Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1968, Page 2

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1968, Page 2
m GULL OG - DÝRIR STEINAR Verkstseði okkar leggja sig einkum eftir smíði skart- gripa úr gulli og dýrum steinum í nútímalegum formum. Við smíðum demantshringa Verzlun okkar sýnir eitt hið fegursta og veglegasta úrval skartgripa og margra fáséða innflutta list- mum. Við seljum silfurmuni í viðhafnargjöfina Úrdeild okkar selur einungis valin svissnesk merki af úrum — önnur ekki. Af klukkum höfum við skemmtilegt og nýtízklegt úrval. Við flytjum inn Atlanta-klukkur Gullsmiðir — úrsmiðir „ 'ÍJ'acjLtr cjripur er œ tíi undió TL Jón liiqmunílœon Skorlpripoverzlun Orisending frá veitingahúsinu" RÖÐULL Um jólin og áramótin verður opið sem hér segir: Mánudag 23. des. (Þorl.messa) Til kl. 11.30 Fimmtudag 26. des. (annan jólad.) til kl. 1 Föstudag 27. des. til kl. 1 Laugardag 28. des. til kl. 1 Sunnudag 29. des. til kl. 1 Mánudag 30. des. til kl. 11.30 Þriðjudag 1. jan. (nýársdag) til kl. 2 Miðvikudag 1. jan. nýársdag) til kl. 2 Sérstök athygli skal vakin á þvi að á gamlársdag og nýjársdag verður aðgangseyrir aðeins kr. 25.oo eins og aðra daga. Framreiddur verður hátíðamatur bæði kvöldin. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar ieikur Söngvarar: Þuríður Sigurðardóttir og Vilhjálmur Vilhjálmsson (jtedilej jót RÖDULL mmmmimmmm 0 ook argus auglýsingastofa 7\ldirnar Lifandi saga liöinna atburöa í máli og myndum. ÖLDIN SAUTJANDA árin 1601-1700 ÖLDIN ÁTJÁNDA I-II s árin 1701-1800 | ÖLDIN SEM LEIÐ I II árin 1801-1900 ÖLDIN OKKAR I II árin 1901-1950 Alls 7 bindi. „Aldimar" eru tvímælalaust vinsælasta ritverk, sem út hefur komið á íslenzku, jafneftirsótt af kon- um sem körlum, ungum sem öldnum. Þær eru nú orðnar sjö bindi, og gera skil sögu vorri í samfleytt 350 ár í hinu lífræna formi nútíma fréttablaðs. Samanlögð stærð bókanna samsvarar nálega 4000 venjulegum bókarsíðum. Myndir eru hátt í 2000 að tölu, og er hér um að ræða einstætt og mjög fjölbreytt safn fclenzkra mynda. Eignist „Aldirnar“ allar, gætið þess að yður vanti ekki einstök bindi verksins, sem er alls sjö bindi. Verðið er hagstætt nú, en senn líður að nýjum endurprentunum einstakra binda og hækkar þá verðið. MJÖG HAGSTÆÐIR AFBORGUNARSKILMÁLAR IÐUNN Skeggjagötu 1 simar 12923, 19156 Konnran^^ 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Velium VTV islenzkt til Jólagjafa 23. des. 1968

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.