Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 27. maí 1977. VISIR SMAAIJGLYSINGAR SIMI »0611 OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h. LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h. TIL SÖLIJ (Jtvarp, segulband.sjónvarp og eldavél til sölu. Uppl. I sima 23233 eftir kl. 5. Til sölu eldhúsborö 72x125 cm, svefnbekk- ur, svefnsófi (rauöur). Nylon filt gólfteppi 6 m. siöar gardinur 5 lengjur grænar og beddi. Simi 75694. Til sölu billiardborö 2,20x2,50 cm og sem nýtt hústjald. A sama staö fást kettlingar gefins. Uppl. i sima 92-3124. Brúöarkjólar. Tveir brúöarkjólar til sölu, hvitur kjóll nr. 36-38 slör og skór, og beislitaöur brúöarkjóll nr. 36-38. Uppl. i sima 27287 eftir kl. 6 i dag. Gluggatjöld til sölu. Til sölu siö dralon gluggatjöld, bláköflótt eldhúsgluggatjöld, gul velour gluggatjöld fyrir litinn glugga. Allt á sanngjörnu verði. Uppl. I slma 11773 eftir kl. 5. Vegna brottflutnings ertilsölu þurrkari, frystikista, is- skápur, sjónvarp, eldhúsborð og stólar o.fl. Uppl. i sima 51726. Leðurjakki, tækifærissett, barnagrind, ömmustóll og barnaróla, til sölu. Uppl. i sima 53562. Sjónvarp — sófasett — sófaborð. Sem nýtt sjónvarpstæki, til sölu, einnig notað sófasettog sófaborð. Uppl. i sima 92-1183. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. að öldugötu 33, simi 19407. IIEIMILISTÆKI Þurrkari, frystikista og isskápur, til sölu vegna brott- flutnings. Uppl. I sima 51726. Ferguson sjónvarp, til sölu..Uppl. i sima 50602. Sem nýtt sjónvarpstæki, til sölu. Uppl. i sima 92-1183. Sjónvarp, til sölu vegna brottflutnings. Uppl. i sima 51726. IILJÓDFARI Rafmagnsorgel minni gerð, óskast. Simi 71432. Barna'óla til sölu. Uppl. i sima 53562. IUÖL-VAOi\AU Tæplega ársgamalt Chopper drengjareiðhjól fyrir 8- 12 ára, til sölu. Selst 10 þús. kr. lægra en búðarverö. Uppl. i sima 74400. Verslunin Sigrún Vorum að taka upp mikið úrval af fatnaöi á börn og unglinga i stærðum 2-16: nærföt, sokka, gallabuxur, flauelisbuxur, mittis- úlpur, þunnar og þykkar, einnig köflóttar smekkbuxur i stærðum 0-5ogað ógleymdum sængurgjöf- .um og unglingafatnaði. Allt til prjóna. Opið frá kl. 9-6 nema föstudaga 9-7 og laugar- daga 10-12. Verslunin Sigrún, Alf- heimum 4. Vorum aö laka upp mikið úrval af fatnaði á börn og unglinga i stærðum 2-16: nærföt, sokka, gallabuxur, flauelisbuxur, mittisúlpur, þunnar og þykkar, einnig köflóttar smekkbuxur i stærðum 0-5 og að ógleymdum sængurgjöfum og "ungbarnafatn- aði. Allt til prjóna. Opið frá kl. 9-6 nema föstudaga 9-7 og laugar- daga 12. Verslunin Sigrún, Álf- heimum 4. i:\r\u Til sölu plastbátur (lifbátur) 5,4 m lang- ur. Uppl. i sima 81651 eftir kl. 19. TAPiW-FIJNIMI) Omega Seamaster karlmannsúr tapaðist miðvikud. 18. mai, sennilega i Smáibúða- hverfi. Finnandi vinsamlega hringi i sima 83172. Fundarlaun. Kvengullúr hefur tapast, stórtaf Tissot-gerð. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 20135. Haröfiskpressa ásamt vigt og lokunartæki til sölu. Uppl. i sima 14806 og á kvöldin i sima 10903. Stereosamstæða, Sansui útvarpsmagnari, AKAI hátalarar, Dual fónn, til sölu. Uppl. i sima 42237 eftir kl. 6. Hraun hellur. Getum útvegað góðar hraun- hellur á hagstæðu verði. Simi 92- 6906. ÓSKAST KEYPT Mótatimbur. Óska eftir notuðu mótatimbri 1x6”. Uppl. i sima 19680 og 86762. Ljósritunarvél og hjólsög til að saga ál og stál- profila óskast. Uppl. i sima 86911 daglega frá kl. 9-12. Nokkuö stór vinnuskúr óskast Uppl. i sima 82919 I kvöld og næstu kvöld. FAT\A1)U11 Leöurjakki og tækifærissett, til sölu. Uppl. i sima 53562. nus<iö<;\ Tii sölu 2ja sæta gamaldags sófi. nýupp- geröur meö plussáklæöi. Uppl. I sima 26443 eftir kl. 6 I kvöld. Eldhúsborö og stólar til sölu vegna brottflutn- ings. Uppl. i sima 51726. Ömmustóll, tii sölu. Uppl. i sima 53562. Notað sófasett og sófaborð, tii sölu. Uppl. i sima 92-1183. Svefnhúsgögn. Nett hjónarúm með dýnum. Verð 33.800. Staðgreiðsla. Einnig tvi- breiðir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæðu verði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið 1-7 eftir hádegi. Húsgagnaverk- smiðja húsgagnaþjónustunnar Langholtsvegi 126 simi 34848. Suzuki 50 árg. ’74, til sölu, skoðaður ’77. Selst ódýrt. Uppl. i sima 99-4254 frá kl. 7-9 á kvöldin. Til sölu A.M.F.girahjól ”26” Uppl. i sima 41019. VEHSUJ\ Verslunin Ali Baba augiýsir 10% kynningarafslátt á öllum ný- lenduvörum,sendum heim. Versl- unin Ali Baba Hjallaveg 15. Simi 32544. Verslunin Ali Baba auglýsir. 10% kynningarsafslátt af öllum nýlenduvörum, sendum heim. Simi 32544, Verslunin Ali Baba, Hjallavgi 15. Sængurfa taefni, léreftfrá kr. 340,00 m, damask frá kr. 507,00 m, nýtt straufritt efni á kr. 699,00 m. Verslunin Anna Gunnlaugsson. Starmýri 2. Simi 32404. Gallabuxur nr. 2-18, denim smekkbuxur á 1-15 ára á kr. 1260,00, flauelisbuxur á 1-14 ára frá kr. 1350,00, barnaúlp- ur á kr. 3420,00. Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Simi 32404. Allar nýlendurvörur, t kjötvörur, mjólkurvörur og brauð. Ath. Opið föstudaga til kl. 7 og laugardaga frá kl. 9-12. Verslunin Dalver, Dalbraut 3. Simi 33722. Fatamarkaöur Höfum opnað fatamarkaö aö Trönuhrauni 6, Hafnarfiröi. Alls konar fatnaður á mjög góðu verði. Fatamarkaðurinn. Strammi hannyrðaverslun i Grimsbæ. i Klukkustrengjajárn, amálaöar myndir, twistsaumsmyndir, smyrnateppi, heklijgarn, danskir skemlar. Mikið úrval. Nýir eig- endur.Opið allan daginn. Reynið viðskiptin. Simi 86922. Lopi Lopi, 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu. Magnaf- sláttur. Póstsendum. Opið frá kl. 1-5.30. Ullarverksmiðjan Súðar- vogi 4, simi 30581. Ferðafólk athugið. Get ennþá bætt við mig börnum i gæslu allan sólarhringinn. Uppl. i sima 99-4304. Tvær 13 ára stúlkur óska eftir að passa sitt hvort barnið, 1-2 ára i sumar i Vestur- bænum. Uppl. i sima 11042 og 16038. 13-14 ára stúlka óskast strax til að gæta 11 mán- aöa drengs i sumar. Góö laun fyr- ir góöa stúlku. Simi 24211 eftir kl. 16. Stúlka, sem er að verða 13 ára óskar eftir að gæta barns i sumar. Uppl. i sima 30284. KAIJP-SALA Kenwood hijómtæki tveir 100 w hátalarar, magnari og plötuspilari. Uppl. I sfma 16928. VLIDIMLiW Veiðimenn. Nýtindir ánamaðkar, til sölu. Simi 15902. Ath. geymið auglýs- inguna. WÓ\IJSTA Stigaleigan auglýsir Hússtigar af ýmsum geröum og lengdum jafnan til leigu. Stiga- leigan. Lindargötu 23. Simi 26161. Húsaviðgeröaþjónustan i Kópa- vogi Járnklæöum þök, bætum þök og málum glugga. Steypum þak- rennur og berum I þær þéttiefni. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og svölum. Vanir menn. 15 ára reynsla. Gerum tilboð el óskaö er. Uppl á milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 8 i sima 42449. Múrverk — Steypur Tökum að okkur múrverk og flisalagnir, steypuverk og skrifum á teikningar. Simi 19672. Múrarameistari. Diskótek Denni. Hef plötur i öll samkvæmi. Uppl. i sima 11154 eftir kl. 5. Hef opnaö nýtt mótorstillingaverkstæði að Miðtúni, Garðabæ. Fljót og örugg vinna með nýjustu og fullkomn- ustu tækjum sem völ er á. Hafið mótorinn ávallt vel stilltan, það sparar yður bensinkostnaðinn. Mótorstilling Miðtúni Garðabæ. Simi 42796. Heimasimi 44675 Loft- ur Loftsson. Jaröýta til lcigu Litil jarðýta til leigu i lóðir og ileira. Vtir s.f. Simar 75143-32101 Fullkomiö Philips verkstæöi Fagmenn sem hafa sérhæft sig i umsjá og eftirliti meö Philips-tækjum sjá um allar viðgeröir. Heimilistæki sf. Sætúni 8. Simi 13869. Ódýr — en góð skcmmtun Diskótekið Disa tekur að sér að flytja vandaða og fjölbreytta dansmúsik i samkvæmum og á skemmtunum. Sérlega lágt verð og góð þjónusta. Simi 50513 á kvöldin. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum stofn- unum og stigagöngum, einnig hreinsun á hansagluggatjöldum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Leöurjakkaviðgeröir Tek einnig að mér að fóðra leður- jakka. Simi 43491. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Litum einnig ef óskað er. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guömundssonar, Skólavörðustig 30. Garðeigen dur. Snyrtum garðinn og sköffum hús- dýraáburð. Uppl. i sima 66419 á kvöldin. Tek að mér að slá tún og bletti. Guðmundur simi 37047. Geymið auglýsinguna. Hraunhcllur. Getum útvegað góðar hraunhell- ur á hagstæðu verði. Simi 92-6906. Tökum aö okkur að standsetja lóðir. Jafnt smærri sem stærri verk. Uppl. i sima 72664 og 76277. Hreingerningastöðin, Höfum vana menn til hreingern- inga, teppahreinsun og hús- gagnahreinsun i Reykjavik og ná- lægðum byggðum. Simi 19017. Vanir og vandvirkir menn Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Einnig húsnæöi hjá fyrir- tækjum. önnumst allan glugga- þvott utan húss sem innan fyrir fyrirtæki og einstaklinga. örugg og góö þjónusta. Jón og Elli simar 26924 og 27117. Gólfteppahreinsun, hreingerningar, húsgagnahreins- un. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningafélag Reykjavikur, simi 32118. Vél- hreinsum teppi og þrifum ibúöir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönduð vinna. Gjörið svo vel aö hringja i sima 32118. Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. ATVIipÁ í |)OIM 11-13 ára telpa óskast til aö gæta 2ja ára barns á prestssetri úti á landi. Upplýsing- aslmi 95-2139. Okkur vantar laghentan mann til vinnu nú þeg- ar meö áhuga fyrir radiotækni. Tiöni hf. Einholti 2. Simi 23220. Kona óskast I uppvask I eldhús. Uppl. I sima 37737 Múlakaffi. Vantar yður starfsfólk? Höfum vinnufúst fólk vant marg- vislegustu störfum. Hafið sam- band við atvinnumiðlun stúdenta i sima 15959 kl. 9-18.30. ATVIWA ÓSIÍAST 35 ára gamali reglusamur maöur óskar eftir vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 11596 milli kl. 15 og 18 i dag. 15 ára drengur óskar eftir vinnu i sumar. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 37734. Óska eftir vinnu i sumar. Er 16 ára. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 34432. 20 ára piltur ogstúlkaóska eftiratvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 11603. IIUSMvDI í 1101)1 4ra-5 herbergja ibúð til leigu i 2 mánuði, leigist með húsgögnum. Uppl. i sima 43596. Stórt og gott kjallaraherbergi til leigu i vestur- bænum fyrir reglusaman pilt. Simi 12421. Leigumiðlun Húseigendur athugiö látið okkur annast leigu ibúöar og atvinnu- húsnæöis yöur aö kostnaöarlausu. Miðborg Lækjargötu 2. (Nýja Blóhúsinu) fasteignasala — leigu- miðlun, simi 25590. Hilmar Björg- vinsson hdl. Óskar Þór Þráinsson sölumaöur. 2ja herbergja Ibúö I Reykjavik til leigu strax. Leigist yfir sumarmánuöina. Tilboö sendist Visi merkt „1648” fyrir miövikudag. Góö 2ja-3ja herbergja Ibúö á besta staö I borginni til leigu. Laus I ágúst. Fyrirframgreiösla. Tilboö sendist VIsi fyrir 4. júni merkt ,,sos 1657” 3ja herbergja Ibúö leigö til 3 mánaða. íbúöin er I Kleppsholti. Uppl. I slma 14120 og á kvöldin I sima 30008. Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. IfllJSiVA'III ÓSKASl Ung hjón meö kornabarn sem koma frá Vest- mannaeyjum um næstu mánaöa- mótvantar2ja-3ja herbergja ibúö I Reykjavik. Góöri umgengni heitiö. Einhver fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. I sima 20372 eft- ir kl. 5. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu. Algjörri reglusemi heitið, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 41228 eftir kl. 5 eða 26500 vinnusimi, Svana. Ung hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 20324. Eldri kona óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu, sem allra fyrst. Bréiðholt kemur ekki til greina. Uppl. i sima 32113.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.