Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 13
Stjörnur í Laugardal Norman Hunter (England, Leeds, Bristol City) Miövöröur: Var ásamt Jack Charlton aöal- maöurinn i vörn hins fræga Leeds-liös, er Don Revie, núver- andi framkvæmdastjóri enska landsliösins, stjórnaöi. Var seldur til Bristol City fyrir 50.000 pund i október siöastliönum eftir aö hafa leikiö u.þ.b. 700 leiki fyrir Leeds, 3 landsleiki fyrir yngri en 23 ára og 28 A-landsleiki fyrir England. Hefur fengiö þaö orö á sig, ásamt Tommy Smith, aö vera einhver haröskeyttasti varnarmaöurinn i enskri knattspyrnu. Brian Kidd (England, Manchester United, Arsenal, Manchester City) Framherji: Hóf feril sinn meö Manchester United og lék m.a. i liöinu sem vann Evrópubikarinn 1968. Var seldur til Arsenal fyrir 3 árum á 100.000 pund en siöan til Manchester City 1976 fyrir 80.000 pund. Meö Manchester United lék Kidd 203 leiki, meö Arsenal 77, og hefur leikiö nálægt 40 leiki meö M.City. Hefur leikiö 10 landsleiki fyrir yngri en 23 ára og 2 A-lands- leiki fyrir England. Manchester City þykir nú hafa á aö skipa ein- 1. júni n.k. hefjast iþrótta— og leikjanámskeiö fyrir börn. Fyrir námskeiöum þessum standa Iþróttabandalag Reykjavlkur, tþróttaráö Reykjavfkur, Leik- vallanefnd Reykjavikur og Æsku- lýösráö Reykjavikur. Nám- skeiöin fara fram á átta stööum I Reykjavik, en þeir eru Mela- völlur, Leikvöllur Alftamýrar- skóla, Vikingsvöllur v/Hæöar- garö, Leikvöllur Fossvogsskóla, Leikvöllur Arbæjarskóla, Þróttarsvæöiö v/Sæviöarsund, Leikvöllur Fellaskóla og Leik- völlur v/Breiöholtsskóla. Skráning fer fram á hverjum staö fyrir sig og er þátttökugjald 200 kr. fyrir allan tlmann. Námskeiöin standa yfir frá 1.-14. júni og þeim lýkur meö I- þróttakeppni 15. júni á Melavell- inum, en þar veröur keppt i lang- stökki, hástökki, 60 m hlaupi, 8x hverri skæöustu framllnu enskra liöa, þar sem eru: Brian Kidd, Joe Royle og Dennis Tueart. Tommy Smith (England, Liverpool) Varnarmaöur: Hefur leikiö meö Liverpool I 16 ár eöa frá þvi aö hann geröist at- vinnumaöur 16 ára aö aldri. Hefur leikiö yfir 500 leiki meö Liverpool og hefur ásamt Ian Callaghan oröiö englandsmeist- ari oftar en nokkur annar — eöa 5 sinnum. Tvivegis enskur bikar- meistari og einnig tvisvar veriö I liöi Liverpool er hefur sigraö I borgakeppni Evrópu. Hefur leikiö 10 undir 23 ára landsleiki og 1 A-landsleik fyrir England. Þetta er siöasta tækifæri til aö sjá þennan eitilharöa varnarmann I leik, því aö loknu þessu keppnis- timabili ætlar hann aö leggja skóna á hilluna. Alex Stepney (England, Mill- wall, Chelsea, Manchester United) Markvöröur: Hóf feril sinn meö Millwall, þaöan lá leiöin til Che'sea áöur en Man. Utd. keypti hann fyrir 53.000 pund I sept. 1966. Var I Jöínu sem vann Evrópubikarinn 1968. Lék á 50 m hlaupi, boltakasti og knatt- spyrnu. Verölaun veröa veitt fyrir bestan árangur. Kennt veröur I tveimur aldurs- hópum, 6 - 9 ára fyrir hádegi og 10-12 ára eftir hádegi. Tveir Iþróttakennarar veröa á hverjum staö og leiöbeina þeir börnunum. Fyrir hádegi veröur lögö áhersla á leiki, en eftir há- degi, á ýmsa knattleiki og frjálsar íþróttir. Undanfarin ár hafa um 1200 börn tekiö þátt I þessum nám- skeiöum en þetta er I 21. skipti sem sllk námskeiö eru haldin hér I höfuöborginni. Meö þátttöku hafa mörg börn hlotiö sln fyrstu kynni af Iþróttum, sem hefur ýtt undir varanlegan áhuga á þeim og reglulega iökun margra barn- anna á Iþróttum. Nánari upplýsingar veröa veittar I slma 28544. annaö hundraö leiki meö Millwall og Chelsea og hefur nú á 11 árum leikiö á fimmta hundraö leiki meö Man. Utd. Lék þrlvegis I landsliöi yngri en 23 ára og hefur leikiö einu sinni I A-landsliöi fyrir Eng- landi. Jack Charlton (England, Leeds, Middlesbrough) Miövörö- ur: Lék yfir 700 leiki meö Leeds og 35 sinnum meö A-landsIiöi Eng- lands, áöur en hann tók viö fram- kvæmdastjórastööunni hjá Middlesbrough, er þá var I 2. deild. Keppnistimabiliö 1972-73 sigraöi Middlesbrough meö yfir- buröum I 2. deild og þaö ár var Jack Charlton kosinn fram- kvæmdastjóri ársins I Englandi, en áöur 1966-67, meöan hann enn lék meö Leeds haföi hann veriö kjörinn knattspyrnumaöur ársins. Hann var, ásamt Bobby Charlton bróöur slnum/einn af buröarásunum I liöi Englands er sigraöi I heimsmeistarakeppninni 1966. 1 þvi liöi voru einnig Alan Ball og Ian Callaghan. 1 april slöastliönum, ollum aö óvörum, sagöi Jack Charlton lausri frkv.stjórastööu sinni hjá Middlesbrough. Ian Callaghan (England, Liver- pool) Miövallarspilari: , Knattspyrnumaöur ársins I Englandi 1975. Hefur leikiö yfir 800 leiki fyrir Liverpool, 4 undir 23 ára landsleiki og 4 A-landsleiki, þar á meöal meö enska lands- liöinu I heimsmeistarakeppninni .1966. Englandsmeistari, ásamt Tommy Smith, oftar en nokkur annar, eöa 5 sinnum. Enskur bik- armeistari tvlvegis og einnig tvisvar boriö sigur úr býtum I borgakeppni Evrópu meö liöi slnu Liverpool. Callaghan hefur oft veriö lýst sem hinum fullkomna atvinnumanni I knattspyrnu. Alan Ball (England, Blackpool, Everton, Arsenal, Southampton) Miövallarspilari: Einn af dýrustu leikmönnunum I enskri knattspyrnu. Lék fyrst meö Blackpool, en var seldur þaöan til Everton fyrir 115.000 pund, slöan frá Everton til Arse- nal fyrir 220.000 pund og slöan frá Arsenal til Southampton fyrir 60.000 pund. Hefur leikiö á sjötta hundraö deildaleiki meö þessum félögum, ásamt 84 A-lands- leikjum fyrir England. Heims- meistari 1966. Ralph Coates, (England, Burn- ley, Tottenham). Miövallarspil- ari: Lék 215 deildaleiki meö Burnley áöur en hann var seldur til Tottenham fyrir 190.000 pund I maí 1971. Hefur siöan leikiö um 200 leiki meö Tottenham. Hefur leikiö 8 sinnum I landsliöi 23 ára og yngri og 4 sinnum I A-landsliöi Englands, Skoraöi sigurmarkiö I deildabikarkeppninni 1973 fyrir Tottenham á móti Norwich, er hann kom inn á sem varamaöur. Howard Kendall (Preston, Everton, Birmingham). Miö- avallarspilari: Yngsti leikmaöur sem hefur leikiö I úrslitaleik ensku bikar- keppninnar. 20 dögum fyrir 18 ára afmælisdaginn lék Kendall meö Preston gegn West Ham I úrslita- leik ensku bikarkeppninnar 1964. Var seldur til Everton 1967, og þaöan til Birmingham I feb. 1974, en þá keypti Everton dýrasta leikmann enskrar knattspyrnu, Bob Latchford fyrir 350 þús. pund frá Birmingham og lét Howard Kendall ásamt öörum leikmanni Archie Styles ganga upp I kaup- veröiö. Meö Preston lék Kendall 104 deildaleiki, meö Everton 230 og meö Birmingham eru þeir orönir á annaö hundraö. Kendall lék 6 sinnum I landsliöi 23 ára og yngri. Hefur um árabil veriö tal- inn I hópi bestu miövallarspilara Englands. Peter Lorimer, (Skotland, Leeds). Framherji: Einn yngsti leikmaöur sem leikiö hefur deildaleik I Englandi er hann aöeins 15 ára hóf aö leika meö Leeds, I des. 1963. Hefur slöan leikiö um 350 leiki meö Leeds, tvisvar I skoska lands- liöinu undir 23 ára og 21 sinni meö A-landsliöinu. Mjög markheppinn og um árabil veriö talinn skot- fastasti knattspyrnumaöurinn I Englandi og þó vlöar væri leitaö. Peter Osgood (England, Chelsea, Southampton). Fram- herji: Hóf feril sinn meö Chelsea og lék um 270 deildaleiki meö þeim ácur en hann var seldur I mars 1974 til Southampton fyrir 275 þús. pund. Bikarmeistari meö Southampton 1976 og lék meö þeim hér á landi sföasta sumar. Einn al-leiknasti leikmaöur enskrar knattspyrnu en hefur samt aöeins tvisvar fundiö náö fyrir augum ensku landsliösein- valdanna. Gerry Daly (Irland, Manchest- er United, Derby). Miövallarspil- ari: Kostaöi aöeins 12.000 pund frá Irska félaginu Bohemians er Man. Utd. keypti hann fyrir 4 árum siöan. Kostaöi Derby hins vegar 190 þús. pund I mars á þessu ári. Derby var þá I mikilli fallhættu, en segja má aö Daly hafi haldiö þeim I deildinni, þvi hann er mjög markheppinn og breyttu félagaskiptin engu þar um. Leikmenn Borussia hylltir sem hetjur Það var engu likara en sigur- vegarar væru i feröinni þegar leikmenn v-þýska knattspyrnu- liðsins Borussia Moenchenglad- bach komu til heimaborgar sinn- ar I gærkvöldi frá Róm, en þar töpuðu þeir sem kunnugt er úr- slitaleik Evrópukeppninnar I knattspyrnu fyrir Liverpool i fyrrakvöld 1:3. Allar götur og stræti á leiö þeirri sem'leikmennBorussia óku um á leið sinni frá brautarstöð- inni að veislustaðnum voru troö- fuliar, og það tók bilana sem fluttu liðsmenn Borussia um 2 klukkustundir að aka þá 4 km sem eru þar á milli. En þegar þeir loksins komust á leiðarenda framhjá hinum 100 þúsund áhangendum sinum beiö þeirra stórveisla borgarstjórans i Moenchengladbach, og má þvi segja að þeim hafi verið fagnað sem sigurvegurum. Og leikmenn Borussia fengu ýmislegt fleira i viöbót við þessar hjartanlegu móttökur. Fyrir að komast I úrslit Evrópukeppninn- ar fékk hver leikmaöur upphæð sem svarar til 1,3 milljónum is- lenskra króna. Þróttur sigraði Þróttur R. sigraði Reyni Sand- gerði i 2. deild islandsmótsins i knattspyrnu I gærkvöldi með tveimur mörkum gegn engu. Páll Ólafsson og Ottó Hreinsson skoruðu mörk Þróttar, sem hefur nú tekið forustu I 2. deildarkeppn- inni. HÚSB YGGE J NDUR-Einangrunarplast Afgreiöum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi-föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- staö, viðskiptamönnum aö kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða linumann eða rafvirkja i rafveiturekstur á Blönduósi og nágr. Nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 REYKJAVÍK. Iþróttanómskeið Stjörnulið Bobby Charlton r 9egn r Úrvalsliði K.S.I. Bobby Charlton, Jackie Charlton, Alex Stephney, Jim Callaghan, Terry Cooper, Alan Ball, Brian Kidd, Tommy Smith, Peter Lorrim- er, Ralph Coates, Howard Vendall, o.fl. Einstakt tækifæri til að sjá þessa heimsfrægu knattspyrnumenn leika saman i liði. Verð aðgöngumiöa: Stúka kr. 1000, stæði kr. 800, börn kr. 300. A LAUGARDALSVELLI MIÐVIKUDAGINN 1. JUNI N.K. KL. 20,30 Viðar Halldórsson og Þórður Karlsson berjast hér um boltann i leik FH og í BK í fyrrakvöld. Um helgina verður nóg að gera fyrir knattspyrnuá- hugamenn, þá verður leikin heil umferð í 1. deild íslandsmótsins. — Ljósm. Einar. Ballesteros Spánverjinn Severiano Ballesteros hrapaði heldur betur niður á við þegar 2. umferð í bresku PGA golfkeppninni var leikin f gær. Eftir fyrsta dag var hann efstur ásamt tvcimur öörum, en eftir dagin I gær er hann 6 höggum á eftir þeim efstu. Þeir sem hafa forustuna þegar keppnin er hálfnuö eru Andries Oosthuizen (S-Afriku) og Peter Oosterhus (Bretlandi) með 140 högg. Síðan koma Manuel Pinero (Spáni) og Tony Jacklin (Bretlandi) með 143 högg. Næstu menn eru Arnold Palmer (USA) og John Morgan (Bretlandi) með 144 högg. Okkur varð illa á i messunni I gær þegar við sögðum að breska PGA keppnin væri ein , hinna „fjögurra stóru”. Það er bandariska PGA keppnin sem þar á i hlut, en þótt breska keppnin sem nú stendur yfir sé mjög sterk, þá er hún ekki ein af þeim „fjórum stóru” eða „ásunum fjórum” eins og þær eru kallaðar, Masters — British Open — US open og PGA keppnin bandariska. Fimm leikir Heii umferð verður leikin i 1. deild Islands- mótsins i knattspyrnu í kvöld og á morgun. KR og Valur leika á Laugardalsvellinum I kvöld kl. 20, og á morgun kl. 14 leika þar Víkingur og ÍBV. Þá leika á morgun Keflavik og Fram á Keflavikurvelli kl. 14 Akranes og FH á Akranesvellinum kl. 15 og þórsarar mæta Breiðablik á Kópavogsvelli kl. 16. Þá veröa fjórir leikir í 2. deild á morgun, iBÍ og Haukar leika á isafirði, Þróttur N og KA á Neskaupstaðarvelli, Völsungur og Ar- mann á Húsavik, og Selfoss og Reynir A. á Selfossi. Kraftakarlar A islandsmótið í kraftlyfingum 1977 verður haldið á morgun, og hefst i anddyri Laugar- dalshallarinnar kl. 14. Keppendur i mótinu eru 11 talsins, og þeirra á meðal eru margir þekktir lyftinga- menn, t.d. Óskar Sigurpálsson, Friörik Jósepsson, Kári Elíasson, Ólafur Sigurgeirs- son og Magnús Óskarsson. Búast má við hörkukeppni, og ekki ólíklegt að eitthvað af nýjum Islandsmetum sjái dagsins ljós ef að llkum lætur. Casal 50 cc nýja skellinaðran er hentar íslenskum vegum Margar gerðir m.a. torfæruhjól. Hagstætt verð. Ný sending væntanleg í ágúst, ennþá nokkur hjól óseld. Tekið á móti pöntunum og upplýsingar gefnar hjá Davið óiafssyni Breiðagerði 1. simi 36674 milli kl. 19.-21, laugardaga og sunnudaga kl. 13- 19. Athugið: Höfum opnað nýja LEvrs verslun í Glœsibœ __________I_I________J „Það var aldrei glæta i þessu hjá okkur, og þetta var örugglega lélegasti leikur okkar á timabil- inu sagði Marteinn Geirsson þeg- ar viö ræddum við hann i gær- kvöldi, en félag hans Royal Uni- on, tapaöi i gær fyrir Waterschei 3:0 i úrslitakeppni 2. deildar. Marteinn sagði aö það væri best að hafa sem fæst orö um þennán leik, hann væri best gleymdur þeim Union-mönnum. Sérstak- lega heföu miðjumennirnir verið slakir, og þeir hefðu alveg eins getað verið á varamannabekkn- um. Marteinn lék meö i gær, en Stefán Halldórsson ekki. Staðan i úrslitakeppninni er nú þannig að Waterschei er efst með 3stig, Union og La Louviére hafa 2stig og Patro Eisden er meö eitt stig. Næsti leikur Union er á úti- velli gegn La Louviére. „Stjörnulið” Bobby Charlton’s er væntanlegt hingað til lands á miðvikudaginn og mun það leika einn leik hér á landi strax um kvöldið. Það verður úrvalslið landsliðsnefndar KSl sem leikur gegn Charlton og félögum hans og verður það sama liðiö og valið var til að leika gegn færeyingum. Leikið veröur á Laugardals- vellinum og hefst leikurinn kl. 20:30. Margir frægir kappar eru i liði Charlton’s og er ekki aö efa aö leikurinn ætti að geta orðiö hin besta skemmtun þvi þaö er ekki á hver.jum degi sem slikir kappar hlaupa um á Laugardalsvellin- um. Til gamans skulu helstu leik- menn „stjörnuliösins” nefndir og ýmsar upplýsingar um þá. Keppt um lands- liðssœti í Leiru „Dunlop open” fyrsta opna golfmót sumarsins sem gefur stig til landsliösins fer fram á Hólms- velli við Leiru um helgina, það hefst á morgun, og þvi lýkur slöan á sunnudag. Við vorum á feröinni suöur f Leiru 1 gær, og það er óhætt að fullyrða þaö aö völlurinn þar er sá besti á landinu i dag, mjög skemmtilegur völlur sem hefur tekiö talsveröum breytingum og er ástand hans þannig i dag að þaö er eins og best gerist á völlum hérlendis þótt um hásumar væri. Allir bestu kylfingar landsins verða meöal þátttakenda I Dun- lop keppninni þar um helgina og má búast viö hörkuspennandi keppni. Eins og viö höfum áöur sagt frá verður enskur atvinnumaður meðal keppenda, Roger Mais að nafni. Upplýsingar um þennan kappa hafa ekki borist hingaö til lands, en telja má víst aö þar sé á ferðinni góður kylfingur, þvl varla myndi stórfyrirtæki eins og Dunlop fara aö senda neinn meö- almann I keppni sem þessa. Laugavegi 89 & 37 - Rvk. simar 13008 & 12861 PONTUNARLISTl , vinsamlegast sendióstrax L6VI Sgallabuxur nafn ^heimilisfang ___ Laugavegi 89 S 37: Rvk. f -o|dj |_| simar 13008 & 12861 skrefsidd □ mitti □ snió n œvis eda ekkert Levis mitti: tommur 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 36 LEVI’S [ skrefs.: tommur 34 36 UNION TAPAÐI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.