Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1943, Blaðsíða 23

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1943, Blaðsíða 23
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 399 31. Dg4—f5, Df7—e7. 32. Hh3—g3! g7—g5. Staðan eftir 32. leik svarts. Svart virðist vera að losna úr verstu klípunni og þar með vera að nálgast vinninginn, en alt er í heiminum hverfult. 33. Hg3xg5!! f6xg5. Það virðist tæplega heppilegt, að leyfa hróknum lengri lífdaga, fyrst annað er mögulegt; hann hefir ávalt látið all ófriðlega og væri trúandi til alls ills. 34. Df5—e5 + , Kh8—h7. Vitanlega ekki B—g7 eða D—g7 vegna 35. Hxh6-f mát. 35. Be6—f5, Kh7—g8. 36. Bf5—e6 + , Kg8—h7. Jafntefli! Það má segja um þessa skák (eins og kannske margar fleiri) , að hún verður tæpast rakin til hlítar. Hún er auðug af alls kon- ar furðulegum möguleikum. Eg geri ráð fyrir, að í hvert sinn sem hún yrði athuguð, opnuðust stöðugt ný afbrigði með marg- víslegum sjónarmiðum. Skákin er alt í senn, fróðleg, táknræn skemtileg og viðburðarík. Verður henni vafalaust lengi viðbrugðið af þeim, sem meta kunna gildi skáklistarinnar. Óli Valdimarsson. Eitt sinn, þegar frú William Gladstone hafði boðið til sín nokkrum kunningjakonum sínum, snérist umræðuefnið að Biblíunni. Frúmar deildu um það, hvaða merkingu ætti að leggja í einn kaflann í bókinni. Loks sagði ein frúin, sem var að vona að með því gæti hún bundið enda á þrætuna: Lárétt: 1 viljug — 7 hærra — 11 finna að — 13 kjáni (ef.) — 16 íangamark — 18 skyndihrifning — 19 hlýja — 20 bogi — 21 sarg — 23 keilur — 25 eldstæði — 26 dropi (ef.) — 28 drusla — 29 heyílát — 30 rándýr — 32 spil — 33 not — 34 leggja — 36 ílat- ir steinar (ef.) — 37 línbolti — 38 meðhöndlaðar sem hákarl — 41 leggur of þungt á — 44 brún — 45 hugur — 47 ganar — 48 hrossamergð — 49 hnífar — 51 mann — 53.brennivínslögg — 54 eiguleg bók — 56 dreif — 57 skeyti — 58 sælgæti — 59 maður — 61 tveir eins — 62 þétta — 63 hróp — 65 kulda — 66 vers (þf.). Lóörétt: 2 var flöt — 3 drykks — 4 verks — 5 drottning — 6 skera — 7 nagdýr — 8 hreyfing — 9 korn —10 eignaðist afkvæmi — 12 veiki — 14 verkfæri — 15 stelpa — 17 á litinn — 20 ásæk- inn — 22 frjókorni — 24 notað við bókb. — 25 á skipi — 27 raf- magnsstöð — 29 vöm gegn ryði — 31 hefir beyg af — 33 nákvæm- lega — 35 dýrahljóð — 36 rámur — 39 ákafar — 40 fótbúnaður — 42 nagli — 43 handleggir — 45 úr austri — 46 sker af — 48 mik- ill _ 49 glatt — 50 flakk — 52 smjörlíki — 54 stutt tímabil — 55 staup — 58 klettaskora — 60 berja — 62 íþróttafélag — 64 tveir eins. Þrenn verölaun veröa veitt fyrir réttar ráðn- ingar á krossgátunni. Ein verölaun á kr. 25.00, önn- ur á kr. 15,00 og þriðju á kr. 10,00. Berist margar réttar lausnir, veröur dregið um verölaunin. — Ráðningar sendist afgreiðslu Morg. unblaðsins fyrir 7. jan. „Það er aðeins einn, sem veit aði af ánægju. Hún sagði: allt.“ „Já, og William kemur heim Þykkjusvipurinn hvarf af and- eftir nokkrar mínútur". liti frú Gladstone og andlitið ljóm

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.