Vísir - 16.06.1976, Page 6

Vísir - 16.06.1976, Page 6
Ritari óskast i launadeild i 2/3 hluta stöðu. Umsóknir sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 23. júni n.k. Fjármálaráðuneytið, 15. júni 1976. Merkjasala Sölufólk óskast til að selja merki Þjóðhátfðar- dagsins 17. júní. Merkin eruafgreidd að Fríkirkjuvegi 11 á morgun frá kl. 9 f.h. Góð sölulaun. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur Nauðungaruppboð Eftir kröfu Volters Antonssonar hrl. fer fram opinbert uppboöaö Vagnhöföa 29, miövikudag 23. júni 1976 kl. 15.30 og veröur þar seldur rennibekkur, talinn eign Málmtækni s.f. Greiösla viö hamarshögg. Borgarf ógetaem bættiö I Reykja vik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Tollstjórans i Reykjavik fer fram opinbcrt uppboö aö Bcrgþórugötu 23, miövikudag 23. júni 1976 kl. 16.30 og veröur þar seldur rakarastóll, talin eign Gústafs A. Valdimarssonar. Greiösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Páls S. Páls- sonar hrl. fer fram opinbert uppboö aö Skeifunni 3 B, mánudag 21. júni 1976 ki. 14.00 og veröur þar seld beygju- pressa talin eign E.N. Lampa h.f. Greiösla viö hamars- högg. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 48., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á Sólvallagötu 25, þingl. eign Einars Péturssonar fer fram eftir kröfu Ben. Blöndal hrl. og Jóns B. Jónssonar á eign- inni sjálfri föstudag 18. júni 1976 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Sumarbústaðir i‘>sÍ Félagasamtök Einstaklingar TRYB0 sumarbústaöurinn er frægur verölaunabústaöur á noröur- löndum. Allar stæröir og geröir. Lækkaöir tollar. 4-6 vikna afgreiöslufrestur. ÁSTÚN sf. Hafnarhvoli, simar: 20955 og 17774. nrorgim VISIR Umsjón: Guðmundur Péturs: Sœtta sig við launafrystingu Launþegasamtök Bretlands munu á sérstöku þingi i dag lýsa yfir stuöningi viö stefnu stjórnar Verkamannaflokksins um launa- frystingu, en miklar vonir eru viö þaö bundnar um aö takast megi aö færa efnahagsástandiö til betri vegar. Flest stærstu verkalýösfélögin hafa þegar gengist inn á launa- frystingarstefnu stjórnar Callag- hans, og sjá menn fram á, að hún verði samþykkt i dag með yfir- gnæfandi meirihluta (aö minnsta kosti 10 á móti 1). James Callaghan forsætisráð- herra lýsti þvi yfir I sjónvarpi i gærkvöldi, að hann gæti ekki séð nokkra ástæðu til annars, en að takast mætti að draga úr verð- bólgunni, ef launþegasamtökin virtu launafrystinguna. — Verð- bólgan er nú 13,5% á ársgrund- velli, en ætti að verða eins lág og hjá aðal-samkeppnisþjóðum breta við lok næsta árs, ef launa- frystingarstefnan ræður, sagði Callaghan. bað er búist viö þvi, að gengi sterlingspundsins muni strax hækka, ef niðurstaða fundar verkalýðssamtakanna i dag verð- ur eins og spáð er. Þar munu koma saman fulltrúar 13 milljón verkamanna I Bretlandi. Hugsanlega kann að draga nokkuð úr, ef fundurinn setur sig á móti niðurskuröaráætlunum stjórnarinnar á útgjöldum þess opinbera. Þetta er annað árið i röð, sem launþegasamtökin gangast sjálf- viljug inn á frystingu launa, en forystumenn þeirra hafa varað við þvi, að slikt muni ekki koma til þriðja árið i röð. TELLY SAVALAS Diana Ross að skilja Diana Ross, blökku- söngkonan fræga, hef- ur sótt um skilnað frá manni sinum Robert Silberstein, eftir fimm ára hjónaband. Hún ber við „ósættanlegri misklið” og vill fá foreldrarétt yfir dætrum þeirra þrem, sem eru fjögurra_ ára, þriggja ára og sex mánaða. Diana Ross öölaðíst frægð á- samt tveim vinkonum sinum I Diana Ross söngtrióinu „The Supremes”. Siðan þær slitu samvinnu hefur stjarna hennar enn hækkað og hún er nú lika oröin kvikmyndastjarna. Var landamœra- vörðunum rœnt? Tveir vestur-þýskir landa- mæraverðir, sem sagðir eru lial'a villstaustur fyrir járntjaldiö.eru hal'ðir i haldi i Austur-Berlin. h'ulltrúi Bonn-stjórnarinnar átti i gær fund með utanrikisráð- herra A-Þýskalands, Kurt Nier, um verðina tvo. — Nier sagði honum, að verðirnir hefðu larið yfir mörkin i hverfinu Heiligen- stadt. Austur-þýska frettastofan ADN liefur þau orð um þetta, að verðirnir hafi hagað sér mjög „ögrandi”. Þar er sagt, að þetta alvarlega brot hafi verið framið, þar sem landamærin séu sérlega vel merkt. Yfirmaður landamæravörslu V-Þýskalandssegir það vera rétt, að landamærin séu mjög vel merkt á þeim stað, þar sem sagt er, aö menn hans hafi farið yfir. Kveður hann útilokað, að nokkur hafi „villst” yfir, og sist reyndir landamæraverðir. Hann hefur hinsvegar látið i ljós grun um, að veröirnir hafi verið numnir á brott. Kojak vann meiðyrðamálið Telly Savalas, kvikmynda- leikarinn sem i hugum sjónvarpsáhorfenda á Bretlandi er orðinn samgróinn sjónvarpseinkalöggunni „Kojak”, fór með sigur af hólmi i meiðyrðamáli gegn „Daily Mails. Blaðið hafði sagt, að villt næturlif leikarans hefði komið niður á vinnu hans, svo að hann hefði ekki kunnaö hlut- verk sitt, þegar hann stóð frammi fyrir kvikmyndatöku- vélunum daginn eftir. Dómendur dæmdu Savalas háar bætur, en hann hélt þvi fram, að oröstir sinn hefði beðið hnekki við þessi skrif Daily Mail i fyrra. Þingmenn í rannsóknanefnd Lockheed-hneysklisins: Segjast ekkert fimta á Leone Tveir bandariskir þingmenn segja nú, að ekkert liggi fyrir, sem bendi til þess, að Giovanni Leone, forseti italiu, hafi verið flæktur i mútugreiðslur Lockheed-fiugvélaverk- smiðjanna. Frank Church og Charles Percy, sem báðir eiga sæti i þing- nefndinni, er rannsakað hefúr Lockheed-mútuhneykslið, sögðu þinginu i gær, að þeir gerðu sér grein fyrir þvi, að kommúnistar á italiu heföu bendlað Leone við hneykslið. „Þvi viljum við lýsa yfir nú þegar, að nefndin hefur alls ekkert fundið, sem bent geti til þess að Leone forseti hafi beint eða óbeint þegið eða átt að þiggja fégreiöslur hjá Lockheed-verk- smiðjunum,” svöruðu þeir fyrir- spurn þriðja þingmannsins, John Pastore. Pastore kvaðst vona, að með þessari yfirlýsingu væri andrúmsloftið hreinsað á Italiu fyrir kosningarnar, en kommún- istar hefðu haldið uppi áróðri um að Leone hefði verið flæktur i mútumálið i von um að fæla fylgi frá forsetanum og flokki hans. 5-10-76

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.