Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Side 15

Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Side 15
 Ineimun boers - T>ags- Lípsiras Dagur í Heyrnleysingjaskólanum Marla tekur nú eitt barn í einu í inœista herberigi í sér- kenmslu, 'nneðan Díainia kennir hópnum í leik. Tói litli af Akra nesi er ekki oróinn fiimm ára gamaili og hefur ákaflega litl- ar heyrnarleifar. En hann legg ur sig fram hjá Mariu og nær igóðum árangri. Sérkennsiunni er Skipt i heymarfþjálfun, ,,artikulation“ eða málhijóða ikennslu og afllestur, :til að ski'lja má'lið. Jói reynih' að hafa eftir stafina imeð því að styðja á nefið á sér eða kinnina og finna titringinn eða finna með fingri blásturinn frá munni- uim. Þetta er fjarska erfitt. Og hann lærir að Iþekkja litiina með því að ifiska með segul- stáli rétta fiska oig segja lit- inn. En María notar áisláttar- 'hljóðfæri undir borðiniu til að láta hann greina hljóð. Og rús- ínuna, sem hann leggur á rétta mynd ef iþað tekst, fær hann á eftir. Öll hans athygli og vilji verður að virkjast í jþessi verkefni, sem eru svo erfið barni, isem >ekki heyrir. Þess vegna verður það að vera vel undirbúinn leikur. Kennarinn verður lika að leggja sig allan fram og einbeita 'sér. Næst er röðiin komin að íris litJl'U, sem auk skertrar heyrn- ar á erfitt með að stjóma fal- færunium. Hún er að verða 7 ára gömuA og er feikilega ein- beitt og dugfeg, æfir sig heima með mömmiu sinmi og er hieil- mikið >að styrkjast, segir Mairí'a. IÞessi erfiðu 1-hljóð reynast saimit fjiairska erfið þó að lííil stúlka leggi sig aQla fram. Þær María flletta saman myndaalbúmi imeð myndum af fólki og atburðum, sem Iris þekkir, og ireynia að tala um mynidirnar. Það er auð'séð að kenmararnir Iþurfa að vita al'lt imöguiegt um fjöilskyidiur barn- anna, tii að ,geta talað við 'þau >um það sem þaiu hafa áhuga á og 'kennsiukoniurnar virðast 'þekkja nöfnin á nániustu ætt- ingj'um að iminnsta kosti. — Já, við höfum gott sam- band við foreldrana og tötum miikið við þau, t.d. í síma. Stund'Um skrifa þau oikk- ur og senda imiða ef eitthvað gerist í Æjölskyld'unni, eims oig t.d. ef 'barn er s'kírt og |þá hvað barnið 'heitir, segir Maria. Við þekkjium foreldra og afa og ömmur bamanna og systkimi, en fjanskyldaili ættinigjum get- 'um við mú irtugiazt á. Það fer ekki á milli málla að íþeir, sem þarna starfa verða, ef árangur á að nást, að 'lifa í 'heimi barnanna, :sem jþeir eru að ná 'til. Andrú'msloftið í skól anum er lika iþannig, að auð- séð er að enginn telur |það eft- ir. Kennaramir hverfa ekki bara úr lífi toamanna um deið og kennslustund lýkiur. Nú em t.d. frimínútur, og iþær María og Díana fama aðeins á und- an með sinn hóp niðwr í stóran sal í kjafllara, 'þar ®em þau fá mjólk og bra'Uð. Þær sjá sjálf- ar um að yngstu toömin fái sinn skamimt áður en stærri bömin koma, en annars skipt- ast kennararnir á um að sjá 'um 'þennan matartíma með hjálp elztu barnanna. Þeir kennarar, sem ekki eiga skyldustörfum að 'gegna, fá sér kaffisopa í kennarastofunni. Þar hittum við m.a. Brand Jónsson skóiaistjóra og fram- haldsnám heyrnarskertira, iþeg ar þau ikoma úr skólanum, ber á igóma. Það ikemiur í ljós að nú eru 4 nemenda að toyrja á iðnnámi með aukahjálp í skól- anum, tveir í toifvélavirkjun, einn í skósmíði og einn isem er nokkuð óákveðinn um fagið. Kennari einm Jón Sætran, í Iðnskóflamum er imj'ög velviijað ur og áhuga’samur um að heyrn arskertir geti fallið inn í mennt un iðnnema. Brandur segir það lika mjög torýnt að fuliorðið fólk með Skerta heym igeti fengið meiri menntun, ef það viil otg þarf t.d. tiil undiribúin- ings nýju istarfi. Er i undirbún in'gi að koma á fræðslu fulflorð- inna í Heymleysiinigjiaskólain- um. Heimild hefur 'feingizt frá ári til árs til að kenna full- orðnum, en Brandiur sefgir að nauðsyniegt sé lagaákvæði, svo skólinn geti komið til hjálpar við 'sllika fræðslu oig aðstoð. Þegar að síðasta tímanum er komið, sjáum við að mikið er um að vera og eldri krakkarn- ir fara inm í eina stofuna. Þar á að kenna félagsvist. Einn timi i viku fer i að kenna siíka hluti, sem gera umglingunium hægara 'Um vik að taka þátt í iþví sem aðrir skemmta :sér við. Á undan félagsvistinni var í vetur kemnd skák. — Allt þarf að kenna, segir Brandur. Fyrst og fremst málið og svo kenmum við a'lt sem við getuim til að nemendur okkar geti verið með u'tan við skólann og fimnist þeir stamda öðrum jafn- fætis. Það er rnjög mikilvægt fyrir þá að kunna ýmisleg.t oig fá sjálfstraust till að taka þátt í því irneð öðrum. Nokkrir kenn arar gamga um og hjáflpa til við að þekkja spilim og skilja sagnirnar. Leikfiimi er ekki þennian dag, en hún er einu sinni í vifcu. Og börnin fara í danstíma. En sundinámiskeið er.u á haustin og þá fara kennararnir í Siundhöll ina með nemendum símum og hjálpa 'þeim, en vegna heyrn- Yngstu börnin byrja skóladaginn. — Hver hefur mynd af þessu orði á spjaiðinu sínu? spyr Diana og sá rétti gefur sig fram og segir orðið. Eldri börnin læra að spila, svo að þau geti teldð þátt í félags- lífl utan skólans og kennararn- ir hjálpa þeim. 'argaillanina eiga þau erfiðara með að nema af vemjulegum kennaira. Ynigstu börnin eru greinilega farin að þreytast í síðasta 'tíma, enda er vinnudaig- urinn nokkuð straingur hjá þeiim, 'þar sem þau þurfa sifellt að eintoeita sér. Eftir fyrstu tvo tím'aina er iþvi oftar skipt um viðfangsefni og meiri leik- ur. María er koimin með egg, sem 'hún sýnir Iþeim og lætur þau talla um hverniig hænan liggur á því og svo kemur ung- inin úr egginu. Myndir og teiknimgar fylgja og iþau halla sér öll áköf fram Iþegar 'húm brýtur eggið til að sýna iþeim inn í Iþað. Svo fá börnin líim, skæri, 'tuskur, lditi og 'mangvís- legt efni og 'fara að túlka það sem Iþau hafa lært um hæn'sna- kofa, 'hænur og hana, egg og kjúklinga. Þetta þjáflfar allt at hyglima, hreyfimgamar æf- ast við að klippa og velkur áhuga þeirra á að segja orð. Fynstu ár yngs'tu bannanna miða imja. að því að 'hægt sé að sjá 'hvernig iþeim nýtist toezt kennsla. Ein telpan fer áreið- anlega í toarnasköla nœsta ár og li'kflega önnur llika, sagði María. Þær hafá það miiklar heynnarleifar og enu duglegar og .gireindar. Á s.l. hausti byrj- aði sérstakur ibekkur fyrir flreyrmardaiuf börn 5 Hlíða- skóla. Einn dnengur úr þess- um skóla fór þamgað. Með s'iíkri sérhjálp geta þess- ar tvær telpur líklega fanið þangað og því reymum við að láta þær fylgja 7 ána námsefni til að undirbúa þær. I slíkt verður að fara varlega og okki er sama hvernig börnin eru 'gerð. T.d. ef þaiu eru mjög óiframfærim þá þarf fyrist að hjáflpa 'þeim að yfirvinma það. Eins getur verið varasamt að láta barn sííellt takost á hend- ur of erfitt verkefni, seim það ræður aldrei við, svo 'það missi kjarkinn. Um hin toörnin í bekknum er ekki gott að segja ennþá. Einhver verða sjálfsagt alllain sinn skólatíma í Heyrnleysingja'skólanum, því þau þurfa svo milkla hjálp. Þetta er mjög eimstaklingsbund ið. En þessum Mtla ’hópi verð- ur erfitt að skipta niður I ’bekki vegna fámennis. O'g kennslan verður alltaf mjög eiinstaMimgsbundin. Bjallan ’hringir og við hrökkvum við. Það genir eng- inn annar. Díana deplar 'ljós- inu til að .gefa 'bömiunuim merki um.að skólinn ’sé búinm i dag. Áður höfðu þau talað um að inú væri föstudag'Ur og emginn 'Skóli á lauganda'g eða stmmu- dag. En þar með eru ekki bara opnaðar dynnar og bömumum hleypt út. Fötluð böm eiga eft ir að Ikomast ’heim til sám. Kenn ararnir eru allir frammi í and- ^‘Tinu með Ibörnuimum. "örnin úr heimav.lstinni fara í Jabil þangað i umsjá íkeinn ara. Yngstu börnin enu 'semd heim með fleigubífluim á vegum skólans og þarf að búa þau af stað og íMpuletggja hetaualkistur inn með bíflstjórumiuim. 'Bíflsltjór- ar sættu sig ekki við að sömniu bilstjórar fengu allan þennan ákstur með börnim. En eldri bömfln eiga að læra að komast 'sjál’f leiðar sinnar í striætis- vagni og í haust var farið að senda 8 ána ibönnin heim í stnæt isvagni, og hefur það gengið vefl. Kennararnir skiptast á um að koma börnunium í strætis- vagnana. Þennan dag sér örn G'umnarsson ;um „daginn og veginn“, eins og það er kaM- að og leggur af stað með 8 börn út á Haínarfjarðarveg, þar isem þau fara í strætisvagn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.