Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 1
Þótt forystumenn Verka- mannasambands tslands hafi átt mjög erfitt meö aö samþykkja til- lögu sáttanefndar um afgreiöslu sérkrafna, var f morgun taliö sennilegt, aö þaö mál yröi leyst fyrir eöa um helgina. Forystumenn Verkamanna- sambandsins voru á löngum og ströngum fundum i gær um sér- kröfumáliö, og var stefnt aö þvl, aö þeir heföu náö samkomulagi um afstööu fyrir fund meö sátta- nefnd og vinnuveitendum, sem hefst kl. 13. Eins og Vlsir skýröi frá I gær, hefur Verkamannasambandiö átt mjög erfitt meö aö sætta sig viö þá afgreiöslu á sérkröfum, sem sáttanefnd geröi tillögu um og vinnuveitendur hafa samþykkt. Onnur landssambönd innan ASt hafa flest lýst samþykki slnu viö þá aöferö aö þvl tilskildu aö um hana yröi fullt samkomulag. 1 morgun var hins vegar al- mennt taliö aö ekki væri stætt á þvi aö draga lausn sérkröfumáls- ins mikiö lengur. Leysist þaö mál um helgina geta samninganefndirnar á Loft- leiöum tekiö til viö meginmál samninganna — kauphækkunina, verötrygginguna og skyld mál. Þaö er hins vegar mikil vinna, sem eftir er, og þess vegna telja margir, aö þótt sérkröfurnar komist út úr heiminum um helg- ina þá sé minnst 10-15 daga samningaþóf eftir. Samkvæmt þvl gæti vinnudeilan fengiö endi um miöjan júnl, ef vel gengur. — ESJ. Þota Arnarflugs við kom- una til Keflavíkurflugvall- ar i nótt. Ljósm. Heiðar Baldursson. > ' Hvað var í fréttum 27. maíóriðl912? I dag byrjum við að birta smáklausur úr Visi fyrir 65 árum i dagbókinni okkar, sem er á blaðsiðu 16, en hún birtist nú með nýjum svip. Það er forvitnilegt að glugga i blaðið frá þeim árum og efni um margt ólikt þvi sem gerist nú á dögum. Visir er sem kunnugt er elsta fréttablað landsins, verður 67 ára á þessu ári, og er þvi tilvalið að lialda tengslum viö gamla tlmann fyrir milli- göngu hans. Við byrjum sem sagt i dag að fletta Visi frá árinu 1912, er hann hafði komið út i tæp tvö ár. Börnunum í Hollandi sleppt Sjó erlendar fréttir bls. 4-5 Bandarísk kona fengin norður að Kröflu: Notar „dulrœnq hcefileikq" víð könnun Kröflusvœðísins! „Þessi kona kom á minum vegum til þess að ráðleggja mér varð- andi jarðfræðilegar að- stæður á Kröflusvæð- inu”, sagði Guðmundur Einarsson verk- fræðingur i samtali við Visi i morgun. Kona sú sem um ræöir er bandarisk og heitir Farelli. Hún er þaö sem nefnist „radionic speslalisti” og hefur meö sér tæki I þvl sambandi. Guömund- ur sagöi aö Farelli væri hvorki miöill né spákona, heldur fælust störf hennar I notkun hæfileika á sviöum sem ekki væru full- þekkt. Guömundur sagöi konuna vera hingaö komna til aö „sort- éra ýmis spursmál” um eöli jaröhræringanna viö Kröflu og segja fyrir um hvaö væri aö ger- ast þar nyröra. Farelli hefur veriö fyrirtækj- um til ráöuneytis varöandi olíu- leit, vatnsleit og einnig varöandi uppgröft á fornminjum. Arang- urinn af þeim störfum hennar hefur veriö mjög góöur, aö sögn Guömundar Einarsson. Guömundur sagöi aö sér heföi fyrst dottiö I hug fyrir löngu aö fá Farelli hingaö til lands. Hins vegar væri erfitt aö ná sam- bandi viö hana og heföi sér fyrst tekist þaö fyrir skömmu. Guömundur sagöist ekkert vilja á þessu stigi segja um hvaö út úr störfum Farelli hér á landi kæmi. Hann ætti sjálfur eftir aö vinna úr þvl. Mikil vinna fælist I úrvinnslunni. Bjóst Guömundur viö aö henni lyki ekki fyrr en aö hálfum mánuöi liönum. Eins og fyrr segir er Farelli hér einungis á vegum Guö- mundar Einarssonar, verkfræö- ings, en ekki Orkustofnunar. — EKG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.