Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Qupperneq 26

Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Qupperneq 26
farið fram úr áætlun, enda þótt við séum hér í nýjum húsakynnum." „Til tíðinda hjá Húsgagnaverzlun Krist- jáns Siggeirssonar," sagði Hjalti Geir Krist- jánsson, „má telja, að við höfum fengið pöntun frá Ameríku og munum selja þangað 100 stóla og 25 borð. Það er frekar sjald- gæft, að íslenzk húsgögn séu seld til útlanda. Stóllinn er teiknaður af Gunnari H. Gunnars- syni, húsgagnaarkitekt og hefur reyndar hlotið verðlaun á sýningu erlendis. Það er líka nýjung hjá okkur, að við fram- leiðum nu rúm í mismunandi breiddum 75-85-100 sm og tvíbreið 170 sm og lengd- in er ýmist 193 eða 213 sm. Aton-umboðið í Bankastræti selur hús- gögn úr íslenzku birki, sem framleidd eru hjá Aton í Stykkishólmi. Nú er hafin þar fjöldaframleiðsla á ruggustólum úr renndu íslenzku birki. Birkið kemur aðallega frá Hallormsstað, en áður hefur þurft að gera all-umfangsmiklar tilraunir á þurrkun og smíðaeiginleikum birkisins. Það hefur þó orðið samdóma álit allra, sem að þessu standa, að íslenzka birkið henti mjög vel í rennd húsgögn og er þarna því fundin ný leið til að nýta þann skóg, sem í landinu’er. Vél- arnar sem renna húsgögnin eru allflókin smíði og sjálfvirkar og smíðaðar af Dag- bjarti Stígssyni, sem er eigandi verksmiðj- unnar. Húsgagnahöliin: Boröstof uhúsgögn úr teak-viði. Verð: borð kr. 10.800, stóll 4.985. Háir veggskápar, samsettir í 5 einingiun, verð frá 14.600—28.000. Nema horn- skápur, isem kostar 37.000. Langur lágnr skápur kr. 23.800. Hægt er að kaupa hvern hiut fyrir sig eða alla samstæðuna að vild. Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar: „The Chieftain". Grindin er úr reyktri eik, nautshúð í setu og baki. Verð kr. 17.500. Myndin að neðan: Hrúgald, klætt leðurlíki og fyllt með plastkúlum. Verð kr. 4.900.— Á innlendum húsgagnamarkaði Húsgagnahöllin: Germania-sófasett — 1 þriggja sæta söfi, 1 tveggja sæta söfi og stóll — bólstrað með svampi og utan um svampinn daeron- reifi. Grindin einnig klædd svampi. Áklæð- ið er mohair-velour. Verð kr. 134.000,00. Húsgagnahöllin: Hjónarúm með vegg- skápum, náttborðum og dýmun ásamt koU- stól — rauð að lit — máluð með sérstaklega hertri lakkmálningu. Verð kr. 59.000. I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.