Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Side 4
Kistuna varð að fcera um lang-
an veg í mikiUi ófærð og Snorri
bóndi í Vogsósum taldi það eitt
erfiðasta verk, sem hann hefði
komizt i.
Einar Benediktsson með fas
heimsmannsins fyrir utan Hótel
Borg 1933, ári eftir að hann
fluttist til Herdisarvíkur. Fyrir
ofan dyrnar á Borginni stendur
Viva Balbo, eða lifi Balbo, og
mun það hafa verið sett upp
tU að fagna ítölsku flugsveit-
inni, sem kom þetta ár.
gerðar og s'taðumnn 'liiggi vei
við fiskiimiðum „og svo megi
hafa 10 'þúsund hænsni, seim
'gangi sjálfala í hrauninu" —
Binair var sem sé þá enn sjá'lí-
;um sér iTílkur. Einar var alger-
lega arwllega heill, þegar hann
fór suðuretfltir, þó að fjör-
ið vaeri farið að dvína til sjálfs
bjairgar. Hann orti Jökla-
jörð og Bláiand ú Haimmamet
í M'airok'ko ú utanlanidsreisunni
áður en hann fór 'túú Herdísar-
ví'kur, og sneri Spánarvínium á
dönslkiu, og orti í París á heim-
'leið ekki ómerkari visu en: —
Gengi er valt, þar fé er fiaflit . . .
au'k þess, sem hann skrifaði
mikla rútgerð, sem hét Norræn
imenning. Eftir að hann stei.g
fótum á jörð i HerdúsarVík,
orti hann ekki hendingiu, svo
sannað verði, og sanniar sú stað
ireynd, kannski betur en nokk-
uð annað, hvaða áhrif Herdis-
arvtkurdvöTin haíði s'trax
á Skáfldið.
'Það votta aúldr vinir Einars,
sem ég hefi haft 'tal af, að það
hafi ekki borið á nofckrum and
legum vanheiiimdium, þegar
skáldið fór siuður eftir. Hins
vegar er það sitaðreynd, að það
var íarið að toera á þvú, áður
en fyrsta árinu lauik iþar syðra,
að það sflægi útd fyrir ská'ldinu
í samræðum. Það ágerðist síð-
an imeð ári hverjiu, og llotos var
hann sem fyrr segir, farinn að
tala vúð sjálfan sig o>g dauða
ihlu'ti og ímynda sér alQs toyns
finruir. Að hanm væri síðast
orðinn „’ljúfari og hýrari", er
aldeiúis rétt, en það var ibaira
siinnuieysisviðmót imanns, sem
ekki er flengiur fylfliflega ú sam-
toandi við 'lífið 1 kringum sig.
Binar reyndi iþrisvar sinnuim
að strjútoa, en náðist fljótúega
í öll skiptin og var færður til
batoa, enda var það aiigjör of-
ætflan miannii' á hans afldri og
stúirðum til gangs að flýja fót-
gamigandi frá Herdisarvík.
Sem dæmi um 'hvensu erfitt var
aið kornast ;frá Herdúsarvúk, má
nefna söguna af þvú, þegar vin
úr flians i Reykjavito efndu ti'l
saimstoota á sjötugs afmiæii
Eiinars itil þess, að hann
gæti farið utan í síðasta sdnrni,
en Hflún hafði sagt þeim að túí
þess langaði hann mjög. Ein-
hverjar vomur reyndust þó á
Skáldiniu, þegar tiil kom, því
að hann ætla'ði ektoi að fást á
toato hestinum, þegar haúda
skyldi af stað. Það var ailltaf
beygur ú honum við að setjast
á hestbato, etftir að hann
mseiddi siig, þegar hanm
var sýsTumaður Ftangæimga.
Ektoi tjóaði hotrauim þó að
mögla, og var honum hjál'pað
á bak. Það var sTa'gve ð ursriign -
ing þennan haiustdag og skáúd-
i'ð í gamila þyfcka fralkk'anaim,
sem sjá imá á stytitummi
á Kiamtoratúniiinu. Eiinar var þá
enn vefl í holdum, þegar þetta
vaT.
Á h'laðinu á Vogsósum iagð-
ist hesturinn 'undir skáldimu og
því varð imannhjáúip af batoi.
Það var etoki þuirr þnáður á
gaimla mannimum. En áfiram var
haldið á öðrum og frlsto-
ari hesti og náð tiú1 Hveragerð-
is um kvö'ldið. EJimar gekto þar
i stofu þegjand’i og settist á
stðl á múðj.u gólfi, og er söigu-
mamrai múnum múnn'isstæður
pallurjnn á sto'fugóTfinu, sem
myndaðist Strax og 'tók
að renna úr fötum Ein-
ans. K'annski þetta hafi
fl'íka verið elskulegt tferðalag
fynir mann, seirn þjáðist
af berklium fraiman af ævi og
var alla tíð 'brjóstveil'l? Ferð-
in frá Reykjavíto og til Her-
dísarvitour að iotoinni ut-
anlandisreisunni, varð iþó enn
ömunlegri og læt ég núður falla
þá sögu nú.
Við þunfum áreiðanlega
margt að ræða við sam-
timamenn Einars Beneditotsson
ar um síðustu æviár hans í
Herdisarvík og þá einndg um
næstu árin áður en hann fór
þangað. Eraimlkoma við Einar á
Afllþinigishátiðinni sem hér verð
ur sagt frá á eftir
varpar toannskú toeztiu újósi á,
hvað ég er að fara . . . „toom-
andi kynslóðdr eiga eftir að
undrast. . .“
Eiinar Benediktsson andaðist
12. janúar 1940, efitir nokkurra
daga irúmilegu. Engan hef ég
hitt, sem veit til að lætoinús hafi
verið vitjað, og dálútið væri
fróðlegit — af því að iram þjóð-
skáld er að ræða, sem deyr
komið undir miðja tuttugustu
öld, að vi’ta hver ga'f út dán-
arvottorðið og hvenær. Að
morgnú þess dags sem hann
andaðist mæflti hann svo síð-
lastra orða: — Þá er það bú-
ið. —
Hann var svo imeðvútundar-
flau’S um daginin og andaðist
undir imiðnæ'tt'i 'uim tovö'ldúð.
Ég hef nefnt dæmi uim það
hér að fraim'am, hversu erfitt
skáid'inu reyindist að toorn-
ast iifandi frá Herdlísar-
vík. Það ætflaði etolkú að reym-
ast honum betra dauðum. Það
vair send þung og mitoiú eiikar-
kista frá Reykjavúk og ekkert
ti'l sparað að hafa haina sem
vejgaimesta. Bíil tfór eiins langt
og hann komst niður frá
Hveragerði — það var niður
á Heiðina há, en eftir það varð
að bera kistuna á höndum alla
leið út í Herdísarvík. Það seg-
ir Snorri bóndi í Vogsósum, að
sé einhver m'esta þre'toraun
sem hann hafi lent í um dag-
ana. Þetta hefur verið um 10
km leið yfir torfærur og kist-
an var svo þung, að burðar-
mennirnir fundu næstum eng-
an mun á henni með líkinu i
til baka, enda hafði Einar ver-
ið orðinn grannur áður en
hann dó. Líkið komst þó um
síðir til stoila og var því tek-
ið með miklum virktum
í Reykjavík. Það er ekki hægt
að segja, að það hafi verið
hörgull á ástinni á Einari
Benediktssyni, þegar hann
kom til manna í þessu ástandi.
Ríkisstjórn og höfðingjar and-
legir sem veraldlegir fylltu
dómkirkjuna og daginn eftir
var ekið með Einar austur á
Þingvelli tii að jarðsetja í graf
reit þjóðarinnar þar.
Og nú liggur beint við að
segja frá næstu ferð Einars á
undan, austur á Þingvelli. Þá
var hann lifandi.
Einar hafði ort alþingishátíð
arljóðin, mikinn kvæðabálk, og
fengið 1. verðlaun fyrir ásamt
Davxð íS'ce'iánbtsyin. Ljeó
Davíðs voru valin til söngs, en
ákveðið var að segja fram
kvæði Einars. Einar var þá af
leikum sem lærðum viður-
kenndur sem höfuðskáld þjóð-
arinnar, þó að það reyndist
meir í orði en á borði. Hann
þótti orðið vangæfur við skál,
og íyr'inmenn tiara i
brjósti yfir því, hvað út úr hon
um kynni að hrjóta í kóngs-
veizlunni miklu, þegar hann
væri orci.in.i hi'e.uai.
Sjálfsagt hefur þetta verið
ástæðulaus ótti, Einar kunni
sig vel í veizlum og hefði vafa-
laust gætt sóma síns vel und-
ir þessum kringumstæðum, þó
að í einhverri minni háttar
veizlu, áður en þetta var, hafi
honum orðið það á að kneyfa
mrjöð -nn :.a I. 'j.Ci'* aga. En
höfðingjamir vildu ekkert eiga
undir Einari og gripu til ein-
faldasta úrræðisins til að losna
við hann — þeir buðu honum
ekki til veizlunnar. Einar fór
þó austur á eigin vegum, og
var ódrukkinn á Þingvöllum,
enda aldrei við öðru að búast
en Einar Benediktsson gætti
sóma síns sjálfs og þjóðar sinn
ar, þegar mikið var í
húfi. Hann hefur sjálfsagt gert
ráð fyrir, að þó honum væri
ekki boðið til veizl-
unnar, myndi hann lenda eitt-
hvað í sviðsljósinu, þegar
kvæði hans væri flutt.
Hann reikaði einn um vellina
framan af degi, en siðla dags-
ins rakst Kristján Albertsson
á hann í tjaldi, þar sem hann
Framh. á bls. 63