Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 27. mat 1977. VISIB Spáin gildir fyrir föstu dag 27. mai Hrúturinn 21. mars-20. april: ÞU skalt ekki vera ögrandi framkomu, þaö gæti komið þér koll. Þér er óhætt aö leyfa þér ör litla sjálfumgleöi. Nautiö 21. april-21. mai: Aörirleita til þin um hjálp um aö stoö viö lausn vandamála sinna Varaðu þig á samviskulausum þjóni. Tviburarnir 22. inai-21. júni: Láttu ekki kröfur barna eöa tán inga slá þig Ut af laginu. Helgaö þig áhugamálum þinum, þega vinnu er lokiö. Krabbinn 21. júni-23. júli; Það er viss óregla, sem þarf a vinna bug á i dag, annaö hvort heimili þinu eöa vinnustað. Frétt ir af heimili eöa fjölskyldu gæt verið nokkuð ruglingskenndar Ljóniö 24. júií-23. ágúst: Forvitni þin gæti vaknaö á nýj rannsóknarefni. Láttu til skarar skriöa. Einhver ættingi þinn gæt gert þér llfið þungbært. Meyjan 24. ágúst-23. sept. Hugleiddu hvernig þU gætir kom iö fjármálunum i samt lag. Ve megun ein saman er ekki lausnin Ef þU stendur i einhverri f járfes ingu, gæti vitneskja og fróöleiku komið sér vel. Vogin 24. sept.-23. okt. ÞU gætir átt nokkuö erfitt meö a taka ákvarðanir um morguninn en taktu samt ákveöna stefnu Taktu ekki ákvaröanir of fljót Losaöu þig viö sjæman ávana. Drekinn 21. okt.-22. nóv.: Beröu ekki slUöur og róg. Upplýs ingar um ferðalag gætu komist skakkar hendur. Hlustaöu á aör með skilningi. Bogmaöurinn 23. nóv.-21. des.: Alit þitt er þungt á metunum, sv þU skalt hugleiöa þaö vel. ÞU gæ ir þurft aö mynda þér afstööu ákveöið grundvallaratriöi. Steingeitin 22. des.-20. jan.: Allt, sem gæti haft áhrif á fer þinn eöa álit skaltu Ihuga vel o gaumgæfilega. Ollu óheiðarleg skaltu hafna. Varöandi samskip þín við hUsbændur þina skalt koma öllu á hreint. Vatnsberinn 21. jan.-19. febr.: Leitaðu þér upplýsinga á fleiri e einum staö. Þér gætu borist loöi svör. Geröu ekkert fyrr en máli skýrast. Fiskarnir 20. febr.-20. Um morguninn gæti staöiö nokl ur styr Ut af fjármálalegri yfi lýsingu. Geföu gaum aö þv hvernig þU gætir oröiö langllfu fyrirframan Malcolm | Ward spuröi hann hvers vegna hannhefði reynt aö drepa sig formálalaust . Ég er orðinn leiöur á þvi aö veiöa dýr, en þaö er dálitiö spennandi aö veiöa menn. I® r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.