Vísir - 07.06.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 07.06.1975, Blaðsíða 14
14 Visir. Laugardagur 7. júní 1975 Iðnskólinn í Reykjavík: Auglýsing um innritun Iðnnemar á 1. nómsóri Samkv. lögum um iðnfræðslu (20. gr.) skulu meistarar og iðnfyrirtæki senda iðn- nema til iðnskólanáms næst er það hefst eftir að námssamningur er gerður. Innritun nýrra nemenda fyrir skólaárið 1975—1976 fer fram dagana 9. til 13. þ.m., báðir dagar meðtaldir kl. 9:00—12 00 og 13:30—16:00, i skrifstofum yfirkennara, stofu 312. Inntökuskilyrði eru að nemandi sé fullra 15 ára og hafi staðist miðskólapróf með lágmarkseinkunnum sem menntamálaráðuneytið ákveður. Nemendur með samræmt gagnfræðapróf og tilskilinn ár- angur verða innritaðir i 2. bekk. Við innritun ber að sýna námssamning, vottorö frá fyrri skóla undirrituð af skólastjóra og nafnskirteini. Innritun í 3. bekk. Nemendur sem lokið hafa prófi úr tré- eða málmiðnadeildum Verknámsskóla iðnað- arins og komnir eru á námssamning hjá meistara i einhverri hinna löggiltu iðn- greina, þurfa að láta innrita sig til fram- haldsnáms i 3. bekk iðnskóla á sama tima. Verknómsskóli iðnaðarins Innritun i tré- og málmiðnadeildir fer fram i skrifstofu yfirkennara (stofu 312) sam- kvæmt þvi sem að ofan greinir. Inntökuskilyrði eru þau sömu og fyrir Iönskólann, nema að þvi leyti, að námssamningur þarf ekki að vera fyrir hendi. Tréiðnadeildiner aðallega fyrir þá, sem hyggja á iðnnám eöa önnur störf i tréiðnum, helstar þeirra eru húsasmiði, húsgagnasmiði, skipasmiði. Málmiðnadeildin er fyrir þá, sem hyggja á iðnnám eða önnur störf i máimiönaöi eða skyldum greinum, en helstar þeirra eru: allar járniðnaðargreinar svo og bifreiðasmiði, bifvéiavirkjun, blikksmiði, pipulögn, rafvirkjun, skrif- vélavirkjun og útvarpsvirkjun. Innritun í framhaldsdeildir verknómsdeilda Nemendur sem lokið hafa prófi úr málm- iðnadeild og hyggja á áframhaldandi nám i rafiðngreinum eða bifvélavirkjun verða að sækja um skólavist ofangreinda daga. Tækniteiknaraskólinn Skóli til þjálfunar fyrir tækniteiknara og aðstoðarfólk á teiknistofum tekur til starfa i byrjun september n.k. Inntökuskilyröi eru, að umsækjandi sé fullra 16 ára, og hafi lokið gagnfræðaprófi eöa landsprófi. Innritun fer fram i skrifstofu yfirkennara eins og að oian greinir. Við innritun ber að leggja fram undirritað prófskirteini frá fyrri skóla, ásamt nafnskirteini. Þeir, sem lokið hafa prófum úr 1. bekk Tækniteiknara- skólans, komi einnig til innritunar i 2. bekk ofangreinda daga. Skólastjóri. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 21., 23. og 25. tbl. Lögbirtingablaðsins 1975 á eigninni Melabraut 20, Hafnarfirði, þinglesin eign Ýmis h/f, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrimssonar hrl. og Ifafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri miðviku- daginn 11. júni 1975 kl. 3.15 e.h. Bæjarfógetinn IHafnarfiröi. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á neðri hæö Njarövlkurbrautar 2, Innri Njarðvik, þinglesin eign Rakhelar G. Magnúsdóttur, fer fram að kröfu Guðjóns Steingrimssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 9. júni 1975 kl. 14. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 1., 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á fasteign á Artúnshöfða v/Vesturlandsbraut, talinni eign Þrastar Eyjólfssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri þriðjudag 10. júní 1975 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 1„ 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Völvufelli 12, þingl. eign Ólafs Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og tollstjórans I Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 10. júni 1975 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 1., 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Þórsgötu 14, þingl. eign Bláfjalla hf. o. fl„ fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 10. júnl 1975 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 180„ 82. og 84. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta I Þórufelli 16, talinni eign Steindórs Sigurjónssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans o.fl. á eigninni sjálfri miðvikudag 11. júnl 1975 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 162., 64. og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á Hraunbæ 65, þingl. eign Gisla S. Hafliðasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk og Borgarsj. Reykjavlkur á eigninni sjálfri miðvikudag 11. júnl 1975 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 21., 23. og 25. tölublaði Lögbirtingablaðs 1975 á eigninni Mánastíg 4, jarðhæð, Hafnarfirði, þingl. eign fvars Arnars Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrimssonar hrl. og Gtvegsbanka lslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. júni 1975 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. PASSAMYfSTDIR teknar í litum tilkunar sfrax 1 barna & fíölskyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 FVrstur meö iþróttafréttir helgarinnar vism „Hamborg kannast ekki við neitunina" — segir Sigurður Helgason hjá Flugleiðum „Hamborgarskrifstofan neit- ar þvi, að þetta ákveðna atvik hafi nokkru sinni átt sér stað”, sagði Sigurður Helgason for- stjóri Flugleiða um þær fullyrð- ingar, að skrifstofa Flugleiða i Hamborg hafi neitað að bóka erlenda farþega i innanlands- flug sökum þess.'að þcir hugð- ust koma til landsins með Air Viking. t ræðu, sem Steingrimur Her- mannss.on flutti á alþingi fyrir þinglok, fjallaði hann um Flug- leiðir og einokunarhættu, sem af veldi þeirra stafaði. Steingrimur vitnaði i tvö tel- exskeyti, sem hann hefði undir höndum. Annað var bókunar- beiðni fyrir þýzk hjón, sem vildu tryggja sér flugfar innanlands með Flugleiðum en ætluðu hins vegar að fljúga til landsins með Air Viking. I svarskeytinu, sem Stein- grimur sagðist hafa undir hönd- um, var bókunarbeiðninni hafn- að á þeim forsendum, að skrif- stofan væri störfum hlaðin vegna bókana eigin farþega. „Skrifstofan kannast ekki við þetta atvik. Hins vegar bendir skrifstofan á bókunarbeiðni á hóteli og bilaleigubilum, sem var synjað sökum þess, að ekki voru nægjanlegar upplýsingar um það, hvort þessir farþegar myndu raunverulega fara til landsins. Skrifstofan vildi ekki bóka hluti, sem hún var ekki með tryggingu fyrir að yrðu notaðir”, sagði Sigurður Helga- son, forstjóri Flugleiða. —JB ísfirðingar leika f/Sjö stelpur" Bryndís Schram meðal stelpnanna Litli leikklúbburinn á Isafirði er þriðja áhugamannafélagiö, sem tekur leikinn „Sjö stelpur” eftir Erik Torstensson til sýningar. Verkið var upphaflega sýnt i Þjóðleikhúsinu og fékk góðar undirtektir. „Sjö stelpur’’ er fimmta verkefni Litla leikklúbbs- ins f vetur, en fyrir skömmu hélt hann upp á 10 ára afmæli sitt með sýningum á leikritinu „Selurinn hefur mannsaugu” eftir Birgi Sigurðsson. Leikritið „Sjö stelpur” fjallar um lif og örlög ungra stúlkna á upptökuheimili. Litli leikklúbbur- inn á Isafiröi frumsýnir verkið nú á sunnudaginn. Leikstj. er Halla Guðmundsdóttir og á myndinni sjáum við f jóra leikendur i verk- inu, þær Laufeyju Waage, Söru Vilbergsdóttur, Bryndisi Schram og Sjöfn Heiðu Steinson talið frá vinstri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.