Vísir - 07.06.1975, Blaðsíða 5

Vísir - 07.06.1975, Blaðsíða 5
Vísir. Laugardagur 7. júni 1975 5 ERLEND MYNDSJÁ umsjón GP/ÓT Stjórn Niagara þjóðgarösins á oft i miklum erfiöleikum meö alls konar fifldjarfa fjöl- leikamenn sem vilja afla sér heimsfrægöar meö þvl aö hætta lifi sinu á furöulegasta hátt viö Niagarafossa. Sumir vilja fara niöur þá i tunnum, aðrir yfir þá á sjóskiðum og svo eru þeir ófáir, sem hafa sótt um leyfi til að ganga yfir á linu. Hér er einn gaigopinn sem hefur jafnvægislist aö sérgrein. Hann er uppi á Skylon turnin- um I 520 feta hæö yfir jöröu. Þegar þetta er ritaö er allt útlit fyrir aö áhangendur Efnahagsbanda- lags Evrópu hafi unniö stórsigur I þjóöaratkvæöagreiösiunni. Þaö var oft heitt I kolunum og hér eru tveir ungir menn (eöa maöur og kona) sem ekki voru sammála. „Nei” — maöurinn veifar ákaft sinu plaggati, en hinn svarar meö þvi aö reka sitt ,,já” upp aö nefinu á honum. „After the fall" Eins og menn muna datt Ford forseti niöur siöustu þrepin i flugvélartröppunum viö kom- una til Salzburg. i sambandi viö þaö hafa auðvitað komiö upp nokkrir brandarar. Þeir eru þvi miður al-ameriskir svo viö reynum ekki að þýöa þá og þó, viö skerum bara niöur og þýö- um annan af tveim, svo enginn geti kvartaö. Nú fyrst var þaö Ford sjáifur. Hann steyptist beint á hausinn en stóö upp aftur fljótt, meö aö- stoö eins fyigdarmanns. Hann virtist gramur, en náöi sér nógu mikið til aö grinast viö þá sem tóku á móti honum: ,,I thought I’d just drop in”. Hinn var I blaðinu Inter- national Ilerald Tribune, I fyrir- sögn: „Ford piunges into Salz- burg, but lands on red carpet.” Varla hægt aö þýöa almennilega en: „Ford stakkst inn I Salz- burg, en lenti á rauða dreglin- um: Ha, ha, ha. Galinn í jórnbrautir Per Johan Kregstie er alveg galinn áhugamaöur um allt sem aö járnbrautum lýtur. Hann hefur lagt 30 metra ianga braut i garöinum sínum og byggt stöövarhús, skipti- spor og alit tilheyrandi. Hann hefur einnig smiöaö járn- brautarvagninn sem viö sjá- um hér á myndinni. Þaö er tankvagn og hvaö er hentugra en hafa i honum öi? Sonur Per Johans er aö taka sér far með vagninum og auö- vitaö eru þaö ekta járn- brautarmiöar og gatatöng sem pabbi hefur komiö meö. Hvaö hann gerir? Jú, hann vinnur hjá norsku járn- brautunum. Þaö er munur að hafa vinnu sem maöur hefur gaman af. FÍFLDJARFUR JAFNVÆGIS- LISTAMAÐUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.