Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 24

Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 24
Hvítasunnan, ein mesta umferðarhelgi, framundan: Nú eru allir vegir fœrir „Vegirnir eru almennt betri á þessu vori en ma&ur man eftir um árabil”, sagöi Hjörleifur Ólafsson vegaeftirlitsmaöur þegar viö hittum hann i Staöar- skála’ i Hrútafiröi. Hann var þar á ferö meö Þdröi Kristjánssyni lögreglumanni ár Reykjavlk. Þeir Hjörleifur og Þóröur voru aö mæla öxulþunga blla og um leiö aö kanna ástand veganna. Hjörleifur sagöi aö visu heföi snjór haldist óvenjulengi noröan og austanlands og hærri fjall- vegir þvl opnast meö seinna móti af þeim sökum. Ýmsir fjallvegir eru ennþá lokaöir svo sem vegurinn frá Möðrudalsör- æfum I Vopnafjörö sömuleiöis vegirnir um Hólsand og Lág- heiöi. Um næstu helgi er hvltasunn- an sem er einhver mesta um- feröarhelgi á árinu. Hjörleifur Ólafsson sagöi aö búast mætti viö aö vegirnir veröi almennt orönir góöir um þá helgi. Varöandi þau vatnsflóð sem veriö hafa noröanlands sagöi Hjörleifur aö aöeins væri um dagaspursmál aö ræöa hvenær búiö væri aö laga vegaskemmd- ir af þeirra sökum. Engar þær vegaskemmdir sem þegar hafa hlotist af vatnsaganum ættu aö minnsta kosti aö koma aö sök um hvltasunnuna. „Þaö er óhætt aö hafa þá skoöun aö almennt veröi færrt um allar byggöir landsins um hvitasunnuna”, sagöi Hjörleifur Ólafsson vegaeftirlitsmaöur. Hjörleifur ólafsson vegaeftirlitsmaöur til vinstri og Þóröur Kristjánsson tii hægri. Þeir standa viö inn sem þeirferöast á og ibaksýn má sjá vogirnar. Jens tók myndina þegar þeir félagar höföu áö I Staöarskála I Hrútafirði. bli- Samvinna bilstjóra og vegaeftirlits Þeir Hjörleifur og Þóröur eru meö I bllnum hjá sér vogir sem, þeir nota til aö vigta öxulþunga blla. Þeir eru meö fjórar vogir fyrirferöalitlar, sem hver um sig vigtar þó tlu tonn. Þeir voru sammála um aö bil- stjórar tækju þessum aögeröum vegaeftirlitsins vel núoröiö. Þeir sögöu aö þessu eftirliti heföi alla tlö veriö fylgt strangt eftir, en núna heföi máliö þróast I þá átt aö nánast væri um sam- vinnu aö ræöa milli bllstjóra og vegaeftirlitsmanna um aö ver ja vegina. , —EKG Myndagetraun Vísfs: Skilafresturinn lengdur um viku Vegna margra beiðna frá Icsendum úti á landi hefur verift ákveðift aft gefa lengri frest til aft skila svörum i myndagetraun Visis „Hver er maöurinn?”. Verftur dregift úr lausnum d fyrstu myndagát- unni miövikudaginn 8. júni, og þurfa Iausnir þvi aö hafa bor- ist fyrir þann tima. Fyrsta myndagátan birtist sem kunnugt er á þriöjudag- inn var, og sú næsta birtist á þriðjudaginn kemur. Getraunin er með þeim hætti, að hvern þriðjudag er birt mynd, þar sem andlit eins mannser hulið. Spurningin er, hver sá maður sé, en með myndinni fylgir texti sem ætti að auðvelda lesendum svarið. í blaðinu á þriðjudag og miðvikudag fylgdu sérstakir seðlar, sem lesendur eiga að útfylla og senda til Visis. Þurfa lausnirnar aö hafa bor- ist okkur i siðasta lagi þriðju- daginn 7. júni. Merkja á um- slögin „Myndagetraun”. Verðlaun i hverri viku eru vöruúttekt fyrir 15.000 krónur i Vörumarkaðinum, en auka- verðlaun, sem dregin verða út I lok getraunarinnar, er Electrolux ryksuga að verð- mæti 55.900 krónur. i þessari körfu eru matvörur fyrir 15.000 krónur, en þaö eru verðlaun í viku hverriI myndagetraun Vlsis'næstu 10 vikur. Dómsyfírheyrslur í Geirfínnsmálinu hafnar: Nýja Arnarflugsvéiin er rýmri fyrir farþega en fyrri vél félagsins. Ljósm. Heiöar Baidursson „Er gífurlega stórt skref fyrir okkur" ERU AÐ YFIRHEYRA VITNI ÚR KEFLAVÍK Dómsyfirheyrslur I Geirfinns- málinu fara nú fram á degi hverjum. Þær hófust I Sakadómi Reykjavikur fyrir nokkrum dögum — og fram til þessa hafa aðallega veriö yfirheyrö vitni frá Keflavik. Enn er ekki ljóst hve langan tima tekur að yfirheyra alla sem dómendur telja þörf á að kalla fyrir, en stefnt mun að þvl aö hafa lokið grófri yfirferð fyrir réttar- hlé sem hefst 1. júlí. Sem fyrr segir eru þaö einkum vitni frá Keflavík sem hafa veriö yfirheyrft, en einnig hefur einn hinna ákæröu verið kallaöur fyrir. Akæra var gefin út þann 16. mars siðast—liöinn. Hijóöar hún upp á manndráp og rangar sakar- giftir og er gefin út á hendur fjór- menningunum sem játaö hafa aöild slna aö málinu. —SG. — sagði Niagnús Gunnarsson, framkvœmdastjóri Arnarflugs „Þetta er gffurlega stórt skref fyrir okkur”, sagöi Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arnarflugs, i viötali viö Visi um nýja þotu félagsins, sem kom til Kefla vikurflugvallar klukkan hálf tvö I nótt. Flugvélin, sem er af geröinni Boeing 720B og byggö áriö 1965, kom beint frá Minneapolis I Bandarikjunum, en hún er leigö af bandaríska flugfélaginu West- ern Airlines. „Viö tókum vélina á leigu, en höfum möguleika á aö kaupa hana ef viö teljum þaö hagkvæm- ara þegar fram I sækir,” sagöi Magnús. Hann sagði, aö þessi nýja vél væri mun fullkomnari en sú, sem Arnarflug hefur veriö meö og hagkvæmari I rekstri. „Þetta er fjögurra hreyfla vél. Hreyflarnir eru sterkari og vélin bæði nýtískulegri og sparneytnari en sú vél, sem viö höfum haft. Það er einnig rýmra um farþegana, þvi að þessi vél hefur 149 sæti á sama gólfrými og 171 sæti er á I hinni vélinni. Innréttingarnar eru nýtískuleg- ar, einskonar breiöþotuinnrétt- ingar”, sagöi hann. Flugvélin var I áætlunarflugi allt fram á fimmtudag I slöustu viku, en hingaö kom hún I litum Arnarflugs. Magnús sagöi, aö ekki væri enn búiö aö ákveöa hvaö gert yröi viö hina vél félagsins. Við skoöun, sem fór fram á vélinni á vegum Arnarflugs komu fram bilanir, sem mjög kostnaðarsamt og timafrekt er aö gera viö. „Viö völdum þvl þá leiö aö leigja aöra þotu, á meöan viö könnum frekar hvaö sé réttast aö gera viö hina vélina”, sagöi Magnús. SJ/Esj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.