Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 27. mai 1977. VISIR c liII.AMMtltAM'il Benedikt Viimundur Kratar semja um sœti i Alþýðuflokknum er nú verið að gera ýmsa „innanhússsamninga" um sætin fyrir næstu kosningar. Haft er fyrir satt að búið sé að semja um að Benedikt Gröndal flytji af Vesturlandi og verði i fyrsta sæti í Reykjavík og fari eng- inn á móti honum i próf- kjörinu. Önnur breyting verði sú að Vilmundur Gylfa- son> eða Gylfi sjálfur fari i annað sætið á móti Eggert G. Þorsteins- syni. Benedikt er nú formaður flokksins og vill fá öruggt sæti, sem hann er ekki viss um fyrir vestan. Ekki hefur heyrst hver færi i hans stað þangað. & •••Oy sjálfstœðismenn Sjálfstæðismenn eru einnig aö hyggja að ýmsum breytingum þessa dagana. Líklegt er talið að Jón Arnason á Akranesi kjósi að vera ekki i framboði i næstu kosningum og nokkrir hafa verið nefndir sem hugsanlegir eftirmenn hans. Meðal þeirra eru Jós- ep Þorgeirsson skipa- smiður, Valdimar Indriðason formaður Félags botnvö>-puskipa- eigenda og Páll Gislason læknir, sem nú er borg- arfulltrúi i Reykjavík. Fjórði maðurinn hef- ur heyrst nefndur. Það er bróðursonur Jóns, Arni Grétar Finnsson, lögfræðingur i Hafnar- firði. ;'V verndarinn Verndarinn Hinn kyngimagnaði kraftur sem fylgir ólafi Jóhannessyni, dóms- málaráðherra og for- manni Framsóknar- flokksins, sannaðist í Skagafirði nú fyrir skömmu. Bóndi nokkur hafði hengt upp mynd af ólafi i f jósi sinu, skömmu eft- ir að það var nýbyggt. Lét hann þau orð falla við það tækifæri að myndin af ólafi myndi færa gæfu og halda verndarhendi yfir fjós- inu og íbúum þess. Þetta hefur líka verið raunin. I öll þau ár sem f jósið hefur verið i notk- un hefur aldrei neitt komið fyrir kýrnar og byggingin reynist vel. Svo gerðist það fyrir skömmu að myndin af foringjanum snjalla olafi, datt niður. Það var þá heldur ekki að sökum að spyrja. Ein kýrin trylltist á básnum og steig ofan á spena á annarri svo aö hann slitnaði nærri þvi af. Fylgir sögunni að bónda þyki þetta ótvi- rætt sönnunarmerki um hvflík heilladís ólafur Jóhannesson sé. —ÓT Smá sýnishorn úr söluskrá: Volvosjálfsk 1973 Passat LS Escort 1974-1976 Cortina station Chevrolet Convurs Citroen Ami Mazda Couoe Citroen G.S. Datsun 100A Datsun 140 J Saab 99 Mazda 616 Datsun 180 B 1974 1976 1975 1974 76 1976 74 1975 74-76 '74 Á horni Borgartúns og Nóatúns. - Simar 19700 og 28255. Mazda 818 Brongo Volvo 145 Datsun 120J Lancer Wagoneer Volvo 144 Cortina Audi 74-75 Cortina Mazda 818 Opel dísel Ford Monark 74 1974 72 og 74 1973 1976 75-76 74-76 1974 74-76 72-74 75 1973 sjálfsk. 1975 CHEVROLET TRUCKS Höfum til sölu: Tegund: Chevrolet Blazer Cheyenne Chevrolet Nova Concours 2ja Saab 96 Chevrolet íMalibu Classic M. Benz 220 sjálf sk. Vauxhall Viva Fiat 125 special Scout 11 V-8 Datsun dísel Pontiac Firebird Peugeot504 sjálfskiptur Chevrolet Impala Chevrolet Chevelle ö./V\.L. Kaily Vagon Scout 11 beinsk. Mercedes Benz Mazda 818 4ra d. Toyota Mark 11 Chevrolet Nova Chevrolet Nova sjálfsk. Skania Vabis voruoirr. Austin Mini Chevrolet Blazer Chevrolet Camaro Saab99 Saab99 Samband Véladeild d. Arg. Verð 74 77 74 75 72 76 70 74 71 76 72 74 73 ’/4 74 '69 73 71 76 74 '66 76 74 74 75 74 í Þús. 2.800 3.250 1.300 2.500 2.400 1.500 400 2.600 1.100 3.400 1.400 1.950 2.700 2.100 1.600 1.050 950 2.500 1.750 1.500 850 2.600 2.600 2.200 1.900 ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900 F I A T sýningarsalur Salan er örugg hjá okkur SVNISHORN ÚR SÖLUSKRA Teg. Arg. Verð í þús. Fiat127 '72 400 Fiat127 '73 560 Fiat127 '74 680 Fiat127 75 800 Fiat127 '76 1.150 Mazda 616 '75 1.500 Datsun 120 Y '74 1.250 Marina Coupe '73 750 VW1200 '69 240 Fiat128 '73 660 Fiat 128 '74 780 Fiat128 '75 980 Fiat128 '76 1.250 Citroen DS '74 1.700 VW Fastback 1600 '71 630 Ford Mercury Monarc '75 2.600 Lada Topas '74 850 Willys Jeep 1 Scout 11 beinsk. '66 750 15 þús. km. '74 2.400 Fiat 125 Berlina '71 500 Fiat 125 Berlina '72 600 Fiat 125 Special '71 580 Cortina '70 450 Skoda 110 L '73 380 Fiat 131 Special '76 1.550 Fiat125 P '72 550 Salan er örugg hjá okkur Opið alla virka daga frá kl. 9-6. Fiat-sýningarsalur Síðumúla 35. Simi 38888. FIAT EINKAUMBOC A ÍSLANOI Davíd Sigurðsson hf. Siðumúla 35, símar 85855 — 38845. Árg. Tegund Verð í þús. 76 Cortina 1600 2ja d. 76 Mazda 616 74 Cortina 1600 XL 74 Cortina 1600 XL 2ja d. 75 Escort sjálfsk. 74 Comet 4ra d. 73 Comet 2ja d. 74 Fiat132 74 Citroen GS 1220 74 Bronco V-8 beinsk.fallegur 75 Saab 96 74 Wagoneer V-8 74 Hornet 74 Cortina 1300 74 Cortina 16004ra d. brúnn 73 ToyotaMK II 74 Bronco V-8 sjálfsk. 74 Bronco V-8 74 Plym. Duster 73 Transit disel 74Saab99 L 74Coirtina 1600 2jad. 73 Fiat127 72 Comet 4ra d. 71 Volksw. 1600 fastb. autom. 71 Cortina 1300 Höfum kaupendur að nýlegum vel um bilum. Góðar útborganir. Opið alla virka daga 9-6 laugardaga 10-4. SVEINN EGILSSON HF FORD HUSINU SKEIFUNNI V7 SIMI8SIOO REVKJAVlK 1.650 1.800 1.180 1.300 1.030 1.600 1.550 1.100 1.150 2.450 1.740 2.100 1.450 1.150 1.200 1.300 2.100 2.600 1.850 950 1.800 1.150 570 1.200 750 650 með förn- TILSOUUI Oskum eftir station árg. '72-76 Öskum eftir 244 árg. '75 Volvo fólksbílar Volvo 144 '71, '73 '74 sjálfsk. og beinsk. Volvo 142 '72, '73 og '74 Volvo 244 '75 Volvo stationbílar Volvo 145 '73 Volvo 145 '72 Vörubílar Bedford K-70 '72 Volvo FB88 '70 Volvo F86 '67 ý„^VÖLVO SALURINN V - /SuÓurlandsbraut 16-Simi 35200

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.