Vísir - 07.06.1975, Blaðsíða 21

Vísir - 07.06.1975, Blaðsíða 21
Vlsir. Laugardagur 7. júni 1975 í PAG 1 í KVÖLD | í DAG j Brákaður reyr í sjónvarpinu kl. 21,20 á sunnudag HVAÐ Á AÐ GERA VIÐ FÖTLUÐU SYSTURINA? Brákaöur reyr” heitir sjón- varpsleikrit, sem sýnt veröur annaö kvöld. Leikritiö er i myndaflokknum Country Matters, mynd Ur þeim fiokki var sýnd I sjónvarpinu sunnudaginn 25. mái og hét „Stúlkan viö lækinn.” Brákaöur reyr fjallar um tvær systur, sem búa i litlu sjávarþorpi I Englandi. Þær kynnast manni, sem heitir Pott- er. Þær verða báðar ástfangn- ar af honum. önnur er lömuð. Spurningin er hvor vinnur hjarta hans. Brákaður reyr er þó ekki sama myndin og „Raging Moon” sem I islenzkri þýðingu hét einnig „Brákaður reyr.” Sú mynd var sýnd i sjónvarpinu fyrir nokkru. Myndin er af leikurunum Joss Ackland, sem leikur Potter, og Pauline Collins, sem leikur Ruby, fötluöu systurina. SJONVARP 8. júni 18.00 Höfuðpaurinn. Banda risk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Hegöun dýranna. Bandariskur fræðslu- myndaflokkur. Fjölskyldu- líf Ijónanna. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald. 1 þess- ari mynd er sagt frá rann- sóknum dyrafræðingsins dr. Brians Bertrams á Serengeti-sléttunni i Austur- Afriku. 18.50 Ivar hlújárn. Bresk framhaldsmynd. 7. þáttur. Þýöandi Stefán Jökulsson. Efni 6. þáttar: Engilsaxar eru I haldi hjá Normönnum, ásamt Isaki gyðingi og dóttur hans, Rebekku. Með hjálp fíflsins Vamba tekst Siðriki að flýja, og býst nú til að frelsa fangana með aðstoð Svarta riddarans og vina hans. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Sjötta skilningarvitiö. Myndaflokkur i umsjá Jökuls Jakobssonar og Rúnars Gunnarssonar. 2. þáttur. Spáspil. Jökull ræðir við Svein Kaaber um tariot- spilin. Sveinn útskýrir þau og spáir i þau. 21.20 Brákaður reyr (Crippled Bloom) Breskt sjónvarps- leikrit byggt á sögu eftir A. E. Coppard. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Sagan gerist i ensku sjávarþorpi fyrir alllöngu. Systurnar Ruby og Nan reka þar saumastofu. Ruby, sem er fötluð, kynnist manni að nafni Potter og flytur hann heim til þeirra. Potter og Nan fella hugi saman, en Ruby neitar að flytja af heimilinu. Aðalhlutverk Joss Ackland, Pauline Collins og Anna Cropper. 22.10 Karl XVI. Gústaf.Dönsk heimildamynd um sviakonung gerð i tilefni af heimsókn hans til Dan- merkur, og nú sýnd hér vegna fyrirhugaðrar heimsóknar hans til tslands. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. (Nordvision- Danska sjónvarpið) 22.45 Að kvöldi dags.Sr. Karl Sigurbjörnsson flytur hug- vekju. 22.55 Dagskrárlok. Hér eru þau Potter og Nan, heilbrigöa systirin, en hana lelkur Anna Cropper. E3 m Nl 21 -k-k-k-k-k-k-k-k-K-tc-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-it-k-k-k-K-k-ic-tc-K-k-k-tc-k-k-k-k-k-k-k-K-K-tt-lt-k-kH L 2 nm Bogmaöurinn, 23. nóv. — 21. des. Láttu ekki tala J um fyrir þér til að framkvæma einhverja vafa- ★ $ ■ 11 sama hluti. Stattu við gefin loforð og segðu ekki $ * WJtUmm frá leyndarmáli sem Þéf hefur verið truað fyrir- $ $ ★ * ________ ★ $ BSSKT^t Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Ef einhver vinur $ ¥■ tuf stendur ekki við gefin loforð um að fara út að ★ * A.^ 1 skemmta sér með þér, þá skaltu bara vera £ ¥• Btw,—heima og hafa það rólegt. £ I ¥ * ¥• ■¥ ¥• i Spáin gildir fyrir sunnudaginn 8. júni. Hrúturinn,21. marz — 20. april. Þú lendir i mjög skemmtilegum samræðum i dag og kemur einn- ig til með að fá mikilsverðar upplýsingar. Rifj- aðu upp gamalt ferðalag. Nautiö, 21. april — 21. mai. Þú færð eitthvert vafasamttilboð um kvöldið, hugsaðu þig tvisvar um áður en þútekur þvi. Gættu þin á rökum bil- stjórum. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni. Leggðu áherzlu á að leysa þin persónulegu vandamál, áður en þú ferð að hjálpa öðrum. Heimsæktu vin þinn eða ættingja. Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Þú færö einhverja viðvörun i dag en láttu það ekki draga úr þér. Vertu tillitssamur (söm) við nágrannana. Þér hættir til að ýkja hlutina. Ljóniö,24. júli — 23. ágúst. Vertu örlitið mann- legur i dag. Hringdu i vin þinn og farðu út og skemmtu þér Sýndu ástvinum þinum tryggð. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Þetta verður skemmtilegur dagur hjá þér I dag. Álit annarra á þér minnkar ef þú tekur þátt i vafasömum að- gerðum. Haltu þér þurrum. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Notfærðu þér reynslu annarra, og þá mun allt fara eftir áætlun. Ferða- lög i dag eru mjög skemmtileg og fræðandi. Þér gengur allt i haginn. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Þú getur valið um fleiri en eina leið i dag. Taktu tillit til óska ann- arra, sérstaklega þeirra sem standa þér nær. Bogmaöurinn, 23. nóv. — 21. des. Láttu ekki tala um fyrir þér til að framkvæma einhverja vafa- sama hluti. Stattu við gefin loforð og segðu ekki frá leyndarmáli sem þér hefur verið trúað fyrir. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Ef einhver vinur stendur ekki við gefin loforð um að fara út að skemmta sér með þér, þá skaltu bara vera heima og hafa það rólegt. Vatnsberinn,21. jan. — 19. feb. Reyndu að kom- ast að samkomulagi i dag. Það eru góðir mögu- leikar á að þú lendir i einhverju ástarbralli i kvöld. Fiskarnir, 20. feb. — 20. marz. Taktu tillit til óska annarra um breytingu á heimili þinu. Eyddu kvöldinu með fjölskyldu þinni og hafðu það náðugt. -ic-tc-K-k-ic-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-K-k-K-k-k-K-K-K-k-k-k-K-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K UTVARP Laugardagur 7. júni 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Svala Valdi- marsdóttir les söguna „Malenu i sumarfriii” eftir Maritu Lindquist (5). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúk- linga 10.25: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Dagskrárstjóri I eina klukkustund. Ágúst Þor- valdsson á Brúnastöðum ræður dagskránni. 15.00 Miödegistónleikar. a. Hljómsveitin Philharmonia leikur „Rússlan og Lúd- milu”, forleik eftir Glinka, „Greensleeves”, fantasiu eftir Vaughan Williams og „Elddansinn” eftir Manuel de Falla: George Weldon stjornar. b. Franco Corelli syngur ariur úr itölskum ó- perum. Hljómsveit Francos Ferraris leikur með. c. Eastman- Rochester popp- hljómsveitin leikur marsa eftir Sibelius Schubert og Borodin: Frekerik Fannel stjomar. 15.45 i umferðinni. 16.30 í léttum dúr. Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt með blönduðu efni. -17.20 Tiuátoppnum. 18.10 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Jón Guömundsson rit- stjóri Þjóöólfs — hundrað- asta ártiö Einar Laxness cand. mag. flytur siðara er- indi sitt. 20.05 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.50 „Sættir” smásaga eftir Guðrúnu Jacobsen. Árni Tryggvason leikari les. 21.10 Planósónata nr. 3 i h- moll eftir Chopin. Claudio Arrau leikur. 21.45 „Astin og dauði”, ljóða- flokkur eftir Hrafn Gunn- laugsson Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNMUDAGUR 8. júní 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Sinfónia Concertante fyrir tvær flautur og hljómsveit eftir Domenico Cimarosa. Ars Viva hljómsveitin leikur, Hermann Scherchen stjórn- ar. b. Sónata i A-dúr eftir Antonio Diabelli. Julian Bream leikur á gitar. c. Partita nr. 1 i B-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. Jörg Demus leikur á pianó. d. Fiðlukonsert i a-moll op. 53 eftir Antonin Dvorák. Josef Suk og Tékkneska Fil- harmoniusveitin leika, Karel Ancerl stjórnar. 11.00 Messa i Bústaöakirkju. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Dapur heimspekingur með sál.Gisli J. Astþórsson rithöfundur les þátt úr bók sinni, „Hlýjum hjartarót- um”. 13.40 Harmonikulög. Horst Wende og félagar leika. 14.00 Staldrað viö á Blöndu- ósi: — fyrsti þáttur. Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miödegistónleikar: Frá Suður-þýzka útvarpinu i Stuttgart. Sinfóniuhljóm- sveit Suður-þýzka útvarps- ins leikur, Sergiu Celi- bidache stjórnar. — Kynnir: Guðmundur Gilsson. a. „Koss álfkonunnar”, ball- ettsvita eftir Stravinsky. b. Sinfónia nr. 4 I e-moll op. 98 eftir Brahms. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests sér um þátt- inn. 17.15 Barnatími: Eirikur Stefánsson stjórnar. Spjall- að við Tryggva Tryggvason, sem syngur nokkur lög á- samt félögum sinum. — Svava Fells les ævintýri. 18.00 Stundarkorn með tenór- söngvaranum Peter Pears. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Or handraöanum. Sverrir Kjartansson annast þáttinn. 20.00 íslenzk kammertónlist. Flytjendur: Egill Jónsson, Ólafur Vignir Albertsson, Gisli Magnússon, Björn Olafsson og Jón Nordal. a. Klarinettusónata eftir Gunnar Reyni Sveinsson. b. Pianósónata eftir Arna Björnsson. c. Fiðlusónata eftir Jón Nordal. 20.35 Frá árdegi til ævikvölds. Nokkur brot um konuna i is- lenzkum bókmenntum. Þriðji þáttur: „Hin tvi- eina”. Gunnar Valdimars- son tekur saman þáttinn. Flytjendur auk hans: Helga Hjörvar, Grimur M. Helga- son, Úlfur Hjörvar og Þor- björg Valdimarsdóttir. 21.30 Frá samsöng Karlakórs Reykjavikur i Háskólabiói i fyrra mánuöi. Einsöngvari: Hreinn Lindal. Undirleikar- ar: Blásarakvintett og Kristin ólafsdóttir. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. Kór- inn syngur lög eftir Björg- vin Guðmundsson, Hallgrim Helgason, Pál Isólfsson og Emil Thoroddsen. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.