Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Síða 7
Hér sést klaustrið,
Mount Melleray Abbey,
sem um er rætt í
greininni.
:
||§|PP*
yj:■ ;?> '.
j>V‘\ *’
ÍÍ| \ 4'
WjtfáM
W$sm§
1 ;*
fiít ÍF&
n
ili*
SHfÍ
Mji
is»8
i r.. iii
Sigurveig Guðmundsdóttir
Fagurt mannllf
með
Kolumba og Kilian
f; |
ISÉ
g§t«
■
fÍÍxM
Sagt frá
dvöl í
írsku klaustri
frland er náliga landa best,
þeirra er menn vitu, þó þar
vaxi eigi vín á, segir í Kon-
ungsskuggsjá.
Þó að margt hafi breytzt um
náttúru írlands frá þeim tíma
er þetta var ritað, mun þó enn
mega segja með sanni að írland
er gott land. Þvi til sönnunar
er meðal annars sú hörmulega
staðreynd að nú á dögum er
barizt luim landgæði frtends.
Sú skalimöld, er nú gersair á
Norður-frlandi er fyrst og
fremst af efnahagslegum rótum
runnin. Menn berjast þar
vegna óréttlátrar skiptingar á
landsins gæðum — og er þar
að langur og ömurlegur
aðdragandi sem ekki skal rak-
inn í þessari grein.
Hins vegar er írland for-
vitnilegt land fyrir margra
hluta sakir og hafa fáeinir ferð
azt .þain'giað af fs'lanidi á seinni
árum í ýmsum tilgangi. Núna í
ágúst s.l. fór ég til írlands með
þeirri ætlan að kynnast þar
kristnihaldi i rómversk-
kaþólska hlutanum eða írska
lýðveldinu en þar er nálega
hvert mannsbarn kaþólskt.
Þeir fáu íslendingar, sem að-
hyllast hinn forna sið, hafa
löngum átt í erfiðleikum
með að halda uppi eðlilegum
kynnum við trúbræður sina í
hinum viðlenda kaþólska heimi.
Svo sem kunnugt er fóru ís-
lendingar þvert og endilangt
um alla Evrópu í rómverskri
kristni. — Þá nefndist hér
margur til metnaðs og hróss frá
Miklagarði til Niðaróss. Þá
stóð hámenning íslands sem
æskuna dreymir. — Eftir siða-
skiptin varð Kaupmannahöfn
miðdepill heims fyrir ís-
lendinga og erum við ekki
ennþá búin að ná okkiur eftir
þau umskipti, svo að vitnað sé
í danska sjónvarpsviðtalið við
Halldór Laxness nýlega.
Þegar kaþólsk kirkja nam
hér land á nýjan leik, eftir
irniðja isiðustu cild, 'urðu ka-
þólsk áhrif að fara yfir Dan-
mörku til fslands að mestu
leyti, og stóðu málin þannig
fram að siðustu heimsstyrjöld.
Siðan hefir þetta verið nokk-
uð á reiki. Skandinavísku
löndin hafa lítt verið aflögu-
fær um kaþólsk áhrif, — enda
þau Sigrid Undset og Jóhann-
es Jörgensen löngu önduð.
Mið-Evrópa hin kaþólska hef-
ir ekki enn jafnað sig eftir
stríðið og Suðurlönd eru menn
ingarlega fjær Islandi núna
heldur en þau voru á miðöld-
um.
Menning Ameriku er ekki
mjög hentug í þessu atriði.
Hún er ekki nógu gömul og
gróin og þar að auki er við
stórveldi að eiga, sem ekki er
alltaf gott.
En frland hefir margt að
bjóða kaþólskum fslendingi.
Fyrst og fremst eldforn sögu-
leg tengsl. Hinir irsku Papar
námu hér land löngu á undan
Norðmönnum, svo sem segir i
fornum ritum. Margir land-
námsmenn komu frá Bretlands-
eyjum og írlandi, sem og kristn
ir lærdómsmenn. Þá er írland
lítið riki. Það gleypir mann
ekki, eins og gera hin stóru
þjóðlöndin. Þar er töluð enska,
sem flestir íslendingar geta nú
orðið bjargað sér á. — Og síð-
ast en ekki sizt; og það sem
varð aðalástæðan til þessarar
ferðar minnar: írar eiga mjög
merka og lifandi kaþólska
menningu.
Þeir staðir, sem hentugastir
eru til þess að komast í nána
snertingu við kaþólskt trúarlíf,
eru gististaðir hinna miklu
klaustra, sem hafa hýst gest og
gangandi allt frá dögum Bene-
dikts frá Núrsíu, um 400 e.Kr.
Hann sagði við munka sína:
Gesturinn sé yður sem Krist-
ur. —
Klaustrið, sem ég kaus að
gista er í Suður-írlandi, — í
Waterfordsýslu og heitir
Mount Melleray. Munkarn-
ir eru af regluætt heilags
Benedikts, ennþá strangari
grein en hinir uppruna-
legu Benediktsmunkar.
Regliuheiti iþeiirna er Cister-
ciensar. Það er sú regla sem
hinn heilagi Bernhard frá
Oteirvaux laðhyllisit o;g gerði
fræga um allan hinn kristna
heim á tólftu öld. Seinna hnign
aði regluhaldinu en þá kom tjl
sögunnar á 17. öld merkismað-
ur franskur, sem endurlífgaði
klausturhugsjónina i klaustr-
inu La Trappe. Þess vegna eru
munkar þessir á seinni tímum
kall'aðiir trappistair. Þöign-
in, hin algera þögn, er aðall
þessarar reglu. Eftir Vatíkan-
þingið síðara hefur reglan fært
ýmislegt til nútímalegra horfs.
T.d. mega gestir tala frjálst og
óþvingað við gestafeðurna og
aðra munka við störf sin í
þeim hluta klaustursins sem er
opinn gestum.
Fyrir fjörutíu árum las ég
um þetta klaustur i ferðabók,
og varð minnisstætt að Mell-
erayklaustrið rekur gisti-
hús fyrir konur. Slíkt er ekki
vanalegt um munkaklaustur. 1
þessu sambandi má minna á
sögu sem gekk um hið vold-
uga þýzka Benediktsklaustur
Maria Lach. Vilhjálmur Þýzka
iteindskeisari ákvað að faria í
heimsókn í þetta klaustur og
var það auðsótt mál af hendi
munkanna. Þá datt það í keis-
arafrúna að vilja endilega fara
með Vilhjálmi sinum í þessa
klausturheimsókn. Munkarnir
tilkynntu þá drottningunni af
mikilli kurteisi að regla
þeirra tæki ekki konur til gist
ingar. Varð svo að vera og
drottning Þýzkalands mátti
standa úti meðan Vilhjálmi var
boðið í klaustrið.
Nú, svo að haldið sé áfram
sögunni, þá skrifaði ég munk-
unum í Melleray og baðst gist-
ingar i svo sem vikutima. Svar
kom fljótlega að gisting væri
heimil og undirritað bréfið af
síra Taddeusi gestaföður. Ekki
vissu munkarnir hverrar trúar
ég var, enda taka þeir við öll-
um gestum án tillits til trúar-
skoðana. Þeir geta sagt með
Grími Thomsen : — Hvort
Búddha þessi, heiðnum hinn
hallaðist kreddum að, þriðji
kenndiur við Kcnanimn, k:imur
i sama stað. —
Er nú ekki að orðlengja það,
ég fór til Dublin, gisti þar í
ágætu gistiheimili mrs. Condr-
en sem margir íslenskir fr-
landsfarar þekkja, fór siðan
sem leið lá með járnbraut til
borgar þeirrar er Mallow heit
ir, þaðan með langferðabil til
þorpsins Qappoquin, tók þaðan
leigubíi upp i fjöllin þar sem
klaustrið stendur og tók ferð-
in alls um sjö klukkutíma.
Þessi suður-iráku -fjöll heita
Knocmeldown, svo sem 500 m
há. Land er þarna einstaklega
frítt, sem einn skrúðgarð-
ur. Vegurinn var ágætur eins
og aliir iþjóðVe'giir eru á Ir-
landi. Landið hækkaði i sí-
fellu. Þar skiptust á akurrein-
ar, skógarlundir, lækir og lygn
ar ár, þar sem veiðimenn stóðu
þolinmóðir við stengur sínar.
Fyrir nokkrum árum herjaði
illkynjuð sýki írska laxa- og sil
unigasitoínimini em nú viar ®agt
að veiki þessi væri mikið að
réna. Loksims var staðmæmzit
fyrir framan tveggja hæða
steinhús, umgirt rósagarði. Þar
uxu Htea úti fyriir hortemisíu-
runnar, fúksíur og pelargóní-
ur ásamt fjölda annarra skraut-
jiurta. 1 ibaiksýn iuxu sednusvlið-
ir og ýmsar aðrar fáséðar teg-
undir barrtrjáa sem ég kann
ekki að nefna, auk lauftrjáa af
ýmsu tagi. Þetta var þá
kvennaheimili klaustursins.
Ráðskonan, sem (þarma réð hús-
um var virðuleg dama og mik-
il fríðleikskona. Hún vís-
aði mér á einsmanns herbergi
með ágætu rúmi, klæðaskáp,
kommóðu og handlaug með
heitu og köldu vatni. Á kvöld
in fengum við te og fínabrauð
nýbakað hjá ráðskonunni. Var
þá setið í þokkalegri dagstofu.
Þar var kveiktur eldur á arni
ef svalt var og hægt að horfa
á sjónvarp.
Kvennaheimili þetta var reist
á þeim tíma þegar regla munk
anna var strangari en nú er.
Þess vegna stendur húsið við
hliðið á klausturlandinu, svo
sem 10—15 mín. gang til klaust
ursins. Upphaflegur tilgangur
með byggingu þessa húss var
að gefa mæðrum, systrum og
veinzteikoin'uimi m'unkanna tækd-
færi til að heimsækja þá og
um leið njóta góðs af andlegri
leiðsögn þeirra. En smám sam-
an fengu hvaða konur sem var
að búa þarna meðan húsrúm
leyfði. Veguriinn upp brekk-
una til klaustursins er góður
bílvegur en samhliða honum
hafa munkarnir lagt gangstíg,
þar sem gengið er milli blóma-
runna eða gegnum trjágöng á
víxl. Þarna er víðsýnt og fjöll-
in nærri.
Meðfram veginum eru sums
staðar allmiklar byggingar,
sem tilheyra skólum munk-
anna. Þeir reka bama-
skóla íyrir sveitina og mennta
skóla fyrir pilta. Þegar komið
er í hlaðið rís þar hæst klaust-
urkirkjan og áföst við hana
er sóknarkirkjan, klaustrið
sjálft, gistihúsið og þar aftur
a<f hiin mi'kl'U peniingshús klauist-
urbúsins. Skrúðgarðar miklir
eru þama allt i kring og öll-
um heimilt að ganga þar um.
Okkur komuniuim vair nú vís-
að inn i matstofu sem tók um
20 manns. Voru þar bæði karl
ar og konur að snæðingi. Venj
an er sú, að ef um hjón er
að ræða, þá gistir konan í
kvennaheimilinu en bóndinn í
karlagistihúsinu, sem er áfast
við munkaklaustrið. Munkarn
ir elda matinn sjálfir, þeir bera
á borð og þvo upp. En kven-
fólkið vildi endilega hjálpa til
og sú varð raunin að þær báru
mat á borð og þvoðu upp fyr-
ir munkana til skiptis. Virtist
sem þær hefðu mjög gaman af
þessu, einkum þó að vera i eld
húsinu. Enda voru margar þess
ara kvenna náskyldar
munkunum.
Glatt var á hjalla í eldhús-
inu, því að þarna voru marg-
ir unglingar. Konurnar sungu
við uppþvottinn og einu sinni