Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1952, Blaðsíða 19
0
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
647
hefði verið kjörviður og hefði eigi
fengizt nema í sérstökum skógum
í Noregi, er konungarnir hefði ein-
ir haft umráð yfir.“
Viðir þessir frá F!atatut\gu hafa
ekki komið til ÞióðminiasafnSins,
en von er á einhverju þaðan. Gamli
bærinn þar var rifinn í vor, og bví
sem þ.á fannst af útskornum fjöl-
um hefur verið haldið t’! h?ga og
eiga þær nú að lokum að kom,'st á
safnið, tænum 70 ánin of+;r að
Sigurður Vigfússon skoðaði þær.
Kiörviðar er getið í Revkdæla-
sögu og segir har að skip kom ?ð
Knarrarevri við Evafjörð, hlaðið
viði að miklum hluta „og þar var
með kjörviður“ og var hvor tveggia
viðurinn góður. Þó var kiörviður-
inn dýrari og sóttust menn eft’r
honum, svo að úr urðu víg og
málaferli.
UM ÞIUJURNAR í
ÞJÓÐMINJASAFNI
I skrá um muni Þjóðminjasafns-
ins kemst dr. Matthías Þórðarson
svo að orði um þiljurnar frá Flata-
tungu:
„Þiljur úr greni alls 13 brot, flest
ósamstæð. Eru úr árefti í skemmu
í Bjarnastaðarhlíð, en sagt er þau
hafi forðum verið í skála í Flata-
tungu, og eru á þeim bæ enn
nokkrar þiljur með samskonar út-
skurði. Allar eru þiljurnar hefl-
aðar eða skafnar s'éttar á þeirri
hlið, er inn hefir snúið. Brotið er af
endum á öllum, en sumar halda
enn fullri breidd. Þær hafa verið
felldar saman láréttar, plægðar í
rendur þannig að burst er í hinni
efri en sýling á þeirri neðri.
Á sléttu hliðinni á þeim öllum
er útskurður, hiuti af stærri mynd,
en megin myndm er heil, hefir
tekið yíir fleiri þiljur. .Myndirnar
hafa verið aðgreindar með stryk-
um. Þær eru skornar mjög grunt
í og iíkjast lauslegum teiknirigum.
Þær eru gerðar af iist og eru sýni-
lega eitir vanan Íeiknara.
Þiijurnar munu að visu vera úr
skaia þeim, er segir í sögu Þórðar
hreðu að hann haii smiðað í Flata-
tungu. Hefir höxundi sögunnar
verið kunnugt um þær, en vitan-
lega er það engin sönnun fyrir því
að Þórður hafi gert það hús, sem
þær eru úr, né að það hús hafi ver-
ið tekið ofan, er Egill biskup Ey-
ólfsson var á Hólum 1331—41. Að
svo komnu er eriitt að ákve'ða með
vissu aldur þessara fjala. Varla
eru þær yngri en frá 15. öld“.
HVAÐ TÁKNA MYNDIRNAR?
Dr. Matthías hyggur að mynd-
irnar.eigi að sýna sögu Jónasar
spámanns. Stærsta myndin, þar
sem 5 menn eru saman, „virðist
eiga að sýna það, þegar Jónas spá-
maður lét kasta sér í sjóinn og
stórfiskurinn svelgdi hann“. Á
annari fjöl sé svo sýnt hvernig
stórfiskurinn gleypir Jónas og á
þriðju myndinni hvar stórfiskur-
inn spýr honum. En „varla eru ali-
ar mvndirnar úr sögu Jónasar".
Aítur á móti hugði dr. Guð-
muridur Finnbogason að myndirn-
ar væri af dansandi fólki. Segir
hann svo um það (Iðnsaga 1. bls.
378-9):
7 „Myndirnar eru af konum ng
körlum, og rétta sumar fram báð-
ar hendur, aðrar leggja vinstri
hönd á hjarta, en rétta hina, og
enn aðrar taka hver um úlflið ann-
arar og mynda röð, eins og þær
ætli að hefja hringdans .... Við
hlið konu, sem virðist vera í þann
veginn að grípa í hönd yzta
mannsins í dansröðinni, bugðast
slanga eða dreki með gapandi gini,
og minnir það á vísu Bjarna Jóns-
sonar í Aldasöng:
Hoffrúin hleypur ær,
þá herrann gígjuna slær,
gerir að dansa og dilla,
drekinn gamli að Ipilla.
.... Myndirnar eru mjög vel
gerðar með fáum dráttum. Það ér
líf og frjálsræði í svip og handa-
burði og hendurnar óvenjulega vel
.gerðar. Myndirnar minna á góðar
pennateikningar og sýna, að drátt-
listin hefir náð allmikium þroska,
er þær voru gerðar“.
Húsdrápa og myndasagan frá
Flatatungu hafa sætt sömu forlög-
um. Plvor tveggja er komin til vor
í molum. Hvor tveggja hefir verið
listaverk á sinni ö!d, og hvor bæt-
ir aðra upp að nokkru leyti. Brot-
in úr Húsdrápu segja oss hvernig
sögur vorú ,.markaðar“ eða „skrif-
aðar“ á þiljur, að þar tók hver
myndin við af annari. En fjalabrot-
in frá Flatatungu syna oss hvern-
ig þetta hefir verið gert.
Meðan fræðimenn greirdr á urn
það, hvert sé efni myndasögunpar
frá Flatatungu, og ekki verður úr
því skorið hve gömul hún er,
stendur þjóðsagan sem segir rð
Þórður hreða hafi skorið mynd-
irnar. Eftir því ætti þær að vera
álíka gamlar og Húsdrápa.
Á þessari fjöl er dansandi fólk og ennfremur mörg mannshöfuð, til uppfyllingar
eða táknræns efnis.