Vísir - 05.04.1976, Page 4

Vísir - 05.04.1976, Page 4
VELJUM [SLENZKTIÖJÍSLENZKAN IÐNAÐ Þakventlar Kantjárn ÞAKRENNUR Ritari Ritari óskast við Sálfræðideild skóla frá 1. mai n.k. Góð kunnátta i islensku og vélritun, góð framkoma og hæfni til að umgangast aðra þ.á m. börn, nauðsynleg. Laun samkv. kjarasamningi Reykja- vikurborgar og Starfsmannafélags Reykjavikur. Umsóknir með upplýsingum um aðstæð- ur, menntun og fyrri störf berist fræðslu- skrifstofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12 fyrir 15. april. Fræösluskrifstofa Reykjavikur. ÆGISGÖTU 4-7 ^ 13125,13126 J. B. PÉTURSSON SF. Sjúkraþjólfi Sjúkraþjálfi óskast að Heilsuhæli N.L.F.í. i Hveragerði, laun: eftir samkomulagi. íbúð getur fylgt. Uppl. gefa yfirlæknir og forstöðumaður. Simi 99-4201. Vélhjólaviðgerðir Ungur maður, helst vanur viðgerðum, óskast á vélhjólaverkstæði. Uppl. í Trana- vogi 1, kl. 4—6 næstu daga. Mánudagur 5. april 197(i vism Húsbyggjendur Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðiö með stuttum- fyrirvara. Afhending á byggingarstað. IIAGKVÆMT VEIIÐ. (iRElÐSI.USKII.M AI.AR Borgarplast hf. Borgarnesi simi: 9:1-7:17« Kvöldsimi »3-7355. Einnig getið þér haft samband við söluaðila okkar i Reykjavik: IÐNVAL Bolholti 4. Simar 83ir,5—83334. pðfeintfstæki Suðurveri sími 31315 Smíðum húsgögn og innréttingar eftir yðar hugmynd Tökum mál og teiknum, ef óskað er. Seijum á lágu verði fataskápa —6 stærðir, skrifborð, með hillum og án, — 5 gerðir, stólar úr brenni, mjög ódýrar — 6 litir, svefnbekki margar gerðir, sófasett, kommóður og margt fleira. Seljuin einnig niðursniðið efni. Hringið eða skrifið eftir myndalistum. Stíl-Húsgögn h/f Auðbrekku 63 Kópavogi, simi 44600. Hve lengiv: biða eftir fréttunum? Mltu fá þær beim til þín samdægurs? Eða viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins í dag! Mannasiðir Hvernig skal hirða hendur? Það er talsverðum örðugleikum bundið að ganga i alla vinnu og samtimis sjá um, að hendurnar harðni ekki eða ljókki, allir sveita- menn þekkja t.d., hvernig hendurnar fara i votabandi og i leirheyi og sjómönnum mun einnig kunnugt um, að árin og sjávar- seltan mýkja þær ekki. Samt er það misskiln- ingur, að hofróður ein- ar og iðjuleysingjar geti haft mjúkar og fagrar hendur. Mörg konan, sem gengur til allra verka á heimili sinu, er bæði fagurhend og mjúkhend, af þvi að hún hirðir vel hendur sinar. Fögur hönd er eitt af þvi, sem prýðir bæði karla og konur, ekki sizt konur, mjúk, hvit húð, litlir hnúar, langir fingur, ávalar, irauðar, hæfilega lang- ar neglur með hreinni naglhúð hafa margan heillað, en klunnaleg hönd með kartnöglum, annöglum, löngum Kinverjanöglum, eða svo stuttum, að þær hylja ekki góminn, liniiiiiiiiiiiinij ÞÆGILEG 0G ENDINGARGÓD FS5i! Ursmið M |NÆSTA| iiiiiiiiiii Markadstorg tækifæranna Vísii- auglýsingar . Hverfisgötu44 simi 11660

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.