Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 23

Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 23
23 HROLLVEKJUR G. og M. höfOu samband: Okkur langar aö þakka sjón- varpinu kærlega fyrir þá prýöi- legu kvikmynd sem sýnd var fyrir nokkru. Þaö var myndin The Innocents sem er ein af þessum hrollvekjum sem fram- leiddar hafa veriö, en þær eru ekki ófáar. Þess vegna viljum viö hvetja sjónvarpsmenn til aö sýna hrollvekjur, hressilegar og góö- ar ööru hverju. Viö mælum meö aö ein slík mynd veröi á dagskrá aö minnsta kosti einu sinni í mánuöi, helst oftar. Okkur finnst tilvaliö aö lengja dag- skrána á föstudagskvöldum meö þvl aö bæta viö einni slíkri mynd. Fyrst væri sem sagt venjuleg” kvikmynd, en þar á eftir, fyrir þá sem vildu, væri svo hrollvekja á dagskrá. Þá er klukkan oröin svo margt aö börn eru komin í rúm- iö og sofnuö og þeir fullorönu sem eru of viökvæmir fyrir hrollvekjurnar geta bara slökkt. Þá sætum viö eftir sem kunnum aö meta hrollvekjurnar og þykj- umst ekki hafa slæmt af þeim. Enda leyfum viö okkur aö ef- ast um aö menn hafi svo mikiö verra af hrollvekjum en ýmsu ööru sem sýnt er bæöi I sjón- varpi og kvikmyndahúsum. En sem sagt, meira af hroll- vekjandi myndum, á skjáinn. Sigtúni 3 Til sölu Toyota Carlna órg. 74 ekinn 44 þús. km. Brúnsanseraour. Chevrotet Malibu árg. ’73, 8 cyl. sjálfskiptur 2ja dyra. Ek- inn 47 þús. mílur. Dodge Dart swinger árg. 1976 ek. 30 þ. m. hvítur, sjálfskiptur. óskum eftir Dodge Dart Swinger árg. 1971-1974 Opið fró kl. 9-7 KJÖRBÍLLINN \ lougardaga kl.104 PASSAMYNDIR teknar i litum filbútiar straxl bartia x. flölskyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Urval af bílaáklæöum (coverum) Sendum i póstkröfu Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677 GOOD GOOD VEAR) YEAR GOODVYEAHMamfJ HJÓLBARÐAR FLESTAR STÆRÐIR FYRIRLIGGJANDI YEAR 6000 Oryggi - þjónusta Hjólbaröaþjónustan, Laugavegi 172, simi 21245 Laugavegi 170—172 — Sími 21240 l z 4;, ' hll RC'v' VISIR Sim 1 86611 Síöumula 8 Keykjavik Ég óska aö gerast áskrifandi Nafn Heimili Sveitafélag

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.