Vísir - 07.06.1975, Page 18

Vísir - 07.06.1975, Page 18
18 iilAW _ _ 1«« I__1__1 1 W W ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: V V ...... ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■••■■ •■•■■■iiia ■•■••■■■••■■■■■■•••• •■■•••• •■•■■■■••■•■•■ ■•••••••.••■••••. » W! i ■••••■••••••••■ •• •••••••.... Vísir. Laugardagur 7. júnl 1975 INNSYN I /■ -73 TOFRAHEIM HRÓKSENDA- TAFLA Er V. Smyslov náöi heims- meistaratigninni i skák úr hönd- um Botvinniks 1957, var það samdóma álit sérfræðinga að sigur sinn ætti hann fyrst og fremst frábærri snilli I endatafii að þakka. Botvinnik þótti enginn aukvisi á þessu sviöi, en endataflstækni Smyslovs varð þyngri á metunum og réð úr- slitum I jafnri keppni. Það ætti þvi að verða skák- áhugamönnum gleðiefni að Smyslov hefur i samvinnu viö sovézka skákmeistarann Levenfisch sent frá sér bók um hróksendatöfl. 1 bókinni eru bæöi tefldar og tilbúnar stööur sem gefa lesandanum innsýn i töfraheima hróksendatafla. Eitt hinna fjölmörgu dæma I bókinni er frá skák Fisch- ers:Sherwin, millisvæöamótinu i Portoroz 1958, en þar tókst Fischer aö veröa meöal hinna 6 efstu og komast I áskorenda- keppnina. Fyrir mótiö sagöi hinn 15 ára gamli Fischer aö hann væri bjartsýnn á aö komast i úrslit. Hann þyrfti aöeins aö gera jafn- tefli viö stórmeistarana og vinna hina lægra gráöuöu. Og hér er Fischer einmitt aö gllma viö einn slikan, landa sinn Sher- win. Sherwin á aö geta haldiö jafntefli, en hér kemur til hin fræga þrautseigja Fischers sem ruddi honum braut til æöstu metorða. Hann leggur hverja þrautina á fætur annarri fyrir andstæöing sinn og þar kemur aö hann uppsker laun erfiöisins. Hvftt: Fischer — Smyslov sendir fró sér bók um endatöfl 3. HXÍ7 + 4. Hf6+ 5. Hg6 Kxd6 Ke7 h3 Og viö skulum gefa Smyslov oröiö: „Hvitur hefur heldur betri stööu, hann á leikinn og vinnur peö.” 1. d6+ Kd7 2. HÍ6 Hh2 (Svarta frípeðiö er komiö þaö langt áleiöis aö svörtum er tryggt gott mótspil.) 6. Hxg5 Ke6 7. Hh5 Kf6! 8. Kd3 Kg6! 9. Hh8 (Ekki 9. Hxe5 vegna 9.... Hhl 10. Hh5 h2 og hvltur tapar hróknum. Ef 9. Kc4 heföi komiö 9.. .. Kf6) 9.. Kg7 10. Hh4 Kg6 11. Hh5 Kf6 12. Ke3 Ke6 (Rangt var 12.... Hhl vegna 13. Kf2 ásamt 14. Kg3 og vinnur h-peöiö). 13. f4 (Fischer hefur ekki tekizt aö leiöa andstæöing sinn á villigöt- ur og gerir nú lokatilraunina). 13.. exf4+ 14. Kxf4 Hhl (Rétt, aö öörum kosti ynni hvit- ur mikilvægt tempo.) 15. Kg3 Hel 16. Kxh3 Hxe4 17. Hf5 (Upp er komið einfalt hróks- endatafl, peö og hrókur á móti hrók. Hvítum hefur tekizt að loka svarta kónginn af. Hliöar- árás á hvita kónginn er ekki möguleg, en hvlta peðiö er ennþá aðeins á 4. línu og getur sig ekki hreyft i bili. Eina björg- un svarts er árás meö hróknum frá 8. reitarööinni.) 17.. . . Ha4 18. Hf8 (Fischer er augsýnilega vel aö sér j hróksendatöflum af þessu tagi og teflir af útsjónarsemi. Hann býöur svörtum aö leika 18.. . Ha2 og þá ynni 19. Kh4 Hh2+ 20. Kg5.T.d. 20... Ke7 21. Hf4! Hh8 22. Kg6 Hg8+ 23. Kh7 Hg5 24. Kh6 Hg8 25. g5.) 18... Ke7! 19. Hf3 Ke6? (Sherwin þekkir ekki réttu leiö- ina og þetta leiktap ræöur örlög- um hans. Rétt var 19.... Ha8! Ef 20. Kh4 kemur 20.. Hh8+, eða 20. g5 Hf8u Fischer heföi þvl vafalaust leikiö 20. Hf4. Einfald- asta jafnteflisleiðin væri þá 20.. Hf8! 21. Hxf8 Kxf8 22. Kh4 Kg8!) 20. Kh4 Ha8 21. g5 Hh8+ 22. Kg4 Ke7 23. g6 Hf8 24. Hf5! Hh8 25. Kg5 Gefið. Jóhann örn Sigurjónsson. Hve lengi viltu bíöa eftir f réttunum? Viltu fá þærheim til þln samdægurs? Eða viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins í dag! ' pyrstur með fréttimar vísm :::::::::::::::::;:::;;;;;;;;;;;;;;;;; $LE/f /P/tHS. 1*=-------f ,MNKI 6 Ru//// SÆV/ KfíUP 'Ot.'/Kt P RRmtM F/íVfí ornsm SKflP/ Fflp/m H') VÉRSHA keyri 60 SíRÐ/ HESTl/R -»■ ’o SÓP/HH 27 OFUG, (H*L) w /VPQS / irp/vrt V/HHfl Fljot r/oKKR/\ L/TU Srflupfl BKí/ T T Ju HOO>- RflÐ! 20 c>Kj/)LF/\ /Zqta 53 39 56 63 BflUH fl-E Sflmv/ 66 Hl 59 67 WRPflÞ/ FAtæk Hfl/VZ) Sflrf/R/? 3/ HH HLUTflV E/6. SERHLJ OZ//J/V n Kv£H VyR/i) VES&LT 7o 25 /v£2>/9 QLÝ/n uR. /5 L'e L£é,/R 5 /i)flSTt 55 61 Bl'oÐ Suáu 3 O mfl/v- UDUR T-//flfl B//~ H 7 FuöL 1/Jrv 3 8 ÓFuG tflJÖjs um flLLT 58 /1 36 n »mi Mtiniuimn mn 66 3H /n/KiB ÖSKUP /V£S H/ 73 t>voTTR SfflmPuR H8 h/Ettu E&U E//VS r um /9 V/Í)fl KRRFT mflp HREVF/St 71 /3 RE/TUR VOKv/ 33 Sl'o/z 2H 52. /9 PUÐR // SKR/Ek/ vnjTo/R BROTr/A Sm'flTT Hb 57 KvolDu SK/Pfí STrEhót SHflá/ SVARftfí FÐKPí Tv/HL■ 5>K ST. Skve- TTfl . 5H 'OH/?£MKa HRLL/ SKERfí Fflfl 6/ H 3 HUS ULUTA SfLGRoB URSHÉ/B /O 6 V BÝSHfl Tfíufl n 'D/HGUfí FC/Rfí H5 6R£/Hl£ VETgflR ORKOmft fl Þflrz/Z STflS RFLtO ifíá/HH E/HS u/r> ~r iiiiniiiiiiiintTV 'T/rflfl B/LÍ SftmsT. kLftKfí HV/Sftr/ 23 29 HEy DRh/F RR ÖVIR-Ð- IRr mftNftHn Rrk/r /7 7/ 2/ Koff- oRr 50 69 32 62 uRKomn Gré'iHiR 28 VftN- FFER /6 Ho 5/ /y HlfíHlV/ Zb 37 35 ö> V> (/> o v> o JO '55 v> o o > V* R 4 N 44 <4 4 - .0 v) 4 fö 0 k k Ri q: K K o: u. K q: k k k sO ■sj s k 4 k Nj 4 V) s 4) k k . S 4? k 4 k 4 4 Vö Ui fö 0) R) o: Qc 4 ccr k k k k a; 4 4 4 vn > 4 S 4 C0 -4 o: CU 04 4 s í* 4) Qí • •> 4) £ 4) 4 4 s 0 h k -s Ur k 4) 4? k X V 4 4 4} k 5; k $ s Q: s4 -4 <4 <4c k k 4 4 4 k 4 k k O 4 4) 4 S -4 s 4 0; 4 k k k -4 4 4 4 k N k 4) k ■ -4 Vl Qc q: k k 4 -4 k •4 4 k k 4 k 4 4 VT) 4 Uj 4 -4 4) 4 ít -4 S k 4 k S vn h sO k k 4 o: 4 k s k o; •4 k 4 j4. s 4 k k O kn S -4 o: k k k S k 4 Nl k 4 4 4 h vn 4 k > :o - k

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.