Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 3
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 621 Jóhann Sigurjónsson: ÚR MÍNU HJARTA" w ^S\aHar úr briemm til bróour kans, /yók lanneáar a c^Laxamun c>La '/' III II......IHIIIHII........................ I llll llll IIMIIIM III I IIMMItl lllllllllllllll i iiiimiiiiiMiiii........ikii iii iiii;.....,n ii 11 ii 11 iii i iii iii ii iii i.....iiiii Á LANDSBÓKASAFNINU eru geymd nokkur brjef frá Jóhanni Sigurjónssyni til Jó- hannesar bróður hans. Eru þau elstu frá skólaárum Jóhanns hjer í Reykjavík, en þau yngstu skrifuð í Kaupmannahöfn, skömmu áður en hann dó. Á öllum brjefunum má sjá, að Jóhannes hefir verið einkavinur hans og trúnaðarmaður, og sá sem hvatti hann til að reyna vængina og vera trúan sjálfum sjer. Eitt af brjefum Jóhanns til hans byrjar svo: „Kærlega, kærlega þakka jeg þjer fyrir brjefið vinur; þú ert sá einasti, sem jeg fæ brjef frá, hitt eru frjettamiðar". Og ailsstaðar skín í gegn að hann er sá eini, sem Jóhann ber fullt traust til. „Allt er segjandi sínum vini", segir forn málsháttur. — Þessi brjef Jóhanns til bróður síns ætti því að lýsa mann inum betur en allt annað. Þess vegna eru birtir hjer stuttir kaflar úr þeim. Þeir sýna mann, sem þráir sannleik, kærleik og frelsi. Og „þrátt fyrir allar sveiflur og sundrung, hefir varla nokkur maður lifað og dáið jafn sjálfum sjer samkvæmt og sjálfum sjer samkvæmur og Jó- hann Sigurjónsson", segir Gunnar Gunnarsson um hann. Og hann segir ennfremur: „Síðustu orð hans voru þau, að hann bað að opna gluggann — svo að sálin gæti flogið frjáls. — Hann fór frá engum skuldum sálarinnar". , IMMIIIMIMMIII IIMIIMM IIMI III llllllll llllllll IIIM IIMIIMIIII llllllll IMI Mll HIIIIIIKIIIII ......1MIIIIHIIMII.....I........Illlllllllllll........[Illllllllllll..............Illllll.....Illll Menntun er tilgangur lífsins. Reykjavík. 29. nóv. 1896 SATT VAR ORÐID, sem þú sagð- ir síðast í brjefi þínu, að það væri þjer að þakka að jeg er ekki „pess- imisti" og verð það aklrei (jeg þori óhræctdur að segja sem svo). .Teg finn það altaf hetur 0» lietur dng frá degi, að það er maimsins við- hald að hugsa og að hvert hrot á riióti náttiírulögmálinu og alt kær- leiksleysi hefir sína hegningu í för með sjer. — Mikil endurnæring er það, bæði að fá brjef frá þjer og éins að skrifa þjer. Það er eins og að koma í hreinna loft þegar jeg má skrifa eins ög jeg hugsa, og .sierílagi þegar jeg má skrifa um það, sem jeg hugsa. — Ó, það er verið að spila á horn úti; andinn eða hugurinn í mjer tekst á'loft við hverja hljómhylgju sem myndast. Það hefir mjer reynst satt, sem þú sagðir mjer, að það væri veru- legra líf í Reykjavík heldúr en heima. Já, hjer er sannarlega fleiri mentavegir en heima, og mentunin er tilgangur lífsins, ásamt því að n.jóta sa'lu þeirrai', sem ha>gt er að fá í lífimi. Kærleiksleysi og illvilji er böl mannkynsins. Reykjavík, 29. jan. 1898. KÆRAR þakkir fyrir góða brjef- ið þitt seinasta. Það voitti mjer mikla gleði og ánægju og mjer fanst jeg vera kominn norður og sæti inni í litla norðurherberginu, og jeg sá þig, kæri hróðir, l.júka upp koffortinu þínu og lesa fyrir mig brjefið frá meyunni lilíðu. — Augu ])ín tindruðu af sólb.jartri gleði, og ])á sá jeg að kærleikur- inn , þetta andlega aðdráttarafl, hafði sópað úr huga þjer fornu skýjuuum og vafið þig eldheitu örmunum sínum. .Teg sá hvemig lirjef imnustu ])innar var þjer eins og kaldur svaladrykur er þeim. manni, sem lengi hefir gengið um ])urra sanda og blásin holt. Svo sá jeg í huganum að þí lagðir l)rjefið aftur niður og tókst að ræða við mig um kringumstæður þínar og meðbræðra þinna. .Teg heyrði þig segja mjer margt og mikið, sem gerst hafði síðan jeg fór, og við hófum fjörugar samræður um mann lífið og þennan mikla hring alheims ins (hringrás). Við ræddum sem fyrrum um böl 02; hörmungar ]>ær, sem veslings, veslings, voluðu menn irnir steypa sjer oft og einatt í sök- um vankunnáttu sinnar, viljaskorts og þrekleysis, og um allar ]>ær líð-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.