Alþýðublaðið - 30.11.1995, Page 22
22
ALÞÝÐUBLAÐHD
HELGIN 30. NOVEMBER - 3. DESEMBER 1995
<§kemmtilegur Ieikur í þrjér vikur
Ueidibiíaið
HIJÓMCO
Fákafeni 11 Sími 5688005
Skólavörðustíg 21a
Sími: 551 4050
AII® virk® d®g®i fmim til 1 §>. desember
f®er einn heppinn hlust©ndi AI)©Ist©l)v©irinn@r
év®ent®n jél®gl®@)ning frév verslunum
©g fyrirt®ekjum. Fjéldi vinning® er í b©@>i,
stérir ®g smáir.
Allir get® tekii) þétt mei) því <ai> send® inn
néfn, heimilisféng ©g sím@númer
é símbréfi í @@44 ei)@ í pésti merkt:
AMstéiin, Jéldeikur
AMstr<§eti 1 Q>
1@1 Reykj@wík
FJALLALAMB HF.
Eymundsson
^STOPMSETT 1*71
H.J. ,
HERMANN [ÓNSSON
Veltusund 3b • Viðlngólfstorg
Sími/Fax: 551 3014 • Box 1308
m
HEKLA
KölíuKusio
d@I©Ieikur
Að®ilst®ðv®irinn®r
5
o
o
909T9D9
AÐALSTÖÐIN
Lista-
klúbburinn
í desember
Listaklúbburinn hefur
sent frá sér dagskrá sína
í desember að vanda
kennir þar margra
grasa. Mánudagskvöld-
ið 4. desember verður
boðið upp á dagskrá
sem ber heitið, Ljóða-
k\’öld á aðventu. Þar
munu ljóðskáldin Arni
Ibsen, Bragi Olafsson,
Björg Gísladóttir,
Ingibjörg Haralds-
dóttir, Linda Vil-
hjálmsdóttir og Sig-
urður Pálsson lesa úr
verkum sínum. Einnig
mun óperusöngkonan
Inga Backman, syngja
lög við ljóð eftir íslensk
skáld. Olafur Vignir
Albertsson leikur undir
á píanó.
Ellefta desember mun
Ólafía Hrönn Jóns-
dóttir endurtaka dag-
skrá sína frá 20. nóvem-
ber en þá var húsfyllir í
klúbbnum og margir
urðu frá að hverfa. Dag-
skráin er tvískipt. Fyrri
hluta kvöldsins mun Ól-
afía Hrönn flytja nokkur
af vinsælustu lögum
Ellu Fitzgerald og sagt
verður frá lífi þessarar
drottningar jazzins. En
seinni hlutinn er tileink-
aður Kossi nýútkomn-
um geisladiski. Tónlist-
in og textamir á honum
eru að stærstum hluta
eftir þau Ólafíu Hrönn
og Tómas R. Einars-
son og flytjendur auk
þeirra eru Þórir Bald-
ursson og Einar Sche-
ving.
Stórsveit Reykjavíkur
mun síðan mæta í Lista-
klúbbinn 12. desember
með útgáfutónleika
vegna nýútkomins
geisladisks. Meðal
söngvara sem flytja lög
á disknum eru Ellý Vil-
hjálms, Egill Ólafsson
og Ragnar Bjarnason.
Þetta kvöld verður leik-
in stórsveitartónlist í
hefðbundnum og nýjum
stíl. Stjómandi er Stef-
án S. Stefánsson.