Vísir - 07.06.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 07.06.1975, Blaðsíða 19
Vfsir. Laugardagur 7. júni 1975 19 Þaö er mikil keppni, þegar spilararnir frægu, Bella- donna, Avarelli, Garozzo og Forquet mætast á itölsku meistaramótunum — tveir þeir siöasttöldu i Napoli-sveit- inni, en Belladonna og Ave- relli frá Róm. Eftirfarandi spil kom eitt sinn fyrir. 4 D52 V KDlO ♦ K762 * A87 A 43 V 7652 ♦ G85 *G932 4 76 V 843 ♦ AD94 * Á1054 N V A S 4 ÁKG1098 V AG9 ♦ 103 4 D6 Belladonna spilaði sex spaða i suöur- og vestur, For- quet, spilaði út trompi. Bella- donna tók slaginn heima og spilaði tigulþristi — Forquet tók ekki á ásinn, og Bella- donna átti slaginn á kóng blinds. Ef Forquet tekur strax á ásinn vinnst spilið — vestur lqndir þá i kastþröng i laufi og tigli, þegar trompunum er spilaö — eftir að einn tigull blinds hefur verið trompaöur. Nú, Belladonna fékk sem sagt á tlgulkóng i öðrum slag og spilaði meiri tigli. Þá kom að Garozzo — hann stakk upp gosanum i austur og spilaöi laufi. Þar með eyðilagði hann alla möguleika Belladonna á kastþröng — óvinnandi spil. SKÁK Á skákmóti i Bad Bled 1931 kom þessi staöa upp i skák Pirc, sem hafði hvitt og átti leik, og dr. Aljechin. 13. Rd5 — Hxd5! 14. Dxd5 — Ba3! 15. Db3 — Bxdl 16. Dxa3 — Dxf2 17. Dd3 — Bg4! 18. Rf3 — Bxf3 19. Df5+ — Kb8 20. Dxf3 —Del+ og svartur vann. w Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — .08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahr'eppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 6.-12. júni er i Holts Apóteki og Lauga- vegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til ki. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. í Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilaniivslmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. .Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- ifjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. | Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. ABalsafnaðarfundur að guösþjón- ustunni lokinni. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra óskar J. Þorláksson dóm- prófastur. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 4. Jón Dalbú Hróbjartsson skóla- prestur. Altarisganga. Sóknarprestur. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Langholtsprestakall. Guösþjónusta kl. 11. (Ath. breytt- an messutima). Séra Sigurður Haukur Guöjóns- son. Grensássókn. Guðsþjónusta kl. 11. Halldór Gröndal. Asprestakall. Messa kl. 11 áidegisað Norður- brún 1. Séra Grimur Grimsson. Árbæjarprestakall. Guösþjónusta I Árbæjarkirkju kl. 11 árdegis. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Fíladelfia. Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræðumenn Einar Gislason og Willy Hansen. Frikirkjan Reykjavik. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Kolbeinn Þorleifsson mess- ar. Þorsteinn Björnsson. Félag einstœðra foreldra Bjóða rífleg sölulaun Arlegur fjáröflunardagur Fé- lags einstæðra foreldra veröur sunnudaginn 8. júni. Þá verða seldar hinar skraut- legustu slaufur til ágóða fyrir styrktarsjóö félagsins. Hlutverk sjóðsins er að hleypa af stokkun- um byggingu félagsins á Eiös- granda. Þar eru fyrirhugaöar ibúðir auk dagvistunarstofnana. Gert er ráð fyrir aö Ibúðirnar veröi leigðar um takmarkaöan tima hverri fjölskyldu. Merki verða afhent á sunnudag frá kl. 10-14 I barnaskólum borg- arinnar, Kópavogs og Hafnar- fjaröar. Einnig verða þau seld á Isafirði og á Suöurnesjum hjá félags- mönnum þar. Vakin er athygli á þvi, aö börn- in fá 20% sölulaun. —BA Sunnudagsgöngur Kl. 9.30, Krisuvikurberg, verö 800 krónur. Kl. 13.00. Krisuvik — Austurháls, verð 500 krónur. Brottfararstaöur B.S.I. Ferðafélag Islands. Ferðir I júni. 14.-17. júni, Vestmannaeyjar, 14.-17. júni, Skaftafellsferð, 21.-24. júni, sólstööuferð á Skaga og til Drangeyjar, 24.-29. júni, Glerárdalur- Grimsey. Farmiðar seldir á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, Sfmar: 19533 og 11798. Farfuglar Sunnudaginn 8. júni — gönguferð I Brúarárskörð brottför frá bila- stæðinu við Arnarhvol kl. 9.30. Farfuglar Laufásvegi 41, simi 24950. UTIVISTARFERÐIR Laugardaginn 7.6. kl. 13. Bláfjallahellar (hafið góð ljós með). Fararstjóri Jón I. Bjarna- son. Verö 500 kr. Sunnudaginn 8.6. Kl. 10. Grensdalur — Grafningur. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 900 kr. Kl. 13. Grafningur, gengið með vatninu úr Hestvik i Hagavik. Fararstjóri Eyjólfur Halldórsson. Verö 700 kr. ÚTIVIST Lækjargötu 6, simi 14606. Kvenfélag Breiðholts. Muniö skemmtiferöina til Akra- ness laugardaginn 7. júni kl. 8.30 frá Breiöholtsskóla. Nánari upp- lýsingar gefa Þóranna i sima 71449, Sæunn I 71082 og Erla I 7488°- Stjórnin. Leikvallanefnd Reykjavikur veit- ir uppiýsingar um gerð, verö og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Arbæjarsafn Opiö 13-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar I Dillonshúsi. Leið 10 frá Hlemmi. Heilsugæzla 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. _ .. ... . háskólafyrir- Opinber lestur Ursula DronkeB. litt. M.A. há- skólakennari frá Cambridge flytur i boöi heimspekideildar Háskóla íslands opinberan fyrir- lestur mánudaginn 9. júni nk., kl. 17.15 i stofu 201, Arnagarði. Fyrirlesturinn sem fluttur veröur á ensku, nefnist: Heimdallr ok Yggdrasill öllum er heimill aögangur að fyrirlestrinum. Ursula Dronke, háskólakennari frá Cambridge, hefur um alllangt skeið stundað rannsóknir á is- lenskum fornbókmenntum. Arið 1952 gaf hún út Þorgils sögu og Hafliða með athugasemdum og skýringum. Þá hefur hún ritaö um klassisk áhrif á norrænar fornbókmenntir, Classical influences on early Norse literature. Hún hefur ritað all- margar greinar um eddukvæði má þar nefna t.d. The lay of Attila, Beowulf and Ragnarok. Hötel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Glæsibær: Hljómsveit Gissurar Geirssonar. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Hótel Borg: Danshljómsveit Arna Isleifs. Tjarnarbúö: Borgis. Silfurtunglið: Sara. Skiphóll: Næturgalar. Tónabær: Eik. Klúbburinn: Hljómsveit Guömundar Sigurjónssonar og Kaktus. Sigtún: Pónik og Einar. Röðull: Stuðlatrió. Þórscafé: Gömlu dansarnir. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Þökkum innilega auðsýnda samúð vegna andláts föður okkar, tengdaföður og afa, Kristjáns Siggeirssonar forstjóra Guðrún Kristjánsdóttir Hannes Guömundsson Hjalti Geir Kristjánsson Sigriður Th. Erlendsdóttir og barnabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.