Vísir - 27.05.1977, Blaðsíða 11
VISIR Föstudagur 27. mai 1977.
11
ferðamannastraumnum um hvítasunnuna:
lína norrœns samstarfs
menningarfólk til aB lesa yfir
okkur, syngja fyrir okkur, leika
fyrir okkur og sýna málverk.
NOERÆNT
MENNINGARVAFSTUR 1
VATNSMÝRINNI
HæpiB er aB hiB norræna menn-
ingarvafstur i Vatnsmýrinni hafi
teljandi áhrif, þegar á heildina er
litiB. Aftur á móti getur Norræna
húsiB styrkt ýmsa pólitíska
andófsmenn I trúnni á, aB hér-
lendis þurfi sannanlega aB reka
trúboB til varnar ameriskum
áhrifum, og vill þá fara saman
rikjandi sjónarmiB á hinum
NorBurlöndunum, aB hér þurfi aB
spyrna viB fótum, og stjórnmála-
vafstur I landinu sjálfu, sem
byggir á sama viBhorfi. Þetta
hefur leitt til þess aB stundum sér
ekki á milli hvar hin norræna
starfsemi endar og pólitiska
starfsemin hefst. AuBvitaB hefur
slikum ábendingum veriB tekiB
illa af hálfu þeirra, sem hafa meB
rekstur Norræna hússins aB gera,
enda má segja aB fyrir ákveBna
innlenda hópa er Norræna húsiB
eigi svo litill styrkur i margvis-
legri baráttu gegn alþjóBlegri
samvinnu islendinga viB vestræn-
ar þjóBir, sem bæBi Danmörk og
Noregur eru aBilar 'aB. AuBvitaB
erekkert athugavert viB þaB, þótt
einstaka hópar andófsmanna vari
viB erlendum áhrifum. En þaB
væri ólikt skemmtilegra sæi
þessa andófs lika staB, m.a. i
málhreinsun, hjá þeim þjóBum
sem fundu upp, aB viB einir
þyrftum á norrænni menningar-
miBstöB aB halda, svo viB snör-
uöumst ekki til vesturs.
ÞEIR EINU.SEM
ÞURFA LÆKNINGAR VIÐ?
Starfsemi Norræna hússins
hefur litlu breytt um þá varnar-
baráttu, sem allir landsmenn
heyja I ört vaxandi samskiptum
viö aBrar þjóBir. Tunga okkar er
mikiB fátæklegri af tökuorBum en
tunga dana og norBmanna svo
dæmi séu tekin. ViB höfum aB visu
vériB um skeiB alin upp viB ame-
riskar kvikmyndir, sem m.a.
hefur valdiB þvi aB okkur finnst
fátt um aBra kvikmyndagerB. En
þaB er álfka algengt aB geta gert
sig skiljanlega á dönsku og tala
ensku. Þó lærum viB ekki þessi
tungumál á kostnaB fslenskunnar
aB sinni. Vilji fólk tala'um aB Nor-
ræna húsiB sé viljayfirlýsing
frændþjóBanna um aB halda Is-
landi innan norrænnar menn-
ingarheildar, er ekki sIBur þörf
fyrir norræn hús á hinum NorBur-
löndunum, og raunar kemst ekk-
ert vit i þessa baráttu fyrr en slik
hús hafa veriB gerB aB menn-
ingarmiBstöBum um öll NorBur-
lönd. AuBvitaB þarf ekki aB búast
viB almennum áhuga á starfsemi
slikra stofnana þar frekar en hér,
en byggingar slikra húsa annars
staBar mundu m.a. létta af okkur
óþægindum, . sem eru því
samfara aB vera þeir einu sem
„lækningar” þurfa viB.
ÞEGAR HOSIÐ TÓK
TIL STARFA BIÐU
VINIR IVARPA
ABsókn aB Norræna húsinu
bendir oft til þess aB áhugi sé ekki
mikill á þeirri menningarstarf-
semi, sem þar fer fram. Oftar en
hitt eru þar fremur fáskipaB,
enda verBur ekki meB góBu móti
séB til hvers fólk er aB sækja
þangaB til aB hlusta á ýmiskonar
dagskrárbrot og félagsheimila-
flutning, þegar ekki þarf nema
tveggja tima flug til aB njóta heil-
legrar listar I leikhúsum og söng-
höllum NorBurlanda. MiBaB viB
þá stefnu sem Norræna húsiB
hlýtur aB hafa sem norræn menn-
ingarmiBstöB til varnar islend-
ingum kemst stofnunin ekki hjá
þvi aB hafa óbein pólitisk áhrif.
Þegar húsiB tók til starfa biBu
vinir i varpa, og þeir hafa setiB I
varpanum sfBan meB litlum uppi-
höldum hvort sem stjórn Nor-
ræna hússins lfkar betur eBa verr,
einfaldlega vegna þess aB stefnu-
miBin bjóBa upp á samvistir. Sé
dæmi tekiB af undirskriftum meB
þvi sem kallaB hefur veriB VariB
land, þar sem yfir fimmtiu þús-
und manns skrifuBu nöfn sin á
lista meB ósk um aB vera áfram i
sama varnarbandalagi og t.d.
norBmenn og danir, þá er þaB
alveg vist aB Norræna húsiB mun
ekki bjóBa upp á dagskrá, þar
sem þessar undirskriftir eru
ræddar eBa réttlættar. Aftur á
móti hefur veriB efnt ótal sinnum
til dagskrár i þessu Nato-húsi
(sbr. framlög norBmanna og
dana), þarsem meB ýmsum hætti
er gengiB á móti sjónarmiBum
mikils meirihluta fólks I landinu.
AuBvitaB eiga minnihlutahópar
fullan rétt á aB viBra skoBanir
sinar, eBa fá hingaB útlendinga til
aB tala fyrir stefnumiBum, sem
láta ljúflega I eyrum. Spurningin
er hins vegar hvort NorBurlöndin
sem slik eigi aB leggja til kost og
lóssi.
BALLETT UR
STURLUNGU
tslendingar eiga margt ógert I
menningarlegum efnum, sem
þeir þurfa fyllsta stuBning viB aB
framkvæma. Rikar frændþjóBir
gætu hlaupiB þar undir bagga
meB ýmsu öBru móti en rekstri
sérstaks húss, þar sem eitt og
annaB orkar tvimælis. Menn-
ingarsjóBurinn veitir árlega fé til
framkvæmda á ýmsum sérsviB-
um, þótt þeirra fjárveitinga sjái
litinn staB hér á landi. Eftir-
tektarvert var, þegar hann veitti
umtalsverBa fjárhæB til ballett-
sýninga um allt land. Ballett
þessi var sagBur byggBur á
Sturlungu. Nú er nokkuB sIBan
ballettinn úr Sturlungu átti aB
vera á ferBinni. Ég man hins veg-
ar ekki til þess aB hann hafi veriB
dansaBur. Kannski var fé veitt til
balletts úr Sturlungu af þvi beiBn-
in hafi þótt svo sniBug aB hún
yrBi ekki felld. En svona
Sturlungu-ballett er gott dæmi
um þá öndverBu framsýni og
dirfBar.sem Islendingar verBa aB
búa viB bæBi fyrir tilstuBlan sinna
eigin fulltrúa og fulltrúa frænd-
þjóBanna. Menn skyldu þvi ekki
furBa sig á einu norrænu húsi fyr-
ir andófsdagskrár.
Otöluleg ný atriBi eru á döfinni,
sem viB mundum bæBi hafa
skemmtun og gagn af aB gera.
ÞaB er nú einu sinni svo, aB verk
landsmanna sjálfra vekja meiri
athygli en þaB sem útlendir menn
kunna aB flytja okkur. En þau
verkefni á menningarsviBinu,
sem okkur þætti gaman aB sinna,
komast ekki af staB sökum fjár-
skorts. Jafnvel einfaldasta gerB
kvikmynda handa ferBaskrifstof-
um er fengin útlendingum i hend-
ur, sem selja meira og minna
misheppnaBa framleiBslu sina á
okurverBi á sama tima og upp er
kominn hópur góBra kvikmynda-
tökumanna I landinu sjálfu. Kvik-
mynd Reynis Oddssonar þótti
ekki ýkja merkileg, þegar hún
var sýnd i sænsku sjónvarpi á
dögunum. ÞaB má vel vera aö
sænskir hafi haft rétt fyrir sér aB
einhverju leyti. En ekki komu
norrænir sjóBir til hjálpar þeirri
myndagerö. Þó skipti hún okkur
miklu máli og var fagnaöarefni
hér þrátt fyrir einhverja ágalla.
Þaöer vegna þess aB okkur finnst
alltaf þúsund sinnum meira viröi
aB geta gert hlutina sjálf en fá þá
frá öBrum.
AÐ ÓTTAST FYRIR
OKKARHÖND
Rekstur Norræna hússins kost-
ar töluvert fé og þaö er reitt fram
meB glööu geöi, vegna þess aö
frændurokkar álita aö meB þvi sé
veriB aB koma upp eins konar Sig-
fried-llnu milli okkar og óæski-
legra áhrifa, ameriskra eöa
engilsaxneskra. Fyrir þetta fé
hlustum viB á gftarleikara og
ljóöskáld, leikara og mannkyns-
fræBara, en erum litlu nær.
Menningarúthald litillar þjóöar
er dýrt, og þó er þaB dýrast sem
ekki kemst i framkvæmd vegna
fjárskorts. ViB stöndum nú
frammi fyrir timamótum I fjar-
skiptum, sem eiga eftir aö gjör-
breyta og auka þann áhrifa-
þunga, sem viö verBum fyrir á
degi hverjum. Og er þá átt viB til-
komu sjónvarpshnatta. Slikum
áhrifum veröur ekki mætt I Nor-
ræna húsinu, heldur meö stórauk-
inniframleiBslu kvikmyndaefnis i
landinu sjálfu. Þaö er þvi óhætt
aö segja aB varBi frændur okkur á
NorBurlöndum eitthvaB um fram-
vindu Islenskrar menningar, vöxt
hennar og viBgang, ættu þeir aö
fara aö athuga aB veita þvi fé sem
þegar er veitt hingaB I áhrifalitlar
aögeröir, til verkefna, sem viB
treystum okkur sjálf til aB fram-
kvæma. Meö þvi móti tækist aö
hamla á móti þeim auknu áhrif-
um, sem frændur okkar dttast svo
mjög fyrir okkar hönd. IGÞ
Rekstur Norrsna hússins kostar töluvert fé og það er reitt fram með glöðu geði/
vegna þess að frændur okkar álita að með því sé verið að koma upp eins konar Sig-
fried-línu milli okkar og óæskilegra áhrifa, amerískra eða engilsaxneskra. Fyrir
þetta fé hlustum við á gítarleikara og Ijóðskáld/ leikara og mannkynsfræðara/ en
erum litlu nær.
1 Staðarskála er nú fariB aö
bjóða upp á þjónustu sem ekki
þekkist alls staðar. Auk þess aö
vera með á boöstólum, algenga
grillrétti, hafa eigendur staöar-
ins, þeir Eirikur Gislason og
Magnús Gislason tekið upp á þvi
nýmæli að hafa bæöi sérstaka
skammta fyrir börn, og eins er
þar bægt að fá venjulegan
heimilismat á kvöldmatar- og há-
degisverðartima.
Veitingastaðurinn og hóteliö að
Stað i Hrútafirði er opiö allt árið.
Vörubilstjórar sem leiö eiga um
norðurlandsveg, stoppa þar
margir og sömu sögu er að segja
um rúturnar.
Magnús Gislason annar eig-
enda sagði við Visi að reksturinn
yfir veturinn væri nokkuð erfiður,
þar sem umferðin væri mun
minni en á öðrum árstimum.
Hann kvaðst búast við aö um-
ferðin færi að aukast úr þessu.
Hvitasunnan er um næstu helgi og
bjóst Magnús við mikilli umferð
þá.
—EKG
HREÐAVATN:
Sá hinn gamalkunni veit-
inga- og gististaður Hreða-
vatn hefur nú tekið mikl-
um breytingum upp á síð-
kastið. Rafn Guðmundsson
tók við staðnum 1. apríl
siðastliðinn af Leopold
Jóhannessyni/ sem rak
staðinn í mörg ár. Síðan
hefur Hreðavatnsskáli tek-
ið miklum breytingum.
Þar er nú búið aö setja upp
grillaðstöðu og þar fæst nú einnig
réttur dagsins. Einnig er búiB a&
breyta sælgætissölunni, sem lengi
var aöeins lúga.
Rafn sagöi þegar við ræddum
við hann i Hreðavatnsskála, að
opið væri árið um kring. Auk veit-
ingareksturs eru þarna niu
tveggja manna herbergi.
—EKG
Hreöavatnsskáli. Þar ernú komin grillaöstaöa. Ljósmynd VIsis: Jens.
Gamalkunnur veitinga-
staður breytir um svip