Vísir - 07.06.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 07.06.1975, Blaðsíða 16
16 Visir. Laugardagur 7. júni 1975 „Þessi fjárdráttarákæra”, sagöi Langley. „Þú ert ekki lengur grunaöur, sökudólgur-j inn játaöi og þú ert frjáls^og getur snúið heim.” !' I ‘M96 - jA', ’ „Já, Jessica sagöi mér þaö og viö vorum á leiðinni heim,” sagöi Jerome. „En Sobito hlé barðamaöur er i felum yhjá...” [„Það var gott,” hrópaöi' foringinn „Við förum og handtökum hann.” „Ég'yfir'gef þig núná, ungfrú,” sagöi Tarzan. „Þessir herramenn fylgja þér aftur til menningarinnar.” Tarzan, mótmælti foringinn. „Þúl verður að bera kennsl á Sobito..” „Þaöverður engin þörf á mér,” svaröi Tarzan i um leið og hann sneri viö. OKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Lær- iö að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769 og 34566. Læriö að aka bil, kenni á Datsun 180 B árg. ’74, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Jóhanna Guðmundsdóttir. Simi 30704. ökukennsla — Æfingatimar. Peu- geot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla — Æfingatimar Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. HREINGERNINGAR llreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga o.fl. sam- kvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31341, Hlið s/f. Hreingerningar—Hóimbræður. Ibúðir kr. 75 á ferm, eða 100 ferm Ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca 1500 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingcrningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Sfmi 36075. Hólmbræður. Vélahreingerningar, einnig gólf- teppa- og húsgagnahreinsun. Margra ára reynsla tryggir vandaða vinnu. Simi 25663. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. ÞJONUSTA Bilaeigendur ath.Réttum bila og önnumst allar minniháttar við- gerðir fyrir skoðun. Uppl. i sima 85653 og 20461 eftir kl. 5. " Garðeigendur. Nú er rétti timinr. til að láta slá og snyrta garðinn fyir 17. júni. Tek að mér að slá og hirða hey. Uppl. i sima 36815. .... BIIASALA Cortina '74-'71 Datsun ’73 180B Mazda 818 ’74 Trabant ’74 VW Fastb. ’71 Toyota Mark II 1900—2000 '72-73 Fíat 127 ’74-’73 Fiat 128 ’74 Rally Fiat 132 ’74 Fiat 128 ’73 Itölsk Lancia ’75 Bronco ’72-’73-74 Mustang Mach I ’71 Pontiac Tempest ’70 Mercury Comet ’74 Dodge Charger ’72 Japanskur Lancer '74 Opið frá kl.1 6-9 á kvöldiit llaugardaga kl. 10-4 eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411 Pipulagnir. Get tekið að mér hreinlætistækja-, breytinga- og viðhaldsvinnu. Simi 73807 eftir kl. 7 á kvöldin. Vinpa úti á landi kemur lika til greina. Gistiheimilið Stórholti 1, Akur- eyri, simi 96-23657. Svefnpoka- pláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum. Af- sláttur af langtímaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan, Lindar- götu 23. Simi 26161. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum.Pantiö myndatöku tim- anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Slmi 11980. STJÓRNUBIO Húsaviðgerðir. Tökum að okkur fjölþætta viðgerðaþjónustu inni ogúti.Skipt um glugga, sett i gler, járn og plast klætt og m. fl. Út- vegum efni. Timakaup eða tilboð. Pantanir mótteknar i sima 18196. Uppl. kl. 9-11 í sima 23341. Glerisetningar. Húseigendur. Endurnýjum gler i gömlum hús- um og hreinsum, dýpkum föls. Simi 24322. Brynja. Geymið auglýsinguna. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnasthurðyrðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i símum 81068 og 38271. Laus staða Staða skólastjóra Leiklistarskóla Is- lands er laus til umsóknar. Samkvæmt 3. gr. laga um Leiklistar- skóla Islands skal skólastjóri „settur eða skipaður af ráðherra til fjögurra ára i senn”. Skólastjóri getur sá einn orðið, sem öðlast hefur menntun og reynslu i leiklistarstörfum. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 30. júni 1975. Menntamálaráðuneytið 6. júni 1975. Bankaránið í UJRRRGÍl B6ATTV and GOLDI6 Hfluin Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvikmynd i lit- um. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn. ISLENZKUR TÉXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10,10. ' MOCO TONABIO s. 3-11-82. Gefðu dugiega á 'ann 'f Ný itölsk gamanmynd Trinity bræðrunum, Terence Hill og Bud Spencer. V* Sýnd kl, 5, 7 og 9. X/©PIB con»»Atm GAMLA BÍÓ með Leyndardómur laufskálans Ný frönsk gamanmynd i litum með Louis de Funes, Bernard Blier. ísl. texti- Sýndkl. 5,7 og 9. NYJA BIO Keisari flakkaranna ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd i litum. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðal- hlutverk: Lee Marvin, Ernest Borgir.e. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. + MUN1Ð RAUÐA KROSSINN Vísir vísar á viðskiptin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.