Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1968, Blaðsíða 26

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1968, Blaðsíða 26
GÁRAR Fr.amfhald af bls. 23 og reifcnaðist mér að fjarlæigðin myndi vera 150—2'00 metrar. Var ég því elk'kert að tvíóna við þetta lengur he'ldur fór úr smókingjakkanum, tók rósina úr hnappagatinu og gaf ja- pönsku stúlkunni. Jakkann hengdi ég snyrtilega á keng í þilvegg, kvaddi stúlkuna með virktum, bretti upp ermarnar, lagaði siuffuna, sem var úr silki, og stakk niér í sjóinn. Það var enginn japanskur ilm- ur úr heitu hári þar, nýstings- kuldi, enda hitastig við frost- mark. Aldrei á ævinni hefur mér orðið eins kalt og hvorki fyrr né síðar óskaði ég þess að ég væri Japani. En annað hvort er maður íslendimgur eða ekki og bryggjusporðinum náði ég með sluffuna um hálsinn at- aður oiíubrák og drul'lu. Ein- hvernveginn vóg ég mig upp úr sjónum, en gat varla staðið fyrir skj'áifta. í fjarska sigldi skipið með smókingjakkann minm og í enn meiri fjarska sá ég ljós í húsi, sem mér virtist standa við olíustöð. Eftir ærttegít öskur á bryggjunni varð ég styrkari í fæturna og hóf að tölta að húsinu. Eftir langa bar smíð á aðeins hélaða glugga drattaðist karl einn, silomp- íullur, til dyra. ElWki gátum við ski'lið hvorn annan að öðru leiti en því að hann hringdi á bíl fyrir mig. Eftir tæpan klukkutíma kom bíllinmi em þá var karlinn dauður af drykkn- um og á meðan hafði ég reynt að þurka doílilaraseðlana, sem ég var með í rassvasanum, enda þurfti skjótt að nota þá. Þeg- ar bíllinn kom þurfti ég svo reyndar að sýna peningana áð- ur en ég fékk að stíga um borð. Ekki vildi ég láta aka mér til skips í þessum samkvæmis- klæðnaði, heldur fór beimt til gyðingakaupmanns í Amster- dam, sem ég hafði verzlað við daginn áður með hóp fslend- inga. Þar ræsti ég upp og gyð- ingurinn tók mér eins og týnd- um sauð. Þar fékk ég steypi- bað og gyðingurinn lánaði mér ný föt, sem ég borgaði svo síð- ar um daginm. Til skips kom ég svo á níunda timanum í mýja árinu og gekk beint til morg- unverðar. Borðaði ég sex egg og jafnmörg glös drakk ég af mjólk. Þar með var éramóta- tfag.naðurinn úti og gott var að vera kominn um borð í Gull- foss aftur. Það var ekkert hlýlegur gári, sem myndaðist, þegar ég stakk mér til sunds í síkinu, en hanai lokaðist á eftir mér þegar ég hvarf í kaf og þanmig hefur allt sitt upphaf ag endi í gestaboði okkar á jörðinni. ÞRIÐJI GARI Þegar ég var til sjós segi ég stundum án þess að roðna. Sjó- mennska, vinnandi hendur, hetj ur hafsins og fleira er stuind- um hrópað í tíma og ótíma og svo ekki meir. En þetta er bara ekki svo einfalt. Þetta er ekki bara vinna og striit, því að sjó- (maðurinn hefur sérstaka að- stöðu til þess að hugsa um lífið a'lmennit og jarðlífið á ferð sinni um hafið. Hann fær nefni- lega alltaf vissa fjarlægð til þess að sjá hlutina í. Vissa fjarlægð, sem er nauðsynleg til þess að menn geti tekið málin til athugunar frá fleiri sjónar- miðum en ella. Ég hef átt þess kost að sækja góða skóla, þó að kostir skólans á hinn veginn hafi kannski ekki verið jafn góðir, og þar hefur okkur verið ieiðbeint í þeirri venjulegu skyldu sem við þurfum að standa gagnvart, sem einstakl- ingar í lífsbaráttumini, og það er vissulega mikils virði. Ég hef einnig átt þess kost að um- gangast mikla menn, sem mað- ur hefur ósjálfrátt orðið að læra af og mynda ný og breytt sj ónarhorm út frá, en engin stétt hefur kenmt <mór eins mik- ið og íslenzkir skipstjórar og þá fyrst og fremst þeir sem ég þekki bezt, landar mínir úr Vest mannaeyjum. f framkomu sinni og athöfnum berjast þeir án þess að gefast nokkurm. tíma upp. Þeir bera saman ráð sín, ræða saman og ræða aftur sam- an um möguleikana, sem allir miðast að því að afla fisks, afla hráefnis og það mikilvægasta er að þeir eru al'Itaf lífsglað- ir, hressir. Þó að einin sé heppn ari en ainnar í fiski og metnað- ur sé í hverjum manni, þá taka þeir alltaf höndum saman í um- ræðum um hvað sé bezt að gera og skynsamlegast í sam- bandi við sjóinn. Þó hefur hver sinn hátt á og sína skoðun. En það er ekki bara fróð- iegt að heyra þá rseðu um sjó- inm, það er ölilu fróðlegra að hlusta á þá ræða um jarðlífið á síðkvöldum. Þegar þeir brjóta til mergjar hug mannisins á ¦góðri stund. Þá sér maður nýja manngerð, fíngerða og við- ikvæma, menn sem skilja nianninn, og þ'á sér miaður af hverju þeir hafa ráð á að berja á móti haifinu, eins olg þeir gera í önn dagsins án þess að blikna. Ævi mín sem sjómanns á fiskibát varð æði stultt, aðeins þær þrjár vikur, sem ég vair kokkur, bryti vildi ég meina, á humarveiðum hjá föður mín- um. Fyrsta daiginn steikti ég nautahakk, sauð spaghetti og þeytti rjóma út á ávexti. Þetta varð fínasita máltíð, enda spurðu skipsfélagar mínir mig að því hvort ég hefði verið í kokkaskó'la líka. Ég svaraði engu þar um, en vaiskaði upp symgjandi. Ekki ,söng ég oftar þar um borð með góðu því að upp frá þessu héit ég engu niðri, ekki einu sinni einini rús- ínu í einu. Upp firá þessu fóru flestar tilraunir mínar í mat- ireiðsiLu út um þúfur og ekki spurðu félagar mínir oftar um kokkaskóiann. Fyrsta tilraun mín til þess að matreiða úr bú- mannslegri saltkjötstunnu, sem ég hafði keypit fór þaranág að ketið sauð í 6 klukkustundir og varð orðið að kæfu þegar yfir lauk. Kótelettur steikti ég í raspi, en engri feiti og urðu þær nokkuð harðar og döMdeitar. Eftiir því sem á leið urðu fórnir mínar til hafsins með æ meiri tilburðum og í réttu hlut- falli við þaS urðu minni tilburð ir í fæðugerð, sem vart mátti þó við þess hláttar áföllum. Við Lundaveiðamenn á gönguferð kanna þaraslægjur Álseyjar á fjöru. vinnu á dekki gekk allt snurðu laust og þrátt fyrir tilburði mína við borðstokkinn gat ég vel gengið til verka, en það vair ekki að því að spyrja að þegar ég var koniinini niður í lúkarinn tók innvolsið í mér mikla hnykki og lét ekki að stjórn. í eldamenniskunni keyrði svo um þverbak þegar ég sauð kjötsúpu í fyrsta sinn með öllu tiilheyrandi: keti, súputeningum, káli, rófum, grjónum, grænmeti, haframéli og öllu sem ég mundi að hafa bragðað í kjötsúpu. Síðan sait- aði ég kyrfiílega kveikti und- ir pottinum og lagði mig síðan, því að það var verið að toga og við höfðum frí á meðain. Leið svo um hríð og kokkræf- illinin sofandi. Einn strékurinn vaknaði á undan hinum og ætl- aði að næla sér í bita úr minni ljúffengu kjötsúpu, en leizt ekk ert á glundrið, vakti mig og spurði hvað vœri niú á seyði. Ég bað harmi tala virðulega um súpuna og náði í ausu. Súpan var þá nokkuð undarieg á lit- inn, fjólublá og virtist nokkuð þykk og þegar ausið var komu aðeins upp hvít og falleg bein, en ekkert var kjötið. Villdi ég ekki gangast við þessari til- raun og yfirfór það, sem ég hafði setit í pottinn. Kom á dag- inn að í sitaðinin fyrir salt hafði ég sett vítisóta úr ómerktum dalli. Fór kjötsúpan þar með ósnert í hafið. Þannig gekk á ýmsu, en góður var skólinn fyrir mig. Þrátt fyrir undarlegar til- raunir í eldamennsku aðhylltist ég aldrei aðferðir eins og einn starfsbróðir minn, sem missti stígvél oían í súpupottinn og sagði um leið við slkipsfélaga sína, sem horfðu á: „Þetta er alllt í lagi strákar, ég sikipti bara um pott". Venjulega var það tilkynnt í talstöðinni hvaða skepnuskap ég bar á borð þann daginn og skipstjórarnir höfðu gaman af. Voru mér borin mörg ráð, en ekkent dugði við sjóveikinni. Eftir þrjár vikur höfðu skips- félagar mínir létat að meðaltali um 5 kfló og ég sjálfur um 10 kíló. Sá ég því þann kost vænstan að axla pokann minn og drattast í land. Þótti mér það hart, en það varð úr. Síðan hef ég þó getað farið á sjó án þess að verða mér til mikillar skammar, en aldrei hefur mér dottið í hug að ráða mig sem „bryta" aftur. Vinsamlega tóku allir þessu breki stráklingsins og þótti mér vænt um það. Einn skipstjóranna sem alltaf hefur ráð, nefndur gælunafn- inu „vídó" og Siggi á undan, klappaði á kollinn á mér þar sem ég stóð eftir á bryggjuinni og sagði. „Þetta 'lagast alllt vin- urinn". Það eru til margar skemmti- legar sögur af skipstjórunum í Eyjum og víðar, en mér kemur ein í hug firá s.i. hausiti um vin okkar Sigga „vídó". Ég hef heyrt að gæiunafnið sé komið frá þeim tíma er hann var markvörður í liði Vestmanna- eyiniga og varði alltaf víta- spynniur. Það var á síðastliðnu hausti að ég yar ásamt umræddum Sigurgeir skipstjóra staddur á Hótel Sögu þar sem nokkrir Eyjaskipsitjórar á útgerðar- mannaþingi bjuggu. Siggi er þrekinn mjög og vegur um 250 pund. Þar sem við gengum inn í einn salinn heyrðum við hvar kona segir, ugglaust hærra, en hún ætilaði „Svakalega er haen feitur þessi". Siggi snéri sér við um hæl og sagði: „Finnist þér hann feitur?" um leið og hann renndi sér í splitit, svo iipurt að bailettdansari í Konuniglega danslka bailleitinum hefði ekki gert betur. Síðan stóð hanin upp án þess að nota fien<furnar og Í*r jafn skjótt í heljarstökk aftur á bak. Hann brosti, en konan og nær- staddir urðu flemtri slegnir yf- ir þessum kattliðuga manni á fiimmtugsalidri. En það er ailtaf eitthvað, sem leynist í jarðlif- FJÓRDI GÁRI Stundum efast fóik um ágæti, fslands, en sem betur fer kemst það þó yfirleitt fljótlega að þeirxi niðurstöðu að þetta sé nú ekki svo Slæmt og jafnvei bara ágætt. Við lítum yfir liðið ár og hvað sjáum við? Jú, bæði góð og slæm atvik, en það er engin hörmung. Við eigum að vísu í erfiðleikum með fjárhag landsins, en við höfum áitt í erf- iðleikum fyrr. Ekki bara fjár- hagslegum heldur erfiðleikum er varða sjálfstæði okkar, sem þjóðar. Og líkiega eigum við eftir að eiga í erfiðleikum lengi enn á meðan við ætlum okkur að vera þjóð. En þrátt fyrir allan barióm höfum við það svo gott að það er vart hægt að hugsa sér það mikið betra, kannski f jölbreyttara. Við höfum frelsi, þurfum ekki að lifa í ótta um ofbeldi, við höfum víðáttu, góð hús, heilbrigði og öllu miðar fram á við þó að balkislög komi á með- an við höfum ekki tryggt hrá- efni í vinnslu okkar. Það eru aðeins fimmtíu áir síðan við urðum fullivalda og það eru líka aðeins fimmtíu áir síðan Tékkós'lóvakía varð „frjáls". Berum saman aðstöðu- mun einstaklingsins í þessum tveim löndum Evrópu. Getum við ekki þakkað Guði fyrir að við erum fædd á fslandi? Og við skulum gera okkur grein fyrir einu, sem virðist vera orðið nokkuð tvírætt, en það er um stöðu okkar í at- vinnuháttum. Við erum ekkert annað en fiskveiðiþjóð og verð- um það um simn og því skulum við halda þar áfram á þamin hátt sem framitíðarþróunin seg- ir til um. Bn jafnframt ber okk- ur skylda til, eins og verið er að gera, að byggja okkar at- vinnukerfi á víðtækari grund- velli og fjölbreyttari. En þetta skeður bara ekki í einni svip- an og á meðan við erum að þreifa okkur áfram skulum við að minnsta kosti ekki siaka á tilraunum og kröfum í sam- bandi við fiskiðmaðimni, því að hvað er gtöðugra í almennrí nötkun, en einmitt fæðan. Svona getur maður æst sig upp jafnvél í skrifuðu máli, en þetta er aðkaiDlandi umhugsun- arefni, sem maður á að vera tilbúinn að ræða um þó maður sé vakinin upp um miðja nótt. Þetta er eilíf barátta og það eina sem gildiiir er að vera já- kvæður og kátur í öllu saman þá vinnst það miklu betur og það verður ódýrara að lifa í betri heimi. Ef það er alltaf eitthvað um að vera er líka alitaf hægt að finna ráð við öllu og eiinaiig í verstu tilfe'B- um. Mér kemur í hug ráð lista- mannsins frá Vestmannaeyjum, sem var við nám í Kaupmanna höfn. Harun var ásamt félögum sínum íslenzkum í húsi einu við Nýhöfnina, sem var eins og 4 26 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 23. des. 1068

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.