Vísir - 07.06.1975, Page 23

Vísir - 07.06.1975, Page 23
Vlsir. Laugardagur 7. júni 1975 23 Kaupi stimpluð og óstimpluð Islenzk frimerki. Hef sérstakan áhuga fyrir pakkamerkjum. Simi 16486 milli 8 og 10 á kvöldin. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. BARNAGÆZLA 14 ára stúlkaóskar eftir að gæta barna i sumar. Uppl. i sima 81656 I dag og næstu daga. 14 ára stelpa óskar eftir að gæta bams eftir hádegi i sumar i vesturbænum. Uppl. i sima 15352. Er 11 ára og óska eftir að gæta bams, helzt i Breiðholti eða Foss- vogi. Simi 43475. FYRIR VEIÐIMENN Skozkir laxa- og silungsmaðkar. Pantanir i sima 83242, af- greiðslutimi eftir kl. 6. Maðka- búið Langholtsvegi 77. Anamaðkar.l. fl.ánamaðkar i öll um stærðum. Langholtsvegur 13 Simi 37781. ÝMISLEGT Hjólhýsaeigendur. Hver vill leigja okkur hjólhýsi i sumar i 1-2 mánuði? Góðri meðferð heitið. Hringið i sima 43704 eftir kl. 19. Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. ÖKUKENNSLA Aksturskennsla-æfingatimar. Kenni á Cortinu 1974. Okuskóli og prófgögn. Rúnar Steindórsson, simi 74087. Ford Cortina ’74, Okukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. Læriðað aka Cortinu, ökuskóli og prófgögn. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku- skóli og öll prófgögn, ef þess er óskað. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á VW árg. 1974. 011 gögn varðandi ökupróf útveguð. Oku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 16 Þjónustu og verzlunarauglýsingar Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Bilaviðgerðir Tökum að okkur almennar bílaviðgerðir, einnig réttingar og ryðbætingar. Vanir menn. Fljót og góö þjónusta. Bilaverkstæðið Bjargi við Sundlaugaveg, simi 38060. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. DOW CORNING Uppl. I sima 10169. Glugga- og hurðaþéttingar með innfræstum þéttilist- um. Góö þjónusta — Vönduö vinna. Gunnlaugur Magnússon. HURíJIR GLUGGA- OG HURÐAÞÉTTINGAR simi 16559. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi- brunna, 2 gengi vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÖNSSONAR SJÓNVARPS- OG LOFTNETSVIÐGERÐIR önnumst viðgeröir og uppsetninguá sjón- varpsloftnetum. Tökum einnig að okkur i- drátt og uppsetningu i blokkir. Sjónvarps- viögerðir i heimahúsum. Kvöld- og helg- arþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Otvarpsvirkja MEISTARI SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15. Simi 12880. Loftpressur Leigjum út: loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki. — Vanir menh. REYKIAVOCUR H.R ------ J Simar 74129 — 74925 •edecadex SPRUNGUVIÐGERÐIR — ÞAKRENNUVIÐGERÐIR Þéttum sprungur i steyptum veggjum, gerum viö steyptar þakrennur, hreinsum rennur með háþrýstiþvottatækjum, berum i þær varanlegt Docadex vinyl efni, gerum við slétt þök, tökum að okkur múrviðgeröir úti sem inni. Ber- um Silicon á ómáluð hús. Hagstætt verð. Uppl. i sima 22470, kvöldsimi 51715. Traktorsgrafa Leigi út traktorsgröfu . til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. ? Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 og 20752 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. JARÐVTUR — GRÖFUR Til leigu jaröýtur — Bröyt gröfur — traktorsgröfur. Nýlegar vélar — þraut- þjálfa ðir vélstjórar. Timavinna — ákvæðis- vinna. amAR\ Pái Sið D0RKA SF. Pálmi Friöriksson, Siðumúla 25. S. 32480 — 31080 H. 33982 — 23559. HITUNP =0 Alhliða pipulagninga- þjónusta Simi 73500. Pósthólf 9004, Reykjavik. n VV Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Sfmi 42932. UTVARPSVIRK.'A MEISIARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfeinésfæM Suðurven, Stigahlið 45-47. Sfmi 31315. Húseigendur — Húsbyggjendur Byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig verkum. Byggjum húsin frá grunni að teppum. Smiðum glugga, hurðir, skápa. Einnig múrverk, pipulögn og raflögn. Aöeins vönduð vinna. Simi 82923. Springdýnur Tökum að okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er. Springdýnu Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044 Húsaviðgerðir. Simi 72488 Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á húsum utan sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler, gerum við steyptar rennur. Girðum lóöir. Vanir og vandvirkir menn. Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niöur- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aöalsteinsson EF SJÓNVARPIÐ EÐA ÚTVARPIÐ BILAR!! þá lagfærum við flestar tegundir. Kvöldþjónusta — Helgarþjónusta. Komið heim ef með þarf. 11740 — dagsimi 14269 — kvöld- og helgarsimi.10% afsláttur til —, öryrkja og ellilifeyrisþega. Pípulagnir Nýlagnir — viðgerðir — breytingar. Skúli M. Gests- son pipulagningameistari. Simi 86947. SjOMVAFtPS VIDGERÐÍfí. Skúlagötu 26. BL.IKK1ÐJAN SF. ASGARÐI 7 — GARÐAHREPPI. SÍMI 5-34-68. Smíðum og setjum upp þakrennur og niðurföll. önnumst einnig alla aðra blikksmiði. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viöloöun á stein og flestalla fleti. Viö viljum sérstaklega vekja at- hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti- efnið hefur staðizt islenzka veðráttu mjög vel. Það sannar 10 ára reynsla. Leitið upplýsinga I sima 10382. Kjartan Halldórsson. Traktorsgrafa til leigu. Tökum að okkur að skipta um jarðveg i bila- stæðum 0. fl. önnumst hvers konar skurögröft, timavinna eöa föst tilboð. Ctvegum Ifvllingarefni. grús-hraun-mold. JAROVERK HF. «52274 Glugga- og hurðabéttingar með innfræstum þéttilistum. Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með slottslisten. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co Tranavogi 1, simi 83484 — 83499. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. KÖRFUBÍLAR til leigu I stærri og smærri verk. Lyftihæö allt að 20 metrum. Uppl. i sima 30265 02 36199. Gröfuvélar sf. Simi 72224. Ný M.F. 50 B traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri verk. Tilboð ef óskað er. Húseigendur Nú er timi til húsaviðgerða. "’ök- um að okkur alls konar húsavið- gerðir, nýsmiði, glugga- og hurðaisetningar, lagfærum einnig sumarbústaðinn. Uppl. I sima 14048 milli kl. 19 og 20. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auöveldlega á hvaöa staö sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaöur. Set á kerfiö Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. Skápar, hillur, burðarjárn, skrifborð, 1^. skrifstofustólar, skatthol, kommóöur, tí-X/Rll svcfnbekkir, raðstólar, sófaborð, sima- HRR stólar, eldhúsborð, stólar, o.fl. Sendum i*hvert á land sem er. .IX % Opið mdnud. til föstud. frd kl. 1.30 Laugardaga frd kl. 9-12. STRANDGÖTU 4. HAFNARFIRÐl, sími 51818. Smiðum eldhúsinnréttingar og fataskápa bæði I gömul og ný hús. Verkið og efni tekiö hvort heldur er I timavinnu eða fyrir ákveöið verð. Fljót afgreiðsla. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 24613 eða 38734. Garðhreinsun auglýsir Við sláum og snyrtum, höldum garðinum eins og þér viljið hafa hann. Fólk meö góö tæki og margra ára starfs- reynslu. Pantiö i sima 75117. Geymiö auglýsinguna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.