Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 17
VISIR Föstudagur 27. mai 1977. 17 Rekaviður og steinar Þóra Sigurjónsdóttir frá Lækjarbakka i Gaulverjabæ sýnir iistmuni sina og málverk i Félagsheimili ölfusinga i Hveragerði um helgina. Meðal þess sem Þóra sýnir þarna eru oliumálverk og myndskreyttir steinar og reka- viður. Alls eru iistaverkin 112 talsins. Þetta er fyrsta einka- sýning hennar, en áður hefur hún tekið þátt i samsýningum i Reykjavik og á Selfossi. Sýningin verðuð opnuð i dag kl. 14 og verður opin til 31. mai kl. 14-22 alla dagana. Ásgrímssýningar í Reykjavík og á ísafirði 44. sýning Ásgrimssafns var opnuð um siðustu helgi. Eins og á öðrum sumarsýningum safnsins er sýnt 50-60 ára yfirlit á myndlist Ásgrims Jónssonar, og eru þá m.a. hafðir i huga erlendir gestir sem skoða safnið á sumrin. Skýringartexti á ensku fylgir hverri mynd. Vatnslitamyndum hefur verið komið fyrir á heimili Asgrims, ásamt nokkrum þjóðsagna- teikningum, en i vinnustofu hans er sýning á oliumálverkum. Leit- ast var við að velja sem fjölþætt- ust verk, og eru m.a. nokkrar myndir úr Reykjavik. En megin- uppistaða sýningarinnar eru landslagsmyndir frá ýmsum stöðum á landinu. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, verður opið alla daga i júni, júli og ágúst, nema laugardaga frá kl. 1:30-4. Aðgangur er ókeypis. ísf irðingar njóta líka listar Asgríms A Isafirði fara menn ekki var- hluta af list Asgrims Jónssonar fremur en reykvikingar. Ás- grimssafn hefur lánað myndir i mötuneytissal Menntaskólans á Isafirði að beiðni Menningarráðs Isafjarðar og skólans. Annaðist Bjarnveig Bjarnadóttir forstöðu- kona safnsins milligöngu. Þetta er i fyrsta skipti sem haldin er sjálfstæð sýning á verk- um þessa dáða listamanns á Isa- firði og er það mikið fagnaðarefni þeim, sem unna fögrum listum. Þarna eru til sýnis margar þekkt- ustu myndir Asgrims, bæði mál- verk og vatnslitamyndir. Sýningin er opin daglega frá kl. 8-10 e.h. fram til 28. mai. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik fer fram opin- bert uppboö að Sólvallagötu 79, laugardag 4. júni 1977 kl. 13.30 og verða væntanlega seldar eftirtaldar bifreiöir: R- 45202, R-10257, R-19887, R-30705, R-2816,R-41053, R-14506, R-5200, R-21559, R-8664, R-19765, R-20275, G-4304, G-5965, R-33138. R-24810, R-2214, R-19691, R-26924, R-2349,R-869, R- 17171, . R-47154,*R-7837, R-5035, R-17956, R-47713, R-38325, R-46659, R-5254, R-15618, R-28242, R553, R-35521, R-2938, R- 38142, R-21043, R-34965, R-43714, R-37540, R-27616, R-44690, R-649,R-40449, R-24245, R-36677, R-40934, R-4720, R-4726, R- 44362, R-27404,R-43764, R-5538, R-38769, R-27077, R-42694, R-5011, R-33848, R-32678, R-45632,R-7248, R-40021, R-18424, R-16502, R-9385, R-43767, R-19921, R-38043, R-38043, R- 45117, X-849 ennfremur grafa og bilkranar. Ennfremur eftirkröfuTollstjórans i Reykjavik, ýmissa lögmanna, banka og stofnana verða seldar eftir taldar bif- reiðir: R-319, R-482,R-1870, R-1997, R-3627, R-3943, R-4733, R-4829, R-4946, R-5011, R-5177, R-6387, R-6971, R-7742, R-7980, R-8166, R-8220, R-8358, R-11425, R-14011, R- 14090, R-14388, R-15741, R-16537, R-17290, R-17457, R- 17535,R-17766, R-18396, R-19887, R-20142, R-20275, R-20482, R-21476, R-22226,R-24642, R-25034, R-25856, R-27043, R- 28170, R-28854, R-29067, R-29774, R-30307, R-30854, R-32056, R-32932, R-32985, R-33124, R-33770, R-33911, R- 34346, R-34911, R-34118, R-34119, R-40701, R-40702, R-35356, R-35373, R-36810, R-37223, R-38043, R-38573, R-39149, R- 39165, R-40021, R-40104, R-40180, R-40934, R-41746, R-41890, R-42007, R-42508, R-42953, R-43135, R-43179, R-43295, R- 43714, R-43726, R-44049, R-44368, R-44838, R-45475, R-46449, R-46928, R-47294, R-47794, R-47810, R-47985, R- 48013, R-48850, R-49110, R-50528, R-50970, R-51386, R-52436, E-1284, E-1821, G-1196, G-1258, G-3658, G-3914, G-4262, G- 4324, G-6120, G-6959,G-8557, G-9366, K-1121, M-1860, M-2255, Y-1465, Y-4227, Y-4782,Y-5013, Y-5788, X-1286, Rd-99, Rd- 297, Rd-377, Rd-417, jarðýta DC17A loftpressa og traktors- grafa, Broyt X-2, Taunus 17 M, Vauxhall ’68, loftpressa m/vagni Braunwhite, Vauxhall, Land Rover Jeppi, og Fiat. Greiðsla við hamarshögg. Avisanir ekki teknar gildar nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík GENGIÐ Á FJÖLL AF í ferðum Utivistar um hvítasunnuna Útivist gengst fyrir þremur lengri ferðum um hvitasunn- una. Verður farið að Húsafelli bæði i kvöld kl. 20 og á morgun kl. Mogeins verður fariðá Snæ- fellsnes i kvöld kl. 20. Loks verö- ur ferð til Vestmannaeyja. t Húsafellsferðinni veröur gist i húsum og tjöldum. A Húsafelli er mjög góð aðstaða til úti- vistar. Þar er sundlaug, saunabað og hitapottar. Gengið verður á Strút , einnig á einhvem hinna tignarlegu jökla Borgarfjarðar, farið i Surtshelli og Beinahellir skoðaður, en þar er bæli útilegu- mannanna uppistandandi með veggjum og dyrum og eldstæð- um, ásamt miklum beinahrúg- um. Margt fleira verður skoðað i Borgarfiröi. KAPPI A Snæfellsnesi verður gist á Lýsuhóli, en þar er sundlaug og ölkelda. Gengið verður á Snæ- fellsjökul og Helgrindur. Þá verður komið við á öllum helstu stöðum við ströndina. Sunnuhátið verður að Lýsu- hóli á laugardagskvöld, og skemmta þar m.a. hinir heims- frægu Los Paraguayos. 0 11 kvöldin verða'kvöldvökur, með söng, sögnum, sögum og myndasýningum. Til Vestmannaeyja verður flogið i kvöld og i fyrramálið. Eyjarnar verða skoðaðar, fariö 1 siglingu kringum þær og i sjávarhellana, ef veður leyfir. I þessar ferðir Útivistar er þegar komið nokkuð á annað hundraö manns. Auk þessara þriggja ferða, verður farið i nokkrar styttri ferðir um ná- grenni Reykjavikur. Upplýsing- ar um ferðirnar eru gefnar á skrifstofunni i Lækjargötu 6, simi 14606. Nauðungaruppboð 'sem auglýst var i 93, 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á Þórsgötu 17 A, þingl. eign Jóns óla Jónssonar, o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri þriðjudag 31. mai 1977 kl. 11.00. Bæjarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 96. tbl. Lögbirgingablaðs 1976 á Þingholtsstræti 27, þingl. eign Björns Traustasonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eign- inni sjálfri þriðjudag 31. mai 1977 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 38, 39, og 41 tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á Þverholti 18 D, þingl. eign Péturs Arnar Péturssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eiginni sjálfri þriðjudag 31. mai 1977 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Félagslíf Þorsteinn Magnússon, framkvæmdastjóri Farfugia, i hópinemendaá leöurvinnunámskeiði Farfugladeildar Reykjavikur. Farfuglar í Þórs- mörk um hvítasunnuna Vegaþjónuta. Nú um hvitasunnuna munu vegaþjónustu- bifreiðar F élags islenskra bifreiðaeigenda vera á eftirtöldum stöðum: F.l.B. 3 Botnsskóla, Hvalfirði — Kjós. F.l.B. 4 Valhöll, Þing- völlum — Þingvallasveit. F.t.B. 11 Þrastarlundur — Arnessýsla. Tekið skal fram að bifreiðarnar verða við framangreinda staði, nema þær séu i útkalli. F.I.B. vill beina þvi til bifreiðaeigenda að hafa ávallt meðferðis, platinur, kerti, kveikju- lok, þétti og viftureim, svo og góðan varahjól- barða er þeir fara út á land, þvi vegaþjónustu- bifreiðar félagsins eru ekki með varahluti með- ferðis vegna fjölda teg- unda og gerða bifreiða. Féiagsmenn eru beðnir um aö hafa félags- skirteini sitt meðferð- is.Þjónustutimi er frá kl. 14.00—21.00 laugardaginn 28. mai og frá kl. 14.00—23.00 mánudaginn 30. mai. Vegaþjónusta verður ekki á hvitasunnudag. AA-útgáfan. Aöalfundur útgáfufélagsins veröur haldinn sunnudaginn 5. júni 1977 kl. 14 i Leifsbúö að Hótel Loftleiöum. Auk fastra og venjulegra aðalfundarstarfa eru væntanlegar tillögum um breytingar á samþykkt- um félagsins. — Stjórnin. Útivist H vítasunnuferðir: 1. Ilúsafell, gist 1 húsum og tjöldum, sundlaug, sauna. Gengið á Ok, Strút, i Surtshelli og Stefánshelli (hafiö ljós með), með Norðlinga- fljóti aö Hraunfossum og vfðar. Kvöldvökur. Far- arstjórar Þorleifur Guö- mundsson og Jón I. Bjarnason. 2. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli, sundlaug, öl- keldur. Gengiö á Jökul- inn, Helgrindur og viðar, ennfremur komiö aö Búö- um, Arnarstapa, Helln- um.Lóndröngum, Dritvik o.fl. Sunnuhátið á laugar- dagskvöld m.a. með hin- 35 ár eru liöin frá þvf Farfuglar fóru fyrsta sinni i Þórsmörk, og 25 ár eru frá þvi farin var fyrsta skógræktarferöin þangaö. Veröur hópur Farfugla i Þórsmörk nú um hvitasunnuna. Farfuglar hafa komiö sér upp skála i Slyppugili, sem þeir hafa verndaö og fegraö á undanförnum áru,. Veröur áðurnefndra afmæla minnst á tilheyr- andi hátt um helgina. Farfuglar hafa ræktaö skóg f Slyppugili, og hafa fram á þennan dag tug- þúsundir trjáplantna ver- ið gróðursettar þar. —ESJ um hreimsfrægu Los Paraguayos. Ennfremur kvöldvökur. Fararstj. Tryggvi Halldórsson, Eyjólfur Halldórsson og Hallgrlmur Jónasson. 3. Vestmannaeyjar, svefnpokagisting. Farið um alla Heimaey, og reynt að fara i sjávarhell- ana Fjósin og Kafhelli ef gefur. Fararstj. Asbjörn Sveinbjarnarson. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Laugard. 28/5 kl. 14. Með Elliðaánum, létt ganga, mæting við brúna. Verö 200 kr. Sunnud. 29/5 kl. 13 Rauðhólar, gengiö niður i Breiðholt. Verð 500 kr. Mánud. 30/5 kl. 13 Vffilsfell. létt fjohganga. Verð 800 kr. Einar Þ. Guð johnsen sér um allar ferðirnar. Farið frá B.S.I. vestanveröu (nema á laugardag). Ferðafélag íslands Laugardagur 28. mai kl. 13.00 1. Jarðfræðiferð I Esju- hliðar. Leiösögumaöur: Ingvar Birgir Friöleifs- son, Verö kr. 1000. 2. 6. Esjugangan: Gengiö veröur frá melnum aust- an viö Esjuberg. Fariö frá Umferöamiöstööinni aö austan veröu. Einnig getur fólk komið á eigin bilum. Fararstjóri: Guð- mundur Hafsteinsson og fl. Verö kr. 800 meö rút- unni. Allir fá viöurkenn- ingarskjal aö göngu lok- inni. Sunnudagur 29. mai kl. 10.30. Krisuvikurbjarg. fugla- skoðun. Hafið fuglabók og sjónauka meðferöis. Far- arstjóri: Þorgeir Jóels- son. Verö kr. 1200. Sunnudagur kl. 13.00 Selatangar. Þar er aö sjá gömul fiskbyrgi og skemmtilega fjöru. Verö kr. 1200. Mánudagur 30 . mai ki. 13.00 7. Esjugangan. Sama fyr- ir komulag og áöur. Fararstjóri: Tómas Einarsson, og fl. Verö kr. 800. Fjöruganga á Kjalarnesi. Gengiö fyrir Brimnes i Hofsvikina. Verö kr. 800. A llar feröirnar eru farn- ar frá Umferöarmiöstöö- inni aö austanveröu. Feröafélag lslands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.