Lesbók Morgunblaðsins - 01.12.1968, Page 14
MEDAL
"^FIOUR Æ
a[L"[p(DBI?®@I
Nú er ýrr.islegt metið í nýju
Ijósi eftir að fullvreldið er feng-
ið. Dönum hefur víst aldrei
gengið framúrskarandi vel að
tala -'slenzku og fram að þess-
um tíma höfðu þeir ekki einu
sinni lagt sig fram um það,
þess þurfti ekki; dönsk áhrif
voru svo yfirgnæfandi í Reykja
vík og flestir töluðu dönsku. Nú
kemur strax fram nýtt mat á
Dönum og síðasta dag ársins er
spurt í Mojguntúaðinu.
„Hvað mundi vera sagt um
þann íslending sem dveldi þrjú
ár í Danmörku án þess að læra
dönsku? Mundi hann ekki tal-
inn heimskingi með afbrigðum
eða annað verra. Er hér í
Reykjavík þykir það ekkert til
tökumál þó að Danir dvelji hér
ekki þrjú ár — heldur þrisvar
sinnum þrju ár — án þess að
geta talað eina einustu bjagaða
setningu á íslenzku.
Árið er liðið, ár mikilla at-
burða og stórkostlegra tíma-
móta fyrir íslenzku þjóðina.
Verzlanirnar auglýsa flugelda
eins og vera ber, Botnía held-
ur til Kaupmannahafnar og
séra Bjarni messar í Dómkirkj-
unni á áramótunum.
Snnnudag
dos. 1918
M0R6DNBLAÐIÐ
6. argangr
21.
tðlublaO
Ritstj6rnarslnii nr. 500
Ritstjóri: Vilhiáltnpr Fiosen
Isafoldarprentsmiðja
Afgreiðslnsimi pr. 500
Dagufinn
Um nndanfarna áratugi hafa
VÍtrnatTi og béztu menn þjóðar
vorrar barist’ fyrir viðurkenningu
«Dana á. sjálfsogðum rétti vorum fil
Jöss að ráða einir högum vorum.
[N'ú er viðurkenningin fengin, svo
-útvírœð að ekki verður um deilt.
í dag sezt íslenzka þjóðin á bekk
ancð fullvalda.þjóðunl heimsins.
er það, að svo áríðandi og mikils-
vert sem oss hefir veríð starf vitr--
ustu og beztu. manna þjóðarinnar
í baráttunni fyrir réttinum, þá er
hitt eigi síður vandi, að gæta rétt-
aj’ins. Aldrei hefir þjóðinni fremur
én nú riðið á að eiga vitra menn
og góða til þess, að verja lífi sínu
og orku í þágu þjóðar sinnarr. Og
aldréi vaknar þjóðin sjálf til með-
vitundar um ábyrgðina, sem á
henni hvílir, ef eklri nú.
Aðrar b.ióðir fórna lífi sínu fvr-
góð, hvört sem að hún'verðnr löng
eða stutt.-----—
ísland 6 meifi ónotaða f jársjóðu
en flest lönd önnur. Þáð er xmdir
þjóðinni k<^lið, hvort fsland verð-
ur íslenzkt framtíðarljmd.
íslendingar eiga betri menníng-
argrundvöll en flestar aðrar þjóð-
ir. Það er undir þeim sjálfum kom-
ið, hvort þar rís sú bygging, sem
fortíðarmenningunni er samboðin.
Hátíðahöld.
ríkn, en hefir ekki komist hingað fyr
en ná. Gott var að fá góða birtu. &
þennan stað, því þar vill oft vexa óróa-
samt á kvelÖin. Og nóg er eftir a£
myikri í bænnm samt.
í gær var anglýst í blaðinu jarðar-
för Hólmfríðar Benediktsdóttnr,
Klapparstíg 2. Hún og maðnr hennar,
Júlíus Brynjólfsson, voru flutt £
Barnaskólann vegna Inngnabólgu. Hún.
dó þar litlu síðar, en £ fyrrinótt and-
aðist maður hennar einnig.
Pipuhattur
GALDRAKARLSINS
ÆVINTÝRI MÚMÍNÁLFANNA
eftlr H. C. Andersenverðlaunahöfundinn
TOVE JANSON
í þýðingu Steinunnar Briem.
Ævintýrí múmínálfanna eru Iöngu orðín heimsfræg. Tove
Janson er finnsk skáldkoná og teiknari. Hún hiaut árið
1966 hina eftirsóttu viðurkenningu barnabókahöfunda, H.
C. ANDERSENVERÐLAUNIN, fyrir bækur sínar um múmín-
álfana, en þau eru oft nefnd „Litlu Nóbelsverðlaunin“.
Múmfnálfamir búa f skógum Finnfands. Eitt sinn fundu þeir
plpuhatt galdrakarlsins, reglulegan gaidrahatt. Ef eitthvað
var látið [ hann, þá....
BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR H.F.
Borgartúni 21,sími 18660.
(hus Sendibílastöðvarinnar)
að þeir fundu, að stundin, sem
leið um hádegið í gær, var al-
vöruþrungin stund, og lengi
mundu ir.enn minnas* augna-
bliksins, þegar klofinn, íslensk
ur fáni sveif að hún í fyrsta
sinn. A3 baki Stjómarráðs-
hússins stóðu tvær stengur auð
ar. Þær rr.inntu á síðasta þátt-
inn í fi.l]veldisbaráttunni og
klofinn íáninn sýndi að nýtt
tímabil var hafið í sögu þjóð-
arinnar.“
Þessi pistill var í Morgun-
blaðinu og þriðjudaginn 3. des-
ember eru enn þankar um full-
veldisdaginn og hátíðahöldin:
BÖRNIN IDLA SIÐUÐ
„Innflúenzan á eflaust mik-
inn þátt í því, að fagnaðurinn í
fyrradag var eigi meiri og al-
mennari en raun var á Margir
voru ekki orðnir heiiir heilsu
aftur og enn fleiri drógu sig í
hlé vegna þess að þeir áttu um
sárt að binda, efnr crrepstm-
ina. rlennar vegna var það
einnig aS nauðsyr.legan undir-
búning, sem nauðsynlega hefði
þurft að gera undir athöfnina,
vantaði. Lúðraflokkurinn var
til dæmis svo illa æfður að
raun var á að h’lýða og vita
menn að hann getur þó gert
miklu betur. Og suma úr
flokknum vantaði. Vel hefði
mátt á þvt fara, að ýmis félög
bæjarins hefðu komið í skrúð-
göngu á hátíðastaðinr og að
sveigar hefðu verið lagðir við
minnisvarða Kristjáns konungs
IX og Jóns Sigurðssonar. Að
þetta fórst fyrir ,r.á allt saman
kenna hugsunarleysi, stafandi
af sjúkdómsönnunum undanfar
ið. En svo er annað sem ekki er
hægt að afsaka. Fólk sýnir ó-
nærgætni sem því er alls ekki
samboðin. I'að vita allir að ó-
tilhlíðilegt er að skeggræða við
náungann meðan verið er að
Pipuhattur
6ALDRAKARLSINS
ÆVINTÝRI MÚMÍNÁLFANNA
TOVE JANSSON
Forsíða Morgunblaðsins 1. des. 1918
halda ræður. Það vita allir, að
siður er að taka ofan fyrir
þjóðsöngnum á opinberum sam-
komum. Það vita allir að ekki
á að hrópa tífallt húrra fyrir
konunginum, og þeir sem ekki
kunna að telja upp að níu ættu
helst að þegja. Menn kunna að
segja að þetta skipti engu máli
en það er misskilningur. Fram-
koma fólksins er einmitt veiga-
mesti þátturinn I því, að sam-
koma geti orðið hátíðleg. Svo
eru það krakkarnir. Þau eru
ákaflega illa siðuð, trana sér
fram þegar síst skyldi En flest
)ir munu nú sammála um að svo
eigi ekki að vera.“
Kufl spönsku veikirmar eru
lengi að koma til grafar. Hjálp-
arbeiðni er í blöðunum vegna
bágstaddrar fjölskyldu í Mos-
fellssveit
„f Helgadal í Mosfellssveit
bjó til skamms tíma maður, Jón
Jónsson að nafni, Hann fékk
innflúensuna og dó litlu síðar
frá konu og 12 oörnum, þar af
10 í heimahúsum, öllum ung-
um. Konan tók iíka sóttina, ól
andvana tvíbura, sem voru 16.
börnin hennar, og nú liggur
hún hættulega veik.
Menn hugsi sér ástandið á
þessu fátæka heimili: Faðirinin
dámin frá 12 börnum og móðir-
in liggux fyrir dauðanum. Böm-
in heima í mesitu fátækt og vant
aði allt það nauðsynlegasta.
Einhvern næstu daga fer fram
jarðarför Jóns og tveggja litlu
barnanna þeirra hjóna, sem
konan átti um daginn. Vel má
vera að móðirin fylgi þeim í
gröfina brátt, því hún liggur
fyrir dauðanum. Hér er bráð-
nauðsynlegt að sé hjálpað.
Komið með samskotafé til Morg
unblaðsins — vér skulum koma
því til skila.“
Annars er bersýnilegt eft-
ir því sem líður á þennan mán-
uð, að lífið er að byrja að
ganga sinr vanagang, umræðu-
efni blaðanna verða eðlilegri
og meira í ætt við það, sem er
á normaitímum. Verðbólga
virðist mikil ef að marka má
fregn um hraða verðhækkun á
kertum:
„Það er til marks um það
hvað yörur stíga ótrúlega hátt
í verðí r,ú á tímum, að í verzl-
un einni hér í bæ fengust barna
kerti í fyrra morgun á kr. 1,10
pakkinn. Um hádegi kostuðu
þau krónur 1,25 og um miðaft-
an krónur 1,50 en þetta er
iíka orðin fáséð vara hér um
slóðir og jólin í nánd.“
Þriðjudaginn 10. desember er
þess getið að Ásgeir Ásgeirs-
son, kand theol. hafi verið kos-
inn formaður stúdentafélagsins
á aðalfundi þess. Samtals hafa
safnast krónur 1765 til fjöl-
skyldunnar í Helgadal í Mos-
fellssveit en Kína Lífs-Elexír,
fæst allstaðar.
: :
UPPSKRIFT VIKUNNAR:
Kókókaka
250 gr. sykur (3 dl.)
225 gr. GOLD MEDAL hveiti
1% matsk. vanillusykur
2 — 2% matsk. Cadbury’s kókó
3 matsk. lyftiduft
1 dl. bráðið smjör (100 gr.)
1 dl. sjóðandi vatn
1 dl rjómi.
Blandið þurefnunum vel saman Setjið
smjörið, vatnið og rjómann út í og hrærið
deigið vel. Smyrjið form sem tekur um
lYz L og stráið í það raspi Hellið deiginu
í formið. Bakið kökima við vægan hiita
um 200° í um það bil 40 mín.
30 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
1. desember 1968