningar ogviðgerðir á bólstr- uöum húsgögnum. Plussáklæði á gömlu verði. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Bólstrun Karls Adólfssonar, Fálkagötu 30, simi 11087. 1 sumarbústaðinn, sófasett kr 15.000, stakur sófi kr. 10.000, 3 stólar kri 15.000. Uppl. að Alfta- mýri 31. Tveggja manna svefnsófar til sölu á framleiðsluverði. Bólstrun Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43, Kóp., simi 40880. HEIMILISTÆKI Tvlskiptur Isskápurtil sölu á kr 40 þús. Uppl. I sima 30823 e. kl 5.00. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu sendibill, disil, með gluggum og toppgrind, talstöð og mælir geta fylgt, alls konar skipti og góðirgreiðsluskilmálar.Einnig til sölu 17 ára 6 manna fólksbill, ryðlaus og sparneytinn I sér- flokki. Simi 72670. Varahlutir, Cortina.Til sölu vél i Cortinu og flestir aðrir varahlutir I eldri gerðina af Cortinu. Uppl. i sima 13275 eftir kl. 7. Plymouth, Datsun disil. Til sölu Plymouth Valiant ’64, sjálfskipt- ur, og Datsun dísil ’71, að Austur- brún 2, 9-1. Uppl. i sima 81039 næstu daga. Ódýrt. Ford Consul315 til sölu og niðurrifs, mjög ódýrt. Simi 41784 næstu daga. Morrisvél óskast. Óska að kaupa góða Morris 1100 vél ’63-’66. Uppl. i síma 99-4301. Til sölu Moskvitch ’66, nýklædd- ur, góð dekk litur vel út, með númerum, ökufær selst ódýrt. Uppl. i sima 82981. Jeppi óskast.óska eftir að kaupa góðan jeppa, Bronco eða Willys. Uppl. I síma 18427 kl. 2-6 i dag. Morris Marina eigendur ath. Til sölu sem nýtt blöndungasett i Morris Marina 1.8 (2 blöndung- ar). Á sama stað óskast girkassi i Austin Mini. Uppl. I sima 32248. Til sölu Volkswagen Karmaugia árg. ’71, mjög góður bill. Uppl. i sima 83984. Cortina ’65-’70.Vil kaupa Cortinu ’65-’70, má vera með ónýtum mót- or. Uppl. i sima 83151. Til sölu Commer árg. ’70 sendi- ferðabill með disilvél. Simi 42303. Til sölu VW rúgbrauð árg. ’71. Uppl. I síma 36129 I dag og mánu- dag. Til sölu SunbeamArrow árg. ’70. Uppl. I síma 13672. FIatl28rally ’75(rauður) til sölu, ekinn 7000 km. Billinn er til sýnis laugardag og sunnudag. Uppl. i sima 13289. VW 1302 til sölu árg. ’72, fallegur bill, nýskoðaður, útvarp og 4 snjó- dekk fylgja. Uppl. i sima 52497 og 53293. Bflaskipti, stærri bíllóskast fyrir Sunbeam 1974, ekinn 14.000 km. Uppl. I sima 35434. Til sölu Hanomag sendiferðabill árg. ’67 ásamt vél og oliuverki, á sama stað er til sölu pels á meðal- stóra manneskju og 100 litra þvottapottur. Simi 27468. Mustang ’67. Til sölu Ford Mustang ’67, 8 cyl, 289 cub. in. Uppl. I sima 33116. Til sölu Ford Transit sendiferða- bill árg. 1972, skipti möguleg á fólksbil. Uppl. I sima 92-2734. Til sölu Saab 96árg. 1965. Uppl. i slma 37566. Til sölu Opel Rekordog 12” dekk. Til sölu Opel Rekord árg. ’63, nýupptekin vél, bremsukerfið ný- yfirfarið ásamtfleiru, selst ódýrt. Einnig til sölu 12” vetrar- og sumardekk. Uppl. I síma 71639. Til sölu dekk, 1200x22/14 á kr. 12000 stk., 825x15/14 nælon á felgum undir flutningava’gn, Land-Rover mótor með girkassa, Willys girkassi og hásingar og Pickup hásingar I Ford/Chevro- let. Simi 52779. Volkswagen árg ’71-’72 óskast, aðeins vel með farinn bill kemur til greina. Uppl. I sima 18084 eftir kl. 13. Til sölu Fiat 128 rallyárg. ’72, ek- inn 31.000 km. Uppl. I sima 74642 milli kl. 13 og 19. Tveir góðir. Chevrolet 6 cyl. beinskiptur árg. ’47 og Mercury ’56, 8 cyl. sjálfskiptur, 2ja dyra harðtopp til sölu. Uppl. I sima 71169. óska eftir að kaupa V-8 Chevro- letvél, 327 eða 350 eða 396 cub. Til sölu á sama stað vökvastýri og fl. I Buick ’66. Uppl. i sima 83041. VW. óska eftirað kaupa vél I VW ’671200 eða 1300. Til greina kemur að kaupa bil til niðurrifs með góðri vél. Simi 81315 milli kl. 2 og 5. Til sölu CitroénGS árg. ’71. Uppl. I síma 86339. VW árg. ’64 til sölu, verð kr. 40 þús. Uppl. i sima 83484. VW vél.Til sölu nýr skiptimótor i VW 1500, (passar einnig i 1300). Uppl. i síma 44028 kl. 2-6. VW árg. ’63,útvarp og góð dekk, skoðaöur ’75 til sölu, verð kr. 150 þús. Uppl. I sima 50662. Til sölu Plymouth Belvedere II með vökvastýri, skoðaður ’75, vel með farinn bill. Uppl. i sima 53076. Blæju-Willys árg. ’66 til sölu. Til sýnis að Asgarði 159. Uppl. i sima 36297. Til sölu Fiat 132 GLXárg. ’74, ek- inn 7 þús. km, stereosegulband, útvarp og nagladekk. Uppl. i sima 92-2710 Og 92-3363. Citroén GS 1971 til sölu, nýsprautaður, góður bill, verð kr. 500 þús. Greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 37449. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandarískra japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590 (Geymið auglýsinguna). ódýrt, ódýrt.Höfum mikið af not- uðum varahlutum i flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason, Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Mosk- vitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, Rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið alla daga 9—7, laugar- daga 9—5. HÚSNÆÐI í Einstaklingsherbergi til leigu i Fossvogshverfi. Reglusemi og 3 mánaða fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 38630. Til leigu stór tveggja herbergja ibúð i 5 mánuði. Uppl. i sima 74374. 2ja herbergja Ibúð til leigu strax i 1-2 ár. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 86339. Herbergi með húsgögnum til leigu i 4-5 mánuði. Uppl. i sima 42994. tbúð til leigu I vesturbænum, 1 herbergi, eldhús og bað, aðgang- ur að þvottahúsi, sérhiti. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Fyrirframgreiðsla 3842”. Til leigu3ja herbergja ibúð á ann- arri hæð með tveim herbergjum i risi, er I nágrenni Iðnskólans. Ibúðin er nýstandsett. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt „3735”. 2ja herbergja ibúð I Háaleitis- hverfi til leigu. Tilboð sendist blaðinu fyrir kl. 6 mánudag merkt „3734”. Herbergitil leigu I vesturbænum. Sérinngangur. Uppl. i slma 23747 eftir hádegi. Eins eða tveggjamanna herbergi á bezta stað i bænum með hús- gögnum og aðangi að eldhúsi get- ið þér fengið leigt I vikutíma eða einn mánuð. Uppl. alla virka daga I sima 25403 kl. 10-12. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og I sima 10059. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð.- Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungt reglusamt par (háskólastú- dentar) óskar eftir að taka á leigu litla Ibúð i haust. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 19967. Til leigu óskast 2ja herbergja ibúð. Reglusemi. Uppl. I sima 31307. Ung hjón utan af landi, hjúkrunarskólanemi og háskóla- nemi, óska eftir 2ja herbergja íbúð nálægt Landspitalanum frá og með 15. ágúst nk., 8-10 mánaða fyrirframgreiðsla. Meðmæli frá fyrri leigjendum. Uppl. i sima 93- 1912. Eldri mann vantar herbergi, helzt fyrir 15. júni, má vera i kjallara, æskilegast I vesturbæn- um eða miðbænum. Tilboð merkt „Reglusamur 3767” sendist augld. Visis sem fyrst. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu. Einhver húshjálp kemur til greina. Reglusemi. Simi 17391. tbúð óskast strax. Konu og eitt bam vantar l-2ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 28715. óska eftir2ja-3ja herbergja ibúð strax. Simi 71476. Óska eftireins herbergis ibúð eða herbergi með eldhúsaðgangi. Uppl. I sima 23096 i kvöld og næstu kvöld. Hraunbær. Hjúkrunarnemi og iðnnemi með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð i Árbæjar- hverfi. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 84793 eftir kl. 16.30 á föstu- dag og allan laugardaginn. 2ja herbergja ibúð óskast strax i 3 mánuði eða lengur. Uppl. I sima 38289. Kona óskar eftir 2ja herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Simi 71377 frá kl. 1-6 og 72102 eftir kl. 6. Stúlkur ath. Skemmtileg og tekjudrjúg aukavinna fyrir réttar stúlkur. Ef þér hafið áhuga og hæfileika, þá er góð þénusta örugg. Mikil samskipti við fólk. Simi 38427 eftir kl. 8.30 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST óska eftirvinnu hálfan daginn, er vön skrifstofu- og verzlunarstörf- um. Uppl. i sima 30832. SAFNARINN Kaupum sérunnuþjóðhátiðarpen. m/gulli 1974, koparminnispen. þjóðhátiðarnefndar 1974, Isl. frimerki, fyrstadagsumslög, seðla og mynt. Frimerkjahúsið, Lækjarg. 6A, simi 11814.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.