Alþýðublaðið - 30.11.1995, Blaðsíða 20

Alþýðublaðið - 30.11.1995, Blaðsíða 20
20 ALÞYÐUBLAÐIÐ HELGIN 30. NOVEMBER - 3. DESEMBER 1995 Konur taka völdin Kristín Marja Baldursdóttir: Mávahlátur Mál og menning 1995 Mávahlátur er fyrsta skáldsaga Kristínar Marju Baldursdóttur. Þetta er saga sem einkennist af miklu hugmyndaríki og ólgar af fyndni og fjöri. Bókmenntir| Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Aðalpersónur sögunnar eru tvær konur. Önnur er hin fagra Freyja sem kemur frá Ameríku, hefur nokkuð óhefðbundnar lífsskoðanir og setur allt á annan endann í litlu þorpi þar sem hún sest að hjá ætt- ingjum sínum. Hin er Agga, sem er á tólfta ári, ákveðin ung stúlka sem þjónar eiginhagsmunastefnu sinni ITOLSK VEISLA A FOSTUDAGS OG LAUGARDAGSKVOLD 20. TEGUNDIR Af KÖLDUM FORRÉTTUM Á ANTIPASTI . *. HLAÐBORÐI, ÞAR MÁ FINNA RÉTTl AF ÝMSUM TOGA MA MARINERAÐ • GRÆNMETI, GRAFIN VILLIBRÁÐ, FIALLAPYLSU, PARMASKINKU, KRYDDLEGINN SKELFISK, FYLLTA TÓMATA, FYLLTAR ÓLÍFUR, DIÚPSTEKTA LOÐNU OGMARGTFLEIRA. AOALRÉTTIR kAlfaskankar ossobuco alla milanese ORILLSTEIKTU GIRILLAOU ÚKLINGUR MEO JÓGURTSÖSU ■PÍMEO FURUHNETUM 06 RRKUOUM PANNACOTTE MEÐ AVAXTASfRÖPI SÚKKULAOIRÚLLUTERTA MEO APPELSÍNURJÖMA Á AOEINS KR. 2200.- af yfirvegaðri samviskusemi. Agga er eftirminnilegasta persóna verksins, einstaklega lifandi ' stúlka, hressileg og full af sjálf- stæði og frumkvæði. Afinn, hinn sannfærði krati, stelur þó öðru hvoru frá henni senunni þegar hann mætir í land til að lesa Al- þýðublaðið og halda þrumandi barátturæður yfir kvenfólkinu á heimilinu, í líkingu við þessa: „Það eina sem maður biður um eftir að hafa velkst um hundblautur og Firakinn, étandi dragúldna, maðkaða svartfugla vikum saman úti á sjó, er að fá að lesa blaðið sitt í friði. Svo fær maður ekkert nema djöfulsins vandræðagang og kjarkleysi tildurrófa sem gefast upp um leið og þær fá smágolu framan í sig. Ég held þið ættuð að rétta úr kryppunni, aumingj- amir ykkar, og reyna að standa vörð um alþýðuna og betra þjóðfélag með þarfir hins vinnandi manns í fyrir- rúmi.“ Kvenpersónumar em ekki jafnaðarmenn af hugsjón og því taka þær erindi afans fá- lega, líta á það sem hveija aðra sérvisku og umbera af þolin- mæði. Afinn fær því að athafna sig að mestu óáreittur, ólíkt öðmm karlpersónum bókarinnar, sem em samstundis stöðvaðir raski þeir ró kvennanna. í verkinu sitja konur í öllum að- alhlutverkum og stjóma atburðarás af festu og öryggi. Karlamir vappa um sögusviðið, yfirleitt fremur vit- grannir, gera sér aldrei alminnilega grein fyrir því hvað um er að vera, en lifa í þeim hrapalega misskiln- ingi að þeir ráði eigin örlögum. Þeir vanmeta vald kvennanna og enda því sem fómarlömb þeirra. Bókin er bráðfyndin, en kímnin hefur stundum á sér napran blæ. Persónusköpun er einkar vel heppnuð, en persónugallerí bókarinnar eru margbreytilegt og litríkt. Það er enginn rembingur í þessu verki. Enginn tilgerð. Verkið er skrifað af sannri frásagnargleði, í léttum og Iiprum stfl. Bókin er bráðfyndin, en kímnin hefur stund- um á sér napran blæ. Persónusköp- un er einkar vel heppnuð, en per- sónugallerí bókarinnar em marg- breytilegt og litríkt. Sögusviðið er sjávarþorp í upphafi sjötta áratug- arins og höfundi hefur tekist að skapa trúverðugt andrúmsloft og laða stemmningar liðins tíma. Þetta er vel unnin skáldsaga, hugmyndarík, fyndin og sérlega skemmtileg. ■ Þrjár góðar frá Kilj uklúbbnum Verðlaunabók Norðurlandaráðs 1994, skemmtilegasta skáldsagan 1994 og kjörbók Kínafarans. Kiljuklúbburinn hefur sent frá sér þrjár forvitnilegar bæk- ur. Atburðir við vatn er skáld- saga sem færði höfundi sín- um, Kerstin Ekman, Bók- menntaverðlaun Norður- landaráðs á síðasta ári. A Jónsmessunni árið 1974 kem- ur Annie Raft ásamt dóttur sinni til smábæjar í Norður- Svíþjóð og ætlar að setjast að í sveitakommúnu þar sem elsk- hugi hennar, Dan er fyrir. Henni til undmnar kemur Dan ekki til að taka á móti þeim. I annarlegri birtu Jónsmessu- næturinnar ráfa þær mæðgur Tilboð á hreinlætistækjum Hitastillitæki. Mikið úrval af sturtuklefum, sturtuhornum og hurðum. = Atkutsáðu ueutið! Baðkör 17 gerðir. Stærðir: 100-190 cm. Handlaugar 17 gerðir á vegg og borð. stað í leit að kommúnunni en finna tjald á árbakka og í því tvö hroðalega leikin lík. Sverrir Hólmarsson þýddi bókina. Þetta er allt að koma eftir Hallgrím Helgason var að margra mati skáldsaga árs- ins 1994. Þessi ósvífna og glannalega skemmtilega bók ijallar um stormasaman feril listakonunnar Ragn- heiðar Bimu, en um leið er óspart hæðst að tískusveifl- um íslensks menningar- og listalífs. Þetta er skáldsaga sem óhætt er að mæla með. Forboðna borgin er Tökum að okkur gerð skjáauglýsinga -algjörir snillar! "555T2 RAÐGREfÐSLUR i / allt aö 34 mónaöa L E Jfmritffif TtL JtUT u as MANA* Hallgrímur Helgason, þungbúinn á svip, en það er enginn drungi yf- ir bók hans, Þetta er allt að koma, sem nú hefur verið gefin út í kilju. skáldsaga eftir William Bell. Alex Jackson er sautján ára skólastrákur sem fer með pabba sínum til Kína að taka fréttamyndir fyrir sjón- varpsstöð. Árið er 1989 og allt í einu er hann staddur á Torgi hins himneska friðar í Peking þar sem kínverski herinn ræðst á náms- menn sem tala máli lýðræðis og mannréttinda. Alex verður viðskila við föður sinn og flýr með mynd- efni frá atburðunum. Góð sam- viskulesning fyrir allra Kínafara. Guðlaug Richter þýddi bókina. Sími 551 0660 Fax 551 1725 VersliÖ þar sem úrvalið er mest!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.