Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 21
VISIB Föstudagur 27. mai 1977. 21 SMÁÁIJGLYSIMilAR SIMI »0011 OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h. LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h. Einstaklingsibúö óskast á leigu fyrir reglusama konu. Helst i miöbænum. Uppl. i sima 18794 eftir kl. 6. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi á leigu i Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i. sima 53573. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúö á leigu. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 74329 eftir kl. 16. BÍLÁVIIKSKIPTI Fiat 850 speciai árg. ’71, til sölu, verð 100 þús. Uppl. i sima 66536 eftir kl. 4. Óska eftir að kaupa bil, sem þarfnast við- gerða. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 84849. Volkswagen árg. ’66 til sölu, með góðri vél, boddý þarfnast viðgerðar, ýmsir fylgi- hlutir útvarp, dekk o.fl. Verð að- eins 75 þús. Uppl. i sima 74400. Óska eftir bil með 50 þús. kr. útborgun og mán- aðargreiðslum. Uppl. i sima 44496 eftir kl. 6. Skoda 110 L árg. ’72, til sölu, i góðu standi, gott útlit. Uppl. i sima 44223. Bilavarahlutir auglýsa. Höfum mikið úrval ó- dýrra varahluta i margar tegund- ir bila. t.d. Fiat 125 850 og 1100 Rambler American Ford Falcon, Ford Fairlane, Plymouth, Bel- vedere, Bens 220 S, Skoda, Cort- ina VW, Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall, Moskvich og fleiri gerðir. Uppl að Rauöahvammi v/Rauðavatn I sfma 81442. Voivo Amason station árg. 1964, til sölu. Verö 50-60 þús. Simi 32101. Til sölu á góðum kjörum Fiat 128 árg. ’73. Uppl. i sima 71377. Einnig i sima 29330 og 29331. Óska eftir Comet, Volvo eöa Toyota árg. ’71-’74. Út- borgun ca. 600 þús. Háar mánað- argreiðslur. Hef 350 þús. kr. bil upp i. Simi 38939 eftir kl. 6. Bílar til sölu VW 1303 árg. ’73ekinn 40 þ.km. og Fiat 127 special árg. ’76 ekinn 16. þ.km. Bflarnir eru vel meö farnir og i góöu standi. Uppl. I sima 75018. Willys jeppi lengri geröárg. ’62tilsölu. Uppl. 1 sima 37547 laugardag og sunnu- dag. Toyota Crown árg. ’72 til sölu 4 cyl. gólfskiptur meö stólum i skiptum fyrir Toyota Crown árg. ’74-’75. Milligjöf staö- greitt. Uppl. I slma 81718. Datsun 1200 árg. ’72 til sölu. Uppl. I sima 50474. Opel Record árg. ’64, skoðaður ’77, til sölu. Uppl. i sima 81574. Peugeot árg. ’74 204 station, til sölu, skoðaður ’77. Uppl. i sima 37925 eftir kl. 19. Vil kaupa blokk i International B-414 traktor. Ónýtur traktor meö heila blokk kemur til greina. Vinsam- lega hafiö samband við Kiöafell I Kjós. VW árg. ’74 gerð 1303, til sölu. Ekinn 37 þús. km. Litur ljósblár. Verð 900 þús., útb. 5-600, afg. lán til 10 mánaða. Simi 85009. VliRSLIJN !BALDWIN SKEAAMTARINN er hljóófærið sem ailir geta spilaó á. Heil hljómsveit í einu hljómborði. Hljóðfæraverzlun PAimRS.VlRNh Borgartúni 29 Sími 32845 Get útvegaö flest I enska bila, notaö eða nýtt, á hag- stæðu veröi. John Lindsay 40 Studley Avenue, Holbury, South- ampton, Hants S04 ÍPP, Eng- land. Simi 0703-893283. ÖK(JKIii\i\SlÁ ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Allegro árg. ’77, 6 daga vikunnar á hvaöa tima sem óskað er. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Gisli Arnkelsson. Simi 13131. ökukennsla — Æfingatfmar. Kennslubifreið Mazda 818, öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd I ökuskirteiniö, ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson. Simi 81349. ökukennsla æfingartimar Kenni á Cortinu útvegum öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valiö. Jóel B. Jakobsson ökukennari. Slmar 30841-14449. Get nú aftur bætt við nýjum nemendum, kenni á Toyota Corona Mark II. ökuskóli og prófgögn. Vinsamlega hringið eftir kl. 17. Kristján Sigurðsson. Simi 24158. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Toyota M II árg. 1976. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg. Simi 81156. ökukennsla — Æfingatfmar Þér getið valið hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’76. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Sfmi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ö. Hanssonar. Læriö að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. ’76 Siguröur Þormar ökukennari. Simar 40769, 71641 og 72214. Ilöfum varahlutii: Citroen, Land-Rover Ford, Ply- mouth, Chevrolet, Buick, Merce- des Benz, Benz 390. Singer Vouge, Taunus, Peugeot, Fiat, Gipsy, Willys, Saab, Daf, Mini, Morris,- Vauxhall, Moskvitch, Skoda, VW o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerru- efni. Sendum um allt land. Bila- partasalan Höföatúni 10. Simi 11397. BlLMHiA Akið sjálf Sendibif reiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BIL ARYÐVÓRNhf Skeifunni 17 a 81390 ‘.a ItlFKI’IMTllMjl’IUHK Hef opnað nýtt mótorstillingaverkstæði að Miðtúni, Garðabæ. Fljót og örugg vinna með nýjustu og fullkomn- ustu tækjum sem völ er á. Hafið mótorinn ávallt vel stilltan, það sparar yður bensinkostnaðinn. Mótorstilling Miðtúni, Garðabæ, Simi 42796. Heimasimi 44675 Loft- ur Loftsson. ■ ■ I ■ ■ ■ I HEpolII stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Opel Austin Mini Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzin Simca og diesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzín og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzín benzin og diesel og díesel Þ JÓIMSSON&CO Skeilan 17 s. 84515,— 84516 G VÍSIR visar á _ rlðsRíptm&^f. Viltu láta þér liða vel allan sólarhring- inn? Undirstaðan fyrir góðri liðan er að sofa vel. Hjá okkur getur þú fengið springdýn- ur i stifleika sem hentar þér best, unn- ar úr fyrsta flokks hráefni. Viögerðir á snotuðum springdýnum. Opið virka daga frá kl. 9-7 og Laugardaga frá kl. 9-1. Springdýmtr Helluhrauni 20, Simi 53044, Hafnarf irði IMÓXIJSTIJÁIJOLÝSINGAR Eldhússkápar, klœöaskápar Höfum jafnan á boðstólum hinar viðurkenndu og stöðluðu innréttingar okkar. Vönduö vinna. Hagstætt verð. Húsgagnavinnustofan Fífa sf. Hliðarenda v/Hliðarveg Kóp. Simi 43820. JARÐ VTA Til leigu — Vanur maður Simar 75143 — 32101 Ýtir sf. Garðhellur 7 geröir Kantsteinar 4 gerðir Veggsteinar Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211 Mólningarvinna tek að mér alhliða málningar- vinnu, utan- og innanhúss. Greiðsluskilmálar eftir sam- komulagi. Finnbjörn Finn- björnsson, málarameistari. Simi 72209. m c.noDHAHs'mni □VLöiK STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Núeralltí blómahjáokkur Tré 02 runnar í úrvali Er stiflað? Fjarlœgl stíflur úr vöskum, WC- rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflug- ustu og bestu tæki, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn, Valur Helgason. Simi 43501. snyrtivörur og ilmvötn frá DIOR! Hafnarstræti 16 24412 Húsaviðgerðarþjónustan íKópavogi Járnklæðum þök, bætum þök og mál- um þök og glugga. Stev.pum þakrennur og berum i þær þéttiefni. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og svöl- um. Vanir menn. 15 ára reynsla. Ger- um tilboð ef óskað er. L'ppl. á ntilli kl. 12 og 1 og eftir kl. 8 isima 42449.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.