Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1943, Blaðsíða 22

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1943, Blaðsíða 22
398 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS S KÁK Undanfarin ár ftefir það tíðk- ast mjög hér á landi, að háðar væru símskákir á milli ýmissa staða. Hafa venjulega viðkom- andi taflfélög eða skólar átt frumkvæði að þeim keppnum. Hefir það oft þótt hin bezta skemtun og margir, sem þess hafa átt kost, fylgst með af á- huga, — því oft er tvísýnt um úrslitin. Skák sú, er hér birtist, er ein sú æfintýralegasta af slíku tagi hér á landi — og jafnvel þótt víðar sé leitað. Var hún tefld á 1. borði í símkapp- tefli milli Akureyrar og Reykja- víkur. Einar Þorvaldsson var þá „skákmeistari lslands“. Hollenzk vörn. Hvítt: Jóhann Snorrason, Ak- ureyri. Svart: Einar Þorvalds- son, Reykjavík. 1. d2—d4 — f7—f5 2. e2—e4 f5xe4 Blackmars-afbrigðið svonefnda. 3. Rbl—c3 Rg8—f6 Að leika 3. —„— d5, væri slæmt vegna 4. Dh5xg6. 5. Dxd5 og hvítt hefir yfirburðastöðu. 4. Bcl—g5. Til greina kemur 4. g2—g4! ? Sá leikur er þó mjög fífldjarfur og lítur ekki sem bezt út sem eðlilegt áframhald byrjunarinn. Svarar svart því bezt með 4. h6 g5, hxg5, 6. Bxg5, d7—d5 og staða svarts virðist fullboðleg. 4. —,,— ; c7—c6. Sennilega bezt. 1 símskák við Akureyri 1943 lék ég í þessari stöðu 4. Rb8—c6 og fékk ágæta stöðu. Sá leikur er nú samt mjög varhugaverður og getur verið tvíeggjað sverð, þótt hann hafi líka sína kosti. 5. f2—f3 Talið bezt. 5. —„— Dd8—a5. 6. Bg5xf6. Ef til vill er betra að leika D— <12. 6. —„— e7xf6. 7. f3xe4, Bf8—b4. 8. Ddl—f3. Með það fyrir augum að beina sókndinni að reitnum d5. 8. — 0—0! En fyrirætlanir svarts eru á annan veg. 9. Bfl—c4f, d7—d5! 10. e4xd5, Bc8—g5! Dásamlega vel leikið. Islands- meistarinn sýnir það glöggt, að han er þungur í skauti og eng- inn viðvaningur. 11. d5—d6f! Bezt. Hvorki 11. Dxg4 né d5xc6 ý mundi verða fengsælla eða haldbetra. 11. —„— Kg8—h8. 12. Df3—g3, Hf8—e8ý. 13. Rgl—e2, b7—b5? Fullmikil bjartsýni. Með 13. —„—, Bg4xe2, 14. Bc4xe2, c6— c5 hefði svart mun þægilegra tafl. Mér virðist sterkasta áfram- haldið vera 13. —,—, Bb4xc3, 14. Dxc3 (eða b2xc3) Da5—h5! og hvítt hefir í vök að verjast. En þetta fór nú ekki þannig, og nú kemur brátt annað upp á ten- ingnum. 14. Dg3xg4, Bb4xc3ý. 15. Kfl—f2! Bc3xb2. Farsælla virðist b5xc4. 16. Bc4—f7, He8—d8. 17. Hal—bl, Bb2—a3. 18. Hbl—b3, Ba3xd6. 19. Hb3—h3, Da5—d2. 20. Hh3—h5! Staðan eftir 20. leik svarts. Hvítt ógnaði 20. Hxh7ý með ó- umflýjanlegu máti. Hindrar 20. —„— D—g5 og hótar H—dl með sömu mát- stöðu. 20. —h7—h6. 21. Hhl—<11!! Sama gildran. Ef 21. —„— Dxdl, 22. Hxh6-)-, g7xh6. 23. Dg3—g6, Ddl—<12, 24. Dxf6—, K—h7, 25. B—g6—, K—g8, 26. D—f7+, K—h8, 27. D—h7 + mát. 21. —„— Dd2xc2. 22. Hdl—cl, Dc2—h7. 23. Hcl—c3, Bd6—f8. 24. Bf7—g6, Dh7—g8. 25. Hc3—h3, Rb8—a6. Svart hefir mjög vandasama stöðu; báðir verða að tefla hár- nákvæmt. 26. Bg6—f5, Dg8—f7! Útilokar D—g6 og ef nú B—e6, þá f7—f5! 27. Kf2—gl! Ra6—c7. Fyrirbyggir enn 28. B—e6, sem hvítur ógnaði, ófullnægjandi hefði þá verið 28. f5, vegna 29. Hxf5, Dxe6, 30. Hxf8+ og vinn- ur drottninguna. 28. Re2—f4, c6—c5! 29: Rf4—e6, Rc7xe6, 30. Bf5xe6, Hd8xd4. Eini leikurinn, sem að gagni má koma gegn hótuninni 31. Hxh6+ Ef nú DxH, þá DxB, og svart hefði fleiri vinningsmöguleika.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.