Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 7
7 VISIR Föstudagur 27. maí 1977. *■ .. _ Hvítur leikur og vinnur. 1 1 1 ii 1 F G H Hvitur: Galula Svartur: Andor Paris 1954. 1. Dd8+!! Gefið. Eftir 1... Kxd8 2. Bg5+ mátar hvitur. Margir hafa tekið upp opnun, sem kölluð er Flannery. Það er opnun á tveimur tiglum, sem þýða fjórir spaðar og fimm hjörtu. Precisionkerfið er með af- brigði af Flannery, þar sem tvéir tiglar þýða 4-4 i hálitunum, geta verið fimm hjörtu, 12-15 púnktar. Hér er gott dæmi. Staðan var allir á hættu og norður gaf. 4s> K-8-6-3 • A-D-7-6-4 ♦ 7-2 * K-2 , „ * 10-9-7-2 5'2 V IOQ D-G-9-8-5 * 109 G-iO-9-8-7-4-3 * A-D-5-4 ¥G-8 * Í0-6-4-3 * A-6-5 Sagnir gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur 2T pass 4S 5T pass pass dobl pass pass pass- Það var enginn svikkur á vörn- inni og vestur fékk sina upplögðu sjö slagi, 1100 til n-s. Við hitt borðið var Flannery ekki að verki og sagnir gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur ÍH pass 1S 3T pass pass dobl pass 3S pass 4S pass pass pass Hér þurfti vestur ekki að taka eins óþægilega ákvörðun og á hinu borðinu. Hann gat sagt þrjá tigla og siðan passað rólegur þeg- ar austur veitti enga aðstoð. LAWN-BOY Garðsldttuvélar fyrirliggjandi PÓRF SlMI S-ISOa-ARMtjLA'n Auglýsa frá skinko upp í Honda vélhjól — útlendu stjörnurnar hafa miklu meira að segja í Japan Natalie Wood vann sér inn dágóðan aukapening með nokkurra minútna vinnu i sambandi við auglýsingu i japanska sjónvarpinu. lika hafa fengiö dágóðan skild- ing fyrir aö auglýsa ýmsar vör- ur frá fyrirtækjum i Japan. Kirk Douglas sýpur kaffi úr bolla sem hann heldur á á sjón- varpsskerminum og virðist hinn ánægðasti með sopann. Eða kannski eru það 250 þúsund dollararnir sem hann fær fyrir ómakið sem hann er að hugsa um... Japönsk fyrirtæki greiða er- lendum kvikmyndastjörnum of- fjár fyrir aöeins nokkurra sekúndna auglýsingar i sjón- varpinu i Japan. Fyrir 30 sekúndur fékk Charles Bronson t.d. greidda 100 þúsund dolí- ara frá snyrtivörufyrirtækinu Mandon i Japan. Steve McQueen fékk 200 þús- und dollara fyrir að sýna sig á Honda mótorhjóli og Peter Falk (Columbo) fékk 200 þúsund doll- ara fyrir aö sýna sig i frakka á skerminum. Sammy Davis Jr., Sophia Loren, Natalie Wood, Yul Brynner,Orson Welles og Harry Belafonte eru meðal þeirra sem Hefur meira að segja Japanskir auglýsendur segja að það hafi miklu meira að segja aö fá þessar stjörnur til að auglýsa fyrir sig, heidur en inn- lendar stjörnur. Þessi aöferö er tiltölulega nýtilkomin I Japan og stjörnurnar eru fengnar til aö auglýsa allt frá skinku upp i Honda vélhjól. TVO MJOIKURCLOS A DAG HJALPA TIL AÐ KOMA í VíG FYRIR MAGAKRABBA Tvö glös af mjólk á hverjum degi hjálpa til að koma i veg fyrir krabbamein i maga. Þetta er niðurstaða sem gerð var á vegum japönsku krabbameins- rannsóknarstofnunarinnar. Rannsóknin náði til 265 þúsund karla og kvenna f Japan 40 ára og eldri. Einn af yfirmönnum" stofnunarinnar, Dr. Takeshi Hirayama segir: „Viðkomumst að þvi að hjá fólki sem drekkur tvö glös af mjólk á dag, eru likurnar á krabbameini i maga miklu minni. Og viö komumst lika að þvi að hættan er+ jafn- vel enn minni reyki fólkiö ekki.” Hætta á magakrabba hjá fólki sem drekkur þetta mjólkur- magn á dag og hættir að reykja, minnkar um nærri einn þriðja, segir Hirayama. Rannsókn þessi hófst á árinu 1965 i Japan og engin slik rann- sókn eða svo stór sem þessi, hef- ur áöur verið gerö I heiminum, að sögn Hirayama. Þess má geta að árlega koma i ljós um 23 þúsund ný tilfelli magakrabba i Bandarlkjunum, og þar deyja um 14 þúsund vegna þess á ári. Menn verfta hressari af þvi aft drekka mjóik. Gerið góð kaup Leyft verð: Okkar verð: Ritz kex 1 pakki.................. 157 Nautahakk 1 kg................... 1087 Bananarlkg......................... 208 Gunnarsmayonnaise 600 gr. dós...... 331 Strásykurlkg......................... 108 Lindu-Siríus suöusúkkulaöi lOOgr. pakki....................... 200 Agúrkur 1 kg......................... 555 Emmess appeisínu eða marsipan is 1 liter......................... 260 157 142 1087 740 208 187 331 297 108 97 200 180 555 500 260 234 Ath Ath • • Þetta eru aðeins fáein verðsýnishorn. einnig verðsamanburð sem sést á tvöföldum • verðmerkimiðum er sýnir leyft verð og okkar • • verð. Vinsamlegast athugið! Lokað kl. 5.30 vegna yfirvinnubanns. V Vörumarkaðurinn hf. Sími 86111

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.