Lesbók Morgunblaðsins - 25.10.1953, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
603
Gunnar Dal:
Seinni hhiti
Útskornir stokkar og drykkjarhorn,
þar á meðal víta-drykkjarhorn frá
Skálholti, mjög gömul.
í skápnum að vestanverðu eru
smákistlar, prjónastokkar og
spónastokkar, margir með sérstak-
lega fínlegum skurði, t. d. spóna-
stokkur með ártalinu 1649, sem
mörgum verður starsýnt á. — í
þessum skáp er líka safn af merki-
legum útskornum drykkjarhorn-
um, sumum allgömlum. í staðinn
fyrir að reyna að gera grein fyrir
nokkru einstöku læt ég mér nægja
að tilfæra það, sem norski læknir-
inn og safnfræðingurinn, dr. Raabe,
sagði við mig í fyrra eftir að hafa
staðið lengi framan við skápinn og
virt hornin fyrir sér:
„Já, þið getið verið stoltir af
safninu ykkar. Nú hef óg séð það
af t. d. tréskurði, vefnaði og silfur-
smíði, sem teljast verður til hins
bezta af því tægi, en drykkjar-
hornin — þau eru slík, að annað
eins safn af útskornum drykkjar-
hornum finnst ekki í víðri ver.öld."
Segja má nú ef til vill, að þessi
orð séu sögð af meiri hriíningu en
raunsæi — um það get ég ekki
LJÓS ASÍU
Hér skulu nú tilfærðir nokkrir stað-
ir úr ritinu Dhammapada, og veita þeir
e. t. v. nokkra innsýn inn í kjarna
Buddismans.
KENNING BÚDDA
Allt, sem við erum, er afleiðing þcss,
sem við höfum hugsað. Það er byggt
á hugsunum og byggt upp af hugs-
unum. Ef maðurinn talar eða breytir
af illum hug, fylgir þjáningin hon-
um eins og hjólið fylgir fæti uxans,
sem vagninn dregur.
Allt, sem við erum, er afleiðing þess,
sem við höfum hugsað. Það er byggt
á hugsunum okkar og það er byggt
úr hugsunum okkar. Ef maður talar
og breytir af góðum hug fylgir ham-
ingjan honum eins og skuggi, sem
aldrei yfirgefur hann.
,,Hann móðgaði mig." „Hann barði
mig." „Hann beitti mig brógðunv'
„Hann rændi mig." — Frá þeim, sem
fóstra ekki þessar hugsanir, hverfur
hatrið. Hatur verður ekki sigrað með
hatri, heldur með góðvild. — Þetta
eru gömul sannindi. Heimurinn veit
ekki að við hljótum öll að mætast að
leiðarlokum. Þeir, sem vita það, hætta
nöldri sínu.
Sá, sem leitar aðeins gjálífis og hef-
ur ekki taum á geði sínu, kann sér
ekki hóf og er latur og veiklundaður,
fellur vissulega fyrir Mara (freistar-
anum) eins og fúið tré fellur í
stormi.
Sá sem lifir ekki í gjálífi, hefur
taum á geði sínu, kann sér hóf og
er einlægur og sterkur, fellur ekki
fyrir Mara frekar en fjallið, sem
stendur af sér storminn.
Sá, sem leitar ekki gjálífis, hefur
taum á geði sínu, gætir hófs og er
öruggur og sterkur, hann getur Mara
dæmt — en hitt er víst: Þessar
minjar frá forfeðrunum eru þess
eðlis, að vér höfum fullt leyfi til
að vera glaðir og stoltir yíir þeim.
ekki brotið niður frekar eh stormur-
inn getur brotið bergið. ¦
Sá, sem klæðist hinni gulu skikkju
án þess að hafa hætt nieingjörðum
sinum, hefur ekki taum á geði smu
og ber ekki virðingufyrir sannleik-
anum — hann er ekkr véfður hins
gula klæðis (hempu prestsins í Budd-
iskum sið).
En sá, sem hefur hætt mcingjöið-
um, stendur föstum fótum á vegi
manndáða, hefur taum á geði sínu og
virðir sannleikann. Harin er verður
hins gu!a klæðis. .... ' .
Sá, sem heldur saftnfcikann ósann-
indi og sér svart í hvítu,: kemst ekki
til sannleikans en fylgir sínum eigin
hégóma.
Sá sem kennir sannleikann, þegar
hann mætir honUm og kann skil á
svörtu og hvitu kemst til sannleikans
og fylgir hinni háu köllun.
Eins og regnið drepur gegnum illa
tyrfðan kofa, seitla illar ástriður inn
í reikulan huga.
Eins og regnið fellur af tiaustu þaki
komast illar ástríður ekki að í huga
þess, sem elur góðar hugsanir.
Meingjörðamaðurinn mUn þjást í
þessum heimi. Hann mun þjást í þeim
næsta. Hann mun þjást bæði þessa
heims og annars.
Hann þjáist þcgar afleiðingar verka
hans sækja hann heim.
Góðum manni mun vel farnast í
þessum heimi. Hamingjan bíður hans
í þeim næsta. Hamingjan fylgir hon-
um bæði þessa heims og annars. Hann
öðlast hamingju, þegar hann uppsker
ávexti verka sinna.
Meingjörðamaðurinn bjáist í þess-
um heimi og hann mun þjást í þeim
næsta. Hann þjáist, þegar liann hugs-
ar um hið illa, sem hann hefur gert.
Hann þjáist þegar hann gengur hinn
myrka veg. Góður maður er ham-
ingjusamur þessa heims og annars.
Hann er hamingjusamur, þegar hann
hugsar um hið góða, sem hann hefur
gert og hann er hamingjusamur, þeg-
ar hann gengur inn til hins mikla
fagnaðar.