Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 2
► Frá aöalfundi Krabbameinsfélags Isiands. Þormóður Jónsson, iOnðar- maOur: Ég er nokkuö hlynntur þeim, já. Ég fer mikiö í sund og æfi handbolta á veturna. Alfreö Friögeirsson, lagermaöur: Alveg hiklaust. Ég læt hestana trimma meö mig. Þeir hafa gott af þvl aö hlaupa af sér spikiö, greyin. Rögnvaldur Jón Pétursson, sjómaöur: Já, ég var mikiö á skíöum hér áöur fyrr. Allir hafa gott af þvi aö hreyfa sig. Grfmur Magnússon, viögeröarmaöur: Já, Hinsvegar hefur maöur svo mikiö aö gera I brauöstritinu aö minna fer fyrir trimmi en æskilegt væri kannski. Aðeins fimm konur dóu úr leghólskrabbameini 1976 Aöalfundur Krabbameinsfélags tslands hefur hvatt stjórnvöld til aö nota þá heimild, sem er I ný- samþykktum lögum, og settar vfötækar skoröur viö reykingum I húsakynnum, sem eru til almenn- ingnota, svo og i hvers konar far- artækjum, sem rekin eru gegn gjaldtöku. Jafnframt hét fundurinn á stjórnvöld og landsmenn aö tryggja aö ákvæöum áöurnefndra laga um algjört bann viö tóbaks- auglýsingum veröi framfylgt. A aöalfundinum kom fram i skýrslu formanns, dr. Ólafs Bjarnasonar, prófessors, aö starfsemi félagsins 1 fyrra var meö svipuöu sniöi og undanfarin ár. ,,Þaö er nú ekki léngur neinum vafa undirorpiö”, sagöi Ólafur, ,,aö leitarstöövarnar hafa unniö stórmerkt starf og árangur af starfsemi þeirra hefur komiö greinilega I ljós meö lækkaöri dánartlöni úr leghálskrabba- meini og verulegri fækkun á hin- um alvarlegri tilfellum”. Á árinu 1976 dóu aöeins 5 konur úr leg- hálskrabbameini. Engin af þeim haföi mætt til hópskoöunar. Þess skal getiö aö þegar dánartalan var sem hæst hér á landi vegna þessa sjúkdóms, áriö 1969, dó 21 kona úr honum. Alls voru skoöaö- ar 11.932 konur á s.l. ári I hóp- skoöunum en starfsemin nær til 35 staöa á landinu. Greint var krabbamein I brjósti hjá 12 kon- um, hjá 10 konum krabbamein I legi og eggjastokkum og forstigs- breytingar I leghálsi fundust hjá lOkonum. Hjá frumurannsóknar- stofu félagsins eru skoöuö sýni frá leitarstöövum og sjúkrahúsum og hefur sú starfsemi aukist stööugt. Gjaldkeri félagsins, Hjörtur Hjartarson forstjóri, las upp og lagöi fram endurskoöaöa reikn- inga fyrir áriö 1976. Niöurstööu- tölur á rekstrarreikningi voru 25 milljónir króna og er þaö hækkun frá fyrra ári um 5,7 milljónir króna. Framlag á fjárlögum rlkisins var stærsti tekjuliöurinn, rúmlega 13 milljónir. Næst koma framlög krabbameinsfélaganna, rúmlega 6,5 milljónir króna. Gjafir og áheit námu rúmlega 1.5 milljón króna. Margar gjafirnar voru tengdar 25 ára afmæli félagsins en þaö var á s.l. ári. Prófessor Ólafur Bjarnason var endurkjörinn formaöur. tJr stjórninni áttu aö ganga dr. med. Friörik Friöriksson og Matthlas Jóhannesson ritstjóri. Þeir voru báöir endurkjörnir. Aörir I stjórn eru: Erlendur Einarsson forstjóri, Helgi Ellasson fv. fræöslumálastjóri, Hjörtur Hjart- arson forstjóri, Jónas Hallgrlms- son yfirlæknir, Ólafur Orn Arnar- son læknir og Vigdís Majyiúsdótt- ir hjúkrunarforstjóri. —ESJ. HOMIUR OG HUGSJONAKtX Aöur fyrr voru aöeins tvær hugmyndir uppi um kex í iand- inu, annars vegar Frón-kex, sem krakkar fengu sér meö maitöli aö launum fyrir sendi- feröir, hins vegar Esju-kex, sem virtist eilitiö minna útbreitt, en var mikil pólitlskara kex, enda minnir undirritaöan aö esjukex- iö hafi veriö hiuti af brauömat- arstefnu Alþýöyflokksins á sfn- um tfma alveg eins og Alþýöu- brauögeröin. Svo mikiö er vist aö töiuverö pólitisk áhrif fylgdu bæöi esjukexi og alþýöubrauö- um. Nú skýrir Tíminn frá þvl I leiöara aö væntanlegt sé kex frá heiidsölufyrirtæki, sem gengur undir nafninu Samband fs- lenskra samvinnufélaga, og er ritstjóranum sýnilega mikiö niöri fyrir út af hinni nýju brauömatarstefnu fyrirtækis- ins, þar sem sambandskexiö „mun færa verulega atvinnu inn iiandiö, ef vel gengur, og hjálpa til á þann hátt, aö áfram takist aö bægja atvinnuleysi frá ts- landi”. Sambandskexiö er sem sagt eitt af stóru málunum, stutt hugsjónum og viösýni og fram- ieitt einungis af frómieika þeirra sem vilja tslandi allt. Þaö er svo sem ekki lotiö aö svo litiu aö taka fram, aö einhver eigiaö éta þaö. Slikt er auövitaö aukaatriöi I málflutningi iönaö- arsérfræöings Framsóknar- flokksins. 1 samræmi viö fyrirætlanir Sambandsins um kex hefur viö- skiptaráöherra sett hömlur á innfiutning á kexi, enda trúir hvorki ólafur Jóhannesson eöa Þórarinn Þórarinsson þvi aö framleiösla á sambandskexi muni borga sig án innflutnings- hafta. Vel má vera aö Islending- ar geti alveg veriö án kex, og ekki er vitaö til aö þeir ólafur og Þórarinn séu sérstakar kexæt- ur, en þaö er óneitaniega svolit- iö undarlegt, á sama tima og Sambandiö finnur ekkert hug- sjónum sinum til framdráttar annaö en kex, aö hömlur skuii settar á innflutninginn. Kannski hefur hnignandi flokksforustu dottiö i hug aö sambandskex yröi helst máium til bjargar og haft þar brauömatarstefnu Al- þýöuflokksins aö fordæmi. A.m.k. veröur Sambandiö aö halda áfram aö græöa, byggja og þenjast út frá kornhlööum tii kexverksmiöja, til aö nota hagnaöinn af bændaversluninni. Viöskipti Sambandsins eru fyrst og fremst viö sveitaversl- unina f landinu. Taiaö er um aö þessi heildsala kaupféiaganna hafi um 40% verslunarinnar á sinum snærum. Þaö má náttúr- lega reikna mörg þörf og óþörf dæmiút frá slfkri staðreynd. Nú hafa sambandsforstjórar kom- ist aö raun um, aö eitthvaö af bændum át kex, og þá var auö- vitaö sjálfsagt aö sinna þeirri þörf. En tii þess aö geta veriö nokkuö einráöir á markaöi var kvakað I flokkinn og viöskipta- ráöherra beöinn aö setja hömlur á innflutning á kexi, svo hægt yröi aö haida þeirri stefnu á- fram aö seija bændum vörur á geðþóttaveröi. Bændur munu hins vegar vera þeirrar skoöun- ar aö þörf sé á ýmsu frekar en sambandskexi. Þeir eru enn aö bföa eftir forustu StS-hringsins i gerö heyköggiaverksmiöja og örari og greiöari greiösium fyrir afuröir, aö ekki séö talaö um byrjun peningaviöskipta, sem auövitaö koma ekki til mála á meöan staöiö er I mikl- um fjárfestingum viö kornhlöðu og kexverksmiöju. Þrátt fyrir Alþýöubrauögerö, Alþýöuprentsmiöju og esjukex minnkaöi Aiþýöuflokkurinn smátt og smátt, uns hann berst nú fyrir einum kjördæmakosn- um manni f Reykjavik. Brauö- matarstefnan hefur þvi sýnt sig f þvf, aö þótt hún kunni aö vera góö fyrir magann veldur hún engum tiöindum á þjóömála- sviöinu. Bent hefur veriö á aö StS sé ekkert oröiö annaö en hugsjónaiaus auöhringur, sem haldi bændum I greip sinni og bindi þá á klafa lánaviöskipta, og ætii þeim auk þess engan hiut I stjórn æöstu mála þeirrar verslunar, sem þeim eru þó sagöir eigendur aö. Þaö er hátt- ur auðhringa aö ætla sér stóran hlut hverju sinni og til þess hafa þeir þæga flokka, sem skera fyrir þá af fermingartertunni. Og nú hefur veriö beöiö um inn- flutningshöft á kexi af þvf „stóri bróöir” vili endilega fara aö baka. Ekki er enn séö hvenær kexátiö mikla getur hafist, en þaö át veröur i samræmi viö aöra meöferö á frómum aldamóta- hugsjónum þingeyinga. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.