Vísir - 07.06.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 07.06.1975, Blaðsíða 12
FÖGNUÐUR - GICÐI myndavélinni sinni augnablik upp I heiðursstúkuna, þegar Jó- hannes Eðvaldsson, fyrirliði is- ienzka landsliðsins, hafði skorað glæsimark sitt á 9. mln leiksins. Þarna má sjá margan kunnan kappa fagna marki — forseta og varaforseta ISÍ, gamla knatt- spyrnumenn og fyrrverandi landsliðsmenn, gefa gieði sinni útrás. Mark — eitt hið glæsileg- asta, sem sézt hefur i nær 20 ára keppni á Laugardalsvelli. Leikmennirnir fögnuðu ekki sfður — þaö er þeir islenzku. Á myndinni til hægri hópast þeir að fyrirliða sfnum — Ólafur Júlfus- son faðmar Jóhannes, en hann skallaði knöttinn til hans — Elmar brosir og Guðgeir, sem tók innkastið, sem leiddi til marksins, réttir fram hendurnar til að ná til Jóhannesar. Maaarrrkkk — og Laugardals- völlurinn sprakk. Fyrra mark is- lendinga i landsleiknum við Austur-Þjóðverja i fyrrakvöld er staðreynd. Ljósmyndarinn okkar, hann Bjarnleifur beindi Ijós- skipstjórinn nú... TEITUR TÖFRAMAÐUR Gerir þú þér grein fyrir að þú gazt f engið hvað sem er.... Hvað með hina sigurvegarana I keppninni? Það er bezt að vera heima Það var leiðinlegt fyrlr þaer Greipur... -Svo við snerum heim til iarðarinnar aftur, svo vorum við boðin til hátiðahalda í tilefni af fæð- ingu fyrsta barns þeirra... „Sem sígurvegari þá valdi ég það að fara heim." „Númer tvö af kynf lokki sem lifði í 1000 ár... „Númer þrjú var rikasta stúlkan í vetrarbrautinni". J Farðu að taka þig til.. Vetrarbrautin er i 30.000 Ijósára f jarlægð Á jörðunni er það þannig að blátt er f yrir drengi en bleikt fyrir stúlkur. .Plánetur voru málaðar bláar... Og ekkert til sparað. Valið nafn á barninu.... Og síðan hvað...... Fjarstæða, það verður strákur En Magnon. Kannske verður barnið þitt stúlka. HVAÐ? Stúlka? Takiðeftir látið mála allt blátt. Framh Q King F«»iun» Syndiol*. Uc., 1974. W«ild H|Kli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.