Lesbók Morgunblaðsins - 25.10.1953, Page 20
618
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Ymsar nýun.gar
anrv;og.*vinna ótrauðlega að því að
efla svo menningu meðal kyn-
bræðra sinna, að þeir geti staðið
hvítum mönnum á sporði. Margir
þeirra telja sig eiga að hafa sama
rétt og hvítir menn. Og innan í
þessari hringiðu standa hvítu
mennirnir og verða að halda dauða
haldi í skiftingu manna eftir litar-
hætti, til þess að geta bjargað sjálf-
um sér. Þeim er legið á hálsi fyrir
þetta, en hvað annað geta þeir
gert?
SKlFTrNGÍN
Flokkun manna eftir hörundslit
nær til réttinda á stjórnmálasviði,
félagsmálasviði og efnahagssviði.
Kynblendingar og Indverjar eru
æfir gegn þessari skiftingu á öll-
um sviðum og telja hana óþolandi.
En Bantumenn skilja yfirleitt ekk-
ert í því hvað það er að hafa rétt-
indi á sviði félagsmála og stjórn-
mála. Þeim er því verst við þau
höft, er banna þeim sjálfstæðan at-
vinnurekstur og hlutgengi við aðra
á sviði atvinnuh'fsins. En það, sem
þeim er þó verst við af öllu, eru
„vegabréfslögin". Hvítir menn telja
að lög þessi sé bráðnauðsynleg og
sé aðeins til góðs, bæði fyrir hvíta
menn og blökkumenn. En Bantu-
menn þykjast ofbeldi beittir með
því að láta skylda sig til þess að
bera alltaf á sér einhver skjöl sem
þeir botna ekkert í, og verða að
sýna lögregluþjónum þessi skjöl
hvenær sem þeir krefjast þess. Hin
„óvirka uppreisn“ þeirra 1952
beindist eingöngu að vegabréfs-
lögunum.
UPPHLAUP. PÁN OG MORF)
Þeir, sem þekktu Bantumenn
bezt, spáðu því að þessi „óvirka
uppreisn“ mundi leiða til ofbeldis-
verka. Þess var þá heldur ekki
langt að bíða, því að í október og
nóvember, trylltust hinir blökku
menn í borgunum Port Elisabeth,
Nýtízku „sjúkdómslýsingar“.
Visindamenn við háskólann í
Nebraska í Bandaríkjunum hafa
nú fundið upp aðferð til þess að
læknar geti skoðað sjúklinga þótt
í íjarlægð sé. Það byrjaði með því
í fyrra að þeir höfðu magnara til
þess að taka við hljóðbylgjum af
hjartslætti manna, og senda svo
hjartsláttinn með símanum til ein-
hvers sérfræðings í hjartasjúk-
dómum. Nú hafa þeir fundið upp
ráð til þess að senda heilabylgjur
á sama hátt til sérfræðinga í heila-
sjúkdómum. Þetta er gert þannig
að rafmagnstæki er lagt við höfuð
sjúklingsins. Það nemur „heila-
bylgjurnar“ og magnar þær síðan,
og þar næst eru þær sendar með
East London og Kimberley og
frömdu alls konar ofbeldisverk og
rán og morð af hinu mesta villu-
mannaæði. Hér var um upphlaup
að ræða gegn hvítum mönnum og
hafði á sér sama svip á öllum stöð-
um. Opinberar byggingar, sem
hvitir menn höfðu reist, til hags-
muna fyrir blökkumenn, svo sem
skólar og samkomuhús, voru brotn-
ar og brenndar. Og það sem athygl-
isverðast er við þessi hermdarverk:
þau voru öll framin í borgum þar
sem frjálslyndir menn stjórna og
hafa gert mest fyrir blökkumenn-
ina, hafa látið þá fá sem mest rétt-
indi, byggt yfir þá og hlynnt að
þeim á allan hátt.
Þessir atburðir urðu því til þess
að stappa stálinu í stjórnina um að
hvika hvergi í afstöðu sinni til þel-
dökkra manna. Hún sagði að hér
sýndi það sig bezt, að „sjaldan
launar kálfur ofbeldi“.
(Úr ,,Awake“)
talsímanum til læknis, þótt hann
eigi heima langt í burtu, en hann
hefir annað áhald, sem tekur við
bylgjunum, og af þeim getur hann
svo séð hver sjúkdómurinn er.
Mjólk scm fast efni.
Franskur vísindamaður, M. R.
Virmoux að nafni, hefir fundið
upp aðferð til þess að gera mjólk
að föstu efni, og yrði hún þá seld
framvegis í stykkjum, en ekki í
flöskum. Mjólkin er gerilsneidd
áður en hún er gerð að föstu efni.
Segir vísindamaðurinn að með
þessu móti verði hún hollari en
önnur mjólk, og ætti að verða ó-
dýrari fyrir neytendur.
Togleður til einangrunar.
Á Mylnuhæð í Durham-héraði
á Englandi er gríðarstór vatns-
geymir. En það óhapp varð þar
vegna sprengingar, að leki kom að
geyminum, svo að í honum toldi
ekki nema fjórði hluti þess vatns,
er hann áður tók. Leit svo út,
að geymirinn væri ónýtur og
byggja þyrfti annan í hans stað,
en það var dýrt, því að nýr geym-
ir mundi hafa kostað um 450.000
sterlingspund. Þá kom verkfræð-
ingum það til hugar að fóðra gamla
geyminn innan með logleðri um
0.80 cm. á þykkt. Þetta dugði. Lek-
inn stöðvaðist og menn segja að
vatnið sé betra á bragðið síðan.
Talið er að þessi viðgerð muni
duga í 40 ár.
Nýstárlegur utflutningur.
The National Physical Labora-
tory í Teddingham í London hefir
árlega fengið beiðnir frá læknum
víðs vegar um heim, um það að
senda sér sérstakar tegundir ai lif-