Lesbók Morgunblaðsins - 01.12.1968, Síða 10
js:
Hér er békin!
íslendingasögur. íslenzkar fornsögur I, í útgáfu Gríms M. Helgasonar
og Vésteins Ólasonar. Upphaf heildarútgáfu íslendingasagna meö
nútímastafsetningu.
Bókin um séra Friðrik. Skrifuð af vinum hans.
Tuttugu þjóðkunnir menn og vinir séra Friðriks skrifa um eftir-
tektarverðustu þættina í fari hins ástsæla æskulýðsleiðtoga.
Sonur bjargs og báru. Endurminningar Jóns Guðmundssonar stofn-
anda Belgjagerðarinnar, skráðar af Guðm. G. Hagalín. Þetta er saga
manns, sem gæddur er miklu þreki og enn meiri seiglu, miklum
manndómi og þá ekki síður drengskap.
íslendingur sögufróði eftir Guðm. G. Hagalín. Þrettán unnendur
verka Hagalíns og höfundur sjálfur velja kafla úr verkum hans.
Þetta er bráðskemmtileg bók.
Sögur og sagnir af Snæfellsnesi II eftir Oscar Clausen. Síðari bindi
af sögum Oscars af óvenjulegu og sérstæðu fólki á Snæfellsnesi.
daginn og margar lokuðu öðru
hvoru vegna þess að eigi var
nema einn maður uppistand-
andi í hverri búð og smám sam-
an urðu lokuðu búðirnar fleiri
og fleiri. Stór verzlunarhús
eins og t.d. vöruhúsið hafa ver-
ið lokuð í meir en viku Bakarí-
in urðu að loka flest öll, því að
bakararnir lágu veikir og ekk-
ert var til að selia. S.l. laug-
ardag vai að því er komist
verður næst, ekki fimmta hver
sölubúð í bænum opin og þar
sem opið var, var alls eigi mik-
ið að gera, jafnvel í matar-
verzlunum. Afgreiðslutími bank
anna var styttur að mun. Stjórn
arráðið hefur verið lokað suma
dagana og flestar eða allar op-
inberar sferifstofur. Venjuleg
störf bæjarbúa hafa legið í
kalda koli. Flestir rúmfastir, en
þeir sem uppi stóðu, mátu meir
— sem betur far — að sleppa
niður atvinnu sinni, til þes-s að
vinna það sem mest lá á að
hjúkra og hlynna að heimilun-
um — bæði ríkum og fátækum
— sem ekki áttu neina heil-
brigða hönd.
Flestir munu víst þykjast
hafa átt örðuga daga undanfar-
ið hvort sem sjúkir hafa verið
eða heilbrigðir. En þó mun tæp
lega fáir hafa verið jafn hart
leiknir og læknarnir, sem sótt-
in beit ekki á.
Þeir Matthías Einarsson og
af hafa haft ferlivist meðan
sóttin var sem skæðust. Sömu-
leiðis landlæknirinn og Guð-
mundur Hannesson prófessor.
Hinir hafa allir legið fremur
stutt, — sumir ekki nema einn
— þrjá daga — að undantekn-
um þeim Halldóri Hansen, Ste-
fáni Jónssyni og Jóni Kristjáns-
syni, sem allir voru þungt haldn
ir og Jóni héraðslækni og Kon-
ráð Konráðssyni.
SEINT GEKK AÐ BLANDA
MEÐULIN
Það ræður að líkindum hvað
gífurlegt erfiði læknanna hef-
ur verið þessa daga, þó að eigi
sé gert ráð fyrir, að meira en
tuttugasti hver sjúklingur hafi
hlotið læknishjálp daglega að
meðaltali — en það mun vafa-
laust of lágt reiknað — þá
verða læknisvitjanir samt 500 á
dag, ef rétt er sem fullyrt er,
að tveir þriðju hiutar bæjar-
búa hafi legið samtímis. Það
gæfi ranga hugmynd um störf
læknanna að þeir hafi unnið
frá morgni til kvelds. Nei, þeir
hafa hamast frá morgni fram á
miðjar nætur. Við höfum til
dæmis góðar heimildir fyrir því
að Matthías Einarsson hefur
venjulega verið á þönum frá
kl. 7 á morgnana til kl. 2 á
nóttunni og stundum lengur, og
má það heita þrekvirki. Maggi
Magnús hefur verið nætur-
Áður en fífan fýkur eftir Ólaf Þorvaldsson fyrrum þingvörð.
Ólafur lýsir hér lífi, störfum og bj argræðisvegum fólks til lands og
sjávar, eins og gerðist um aldamótin síðustu.
Brotinn er broddur dauðans eftir Jónas Þorbergsson.
Hér er fjallað um lífið, dauðann og spíritismann, um sálfarir átta
landskunnra manna, um djúptrans miðla og nokkur samtöl við
framliðna vini höfundarins.
Næturvaka eftir Hafstein Bjömsson miðil.
Sjö smásögur eftir hinn landskunna miðil, íslenzkar sveitasögur,
sögur um íslenzkt fólk og íslenzka staðhætti.
Átta raddir úr pípulögn eftir Véstein Lúðvíksson.
Nýr höfundur kveður sér hljóð á skáldabekk. Nýr tónn í íslenzkri
skáldskapargerð. Bók, sem vert er að kynnast.
Höggvið í sama knérrum eftir Per Hansson.
Saga Morsetfjölskyldunnar, hjónanna og sonanna sjö, sem nazistar
gáfu skipun um að handtaka lifandi eða dauða, — saga flótta þeirra
undan hundruðum þrautþjálfaðra vetrarhermanna Hitlers.
Skugginn hennar eftir Theresu Charles.
Tíunda bók forlagsins eftir þessa afburða vinsælu skáldkonu.
Ástársaga sem ekki gleymist.
Svíður gömlum sárum eftir Carl H. Paulsen.
Fimmta bók forlagsins eftir höfundinn. Spennandi saga um ungt,
vinnusamt fólk, sem ástin gerir varfærið, af því að það treystir fremur
á viðbrögð en tilfinningar.
Læknir í leyniþjónustu eftir James Leasor.
„Afburða spennandi saga“ — Smith’s Trade News. „Frábærlega
skrifuð njósnasaga“ — Sunday Express. Saga sem svíkur engan, sem
lesa vill spennandi 'bók um njósnir og ævintýri.
SKUGGSJÁ
Þórður Thoroddsen munu állt- læknir hjúkrunarskrifstofunn-
Þegar samninganefndimar dönsku og íslenzku höfðu náð
samkomulagi um Nýja sáttmála, var talsverðu fargi létt af
nefndarmönnum í bili og íslenzku nefndarmennimir voru
ánægðir með árangurinn. Jóhannes Jóhannesson, formaður
islenzku nefndarinnar, ávarpaði Danina á kveðjustund.
Hann talaði um þýðingu sáttmálans og hrósaði dönsku
nefndarmönnunum, sem hann sagði „valgt af Danmarks
mest kultiverede, vidtskuende og fordomsfri mænd".
Kveðjuávarp Jóhannesar ber með sér þá miklu um-
hyggju, sem hann bar fyrir þessu máli og það þakklæti,
sem honum var efst í huga eftir samkomulagið. Minnis-
miðar með þessu kveðjuávarpi Jóhannesar hafa varð-
veitzt og birtist hér mynd af einum þeirra.
£/.íc/% ^
/Uyuftnxj /?*}*+ /C'•X4JL
n
26 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 1. desemjbar 1068